Norðri - 24.03.1855, Blaðsíða 2

Norðri - 24.03.1855, Blaðsíða 2
26 Gjöld. rd. sk. rd. e. Fyr nefnd skuldabrjef og kvittanir 5821 31 h. Sett á leigu í jarbabókasjóbinn, eptir kvittun landfógetans dags. 29. júlí 1854 214 22 e. Eptir reikníngi spítalarábsk. fyrir fardagaáriö 1853 til 1854 . 196 53 d. I vörzlum amtmanns 54 69 6286 ATHUGASEMDIR: Auk ofan greindra skuldabrjefa á spítalinn þessar jarílir: Möíirufeli 40 hudr. meí) hjáleigunum Hraungeríú 10 hndr. og Torfum 10 hndr., samt jarílirnar Iíeykhús 10 hndr. og Gilsbakka 20 hndr., allar í Hrafnagilshrepp f Eyjafjarlíarsýslu. Jöríiunum fylgja 10 kúgildi og eptir þær hefur hínga?) til Terib goldií) í landskufd 1 hndr. 72 áln. á landsvísu, en eptir kúgildin 1 hndr. 80 áln. A spítalanum eru nú 1 karl- úmagi og 1 kvennúmagi, og hefur árlega gengií) í melilag meí) þeim- 9 hndr. á landsvísu af tekjum spítalaus. Jar^imar hafa a?) undan förnu verií) í umsjón og ábyrgfo spítalahaldaranna, sem búií) hafa á Möíirufelli, og hafa þeir einnig heimt saman spítalahluti úr Eyjafjarliar og aí) nokkru leyti úr þíngeyjarsýslu, en fengií) þar af ’/6 í ómakslaun; þar á móti eru hlutir þeir, 6em til falla spítalanum f Húnavatns- og Skagafjarbar-sýslum heimtir af hlutaíieigándi sýslumönnum, sem árlega gjöra amtmanni reikuíngsleg skil fyrir þeim. Spítalahaldararnir hafa sent amtmanni reikuíug fyrir hrert far- dagaár, sem ásamt meí> aíialreikníngi yflr tekjur og gjöld spítalans á ári hverju er sendur biskupinum. Nú hafa stjórnendur spítalaus, biskup og amtmaílnr, komií) sjer saman um, ab leggja niííur spítalakaldÆ eptirlritjis og ráíistafa ómögunum öíiruvísi, en setja jarbirnar undir umboíislega stjórn; er þegar búi?) ab byggja Möíirufell meí) 2 hndr. landskuld og leigum eptir 4 kúgildi me?) þeim skildaga, aí) ábúandinn, í staí) landskuldargjaldsias, veiti kvenn- ómaganum aíihjúkrun og uppeldi meí)an hún er á lífl, en karlómaganum hefur veri?) komií) fyrir hjá ættíngja hans meb 30 rd. meblagi fyrst um sinn. Viti þessa rábstöfun aukast þannig töluvert tekjur spítalasjóbsins. II. MÖÐRUVALLA KLAUSTURS-KIRKJA. rd. sk. Tekjur. 1. Skuldabrjef Æ 69 dagsett 3. febrúar 1832 230 56 323 — 17. núvember 1838 400 95 338 — 3. desember 1838 141 23 _ 355 30. marz 1839 153 35 - 373 23. apríl 1839 632 7) - 164 25. marz 1843 140 r> - 160 25. 1843 276 27 — - 222 — 11. núvember 1844 254 11 244 — 31. marz 1845 150 n 2378 55 2. Leigur af ofan töldum skuldabrjefum til 11. júní 1854 . . 91 71 3. Tíund af fasteign og lausafje fardagaárib 1853 til 1854 . . 54 90 4. Ljústollar sama ár 47 20 5. Legkaup — - . . 3 18 Gjöld. a. Ofan nefnd skuldabrjef 2378 55 i. Sett á leigu í jarbabúkasjúbinn, eptir kvittun landfúgetans dags. 1. ágúst 1854 91 71 c. Til vanalegs vibhalds og þarfa kirkjunnar fardagaárib 1853 til 1854 24 13 d. Eptir reikníngi yfir tekjur og gjöld kirkjunnar á fardaga- árinu 1852 til 1853 var hún í skuld vib umbobsm. J>. Daníelsson um 98 rd. 24 sk., þar af eru nú borgabir 81 19 •k. 62 62 ATHUGASEMÐ: Kirkjan hefur nýlega verií) stækkub og endnrbætt og byggbur turn fram af henni; hafa þar til gengií) af tekjnm hennar og höfubstól 1789 rd. 45 sk.; mun hún og nú bæbi hií) ytra og innra vera hin álitlegasta timbnrkirkja hjer í amti. Beikníngur yflr tekjnr og gjöld kirkjunnar er gjörW af umbobsmanni Möbruvalla klausturs íyrir hvert fardagaár og af- hentur amtmanni, er sendir hann hlutabeigandi stjórnarrábi til endnrskobnnar. (Framhaldií) síbar).

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.