Norðri - 24.03.1855, Blaðsíða 7

Norðri - 24.03.1855, Blaðsíða 7
31 allt var það rírara aptur, og virtist sem kápa yíir þvf, þaanig, ab sú eiria fellíng lægi ofan á annari eptir því endilaungu, þú á Snii) svo sem dýrib sjálft var allt rírara aptur, liali var á því á dvgurb vib skrokkinn sem klætt mannslæri, sem fúr mjúkkandi unz klumba kom á enda hans, þcnna hala lagbi þab fram á bakib, var þá klumba lialans í hvylftinni milli rananna, en bil frá baki undir halann. Svart var þab ofan og gljáandi sem flaska. þegar jeg úb út í sjúinn til ab hleypa skotiifu af, túk þab á sig hreifíngu ab nálgast mig, opnubust þá ranarnir og þab kastabi*halanum til baka og skúf sjúinn mjög sterklega á bábar hlibar, svo bára varb af, sjálft belgbi þab sig upp, hækkabi mikib og júkst fyrirferbar; hafa þvf ollab fellíngar þær, sem þab var þakib meb. þegar úkindin fjekk skotib, brá nokkru af nebri hluta þess fyrir í skyndi, sýnd- ist kviburinn rír ab neban og ljúsari enn bakib, sljettur og settur fjölda af stuttum ibandi aung- um eba fútum, ekki gat sjest annab enn þeir væru snubbúttir og án klúa. Eptir þvf sem jeg til man og gat sjeb, er lýst framanskrifubu sjúdýri. Höfuum 8. dng septemberm. 1854. Sigurbur Sigfússon. Frj ettir. Innlendar. Mánudagsmorgtminn þann 12. þ. m. urbu noktrir hjer um sveitir varir vib jarbskjálfta. í Kjörbum í Suburþíngeyjarsýslu urbu menn varirþar vib land 2. Bjarndýra og var annab þeirra lítib enu hitt stórt, sem bæbi vorn ab veiba fugla í vökuin. Og líka sást 1 utar vib svo nefndan Sjáfarsand, sem liggur fyrir botn- inum á Skjálfandaflóa, var þab og ab æbarfuglaveibi — varb einum mannt, sem þetta heyrbi, ab orbi, ab bángsa mundi þykja álíka vænt um veibilögin og sjer, þá segir enn ann- ar, ab bángsi mundi varla heldur borga þrjú mörk fyrir fuglinn og því sfbur, ab hann bætti vib sekt þessa ab til- tölu vib þab hann fækkabi fleirnm —. Mabur einn gekk þar hjá, hjer um 20 fabma, austur sandinn, og gaf dýrib sig ekk- ert ab konum. 12. þ. m. kl. 9 e. m. ætlubu 5 menn úr Húsavík fram ab lagvabavökum, en þá þeir vorn komnir skammt fram fyrir svo nefnda Böku, sáu þeir hvar stórt Bjarndýr kemur mjög mjúkgengt ab þeim. Mennirnir vorn verjulausir, þorbn þvf ekki annab enn hverfa til baka og í land, og fylgdi hángsi þeim af kurteisi sinni eitthvab á veg. Sagt er abslóbireptir Bjarndýr hafl sjest á Reykjaheibi, framan Kelduhverf og víbar. Hljób eba öskur þeirra er sagt líkast því, þá blásib er í lúbur. — Hvergi heyrist getib um ab hvalir hafl fundist daubit eba lifaudi í Tökum, n*ma á Skagaflrbi utan Hofós 12 eba 13 barberar eba htifrúngar, og nábust ab eins 3 af þeim, því þá um þær mundir var blotinn og landsnnnan- og austan-vebrin, er leystu ísinn víba frá laudi, svo nú er hann horflnn úraugsýn, en fullir eru hjer allir eba flestir flrbir og víkur, svo hvergi gætu nú hafskip náb höfn- um. Vib sjálft hafbi legib, þá barberar þessir urbu unnir og ísiuu var ab reka frá, ab mauutjón muridi verba, þvf 50? manns voru þar á ísnum og lausum jökum, hefbi ekki herra kammerráb Kristjánsson sjeb betnr fyrir og skipab fólkinu meb hörbu í land, sem vildi ná fleirum af smáhvei- um þessum. — Nokkur hákarlsafli tjáist sumstabar upp um ís. Mjög báglega er nú farib ab láta ef heybyrgbum margra, og ekki allfáir farnir ab reka af sjer, og «un nokkrir faru- ir ab sksra nibur af skepnum síuum, euda hross fariu ab hrökkva af. Yíbast til sveita eru þó nokkrar snapir og ó- víba sögb aftaka fönn. Fjárpestin hefur hjer og hvar ver- ib skæb og fækkab töluverbu. Nýlega hafa oss borist brjef af Vesturlaudi, og segja þau þetta hib helzta í frjettum: Hafi's kvab vera eins og hjer fyrir öllum Vestfjörbum og Breibafjörbur víba þakinn iagísum, svo bæbi sje gengnr og reibur, og segjast elztn menn þar ekki muna dæmi til slíks. 7 hndr. hlutir voru seint f febrúarm. orbnir undir Jökli síban á jólaföstu og mikill afli fyrir Eyrarsveit. Akaft flskirí hafbi og verib’vib ísafjarb- ardjúp; 1 skip þar hafbi hlutab í 3 róbrnm 30 Skff af blautum flski. Skí? er þar borgab meb 4 rd. — Margirurbu stnndum ab afhöfba í sjóinn. — 7 hndr. hlutir af flski urbu í vetur í Steingrímsflrbi. — Margir vita, ab Gjögur norb- an vib Reykjafjörb og vestan Húuaflóa, er hin mestaveibi- staba til hákarls sem Siglunes hjer ( sýslu, enda voru á leibinni þángab á dögunum þegar fsinn var ab reka inn og frjósa ssman 50 mauna á stórskipum, er öll frusu inni í Eyjum í Kaldrananesshrepp, er komust hvorki fram nje apt- ur. — Miklar vörubyrgbir tjást í Stykkishólmi, báukabygg 12 rd., rúgur 10 rd., kaffiog sikur 24 sk, breunuvín 24 sk. Haustull 20 sk., tólg 20 sk., harbur flskur, fjórb. 48—64 sk. þab má heita nýlunda, ab 20. þ. m. var stórn hákarla- skipi eba 10 æríngi meb 12 áln. kjöl, 18*/, al. á lengd, 6 áln. á breidd og 2y4 al. á dýpt, ekib frá Skipalóui út á Höfbanaust, fyrst ofan Hörgá, síbau frá ósum hennar yfir Eyjafjörb undír Víkurnar, sem er á abra viku sjáfar, síban þaban meb iaudi fram yflr Laufásgrunn út ab Hufba- naustum eba Höfbastekk. Skip þetta hefur smíbab hinn dæmafái atorku - og framkvæmda-mabur þorsteinu Dauíels- son á Skipalóni. Undir skipinu, sem lá á hlibinni voru hafbir 3 slebar, 1 stór og 2 minni, á hverja voru lagbir pláuk- ar og torf og teyugslabir saman, nndir aptur enda skipsina var stóri slebinn, sem var látinn gánga á undan. 4 hest- ar gengu fyrir ækinu og fátt af mönnum. Hinn alkunni dugnabar- og jarbyrkju - mabnr Jens Jensen Stæhr sat f gafli skipsius og stýrbi þaban æki sínu meb hestum og mönnum. Slisfarir: 21. janúarm. höfbu 5 menn srbib úti í hríbarbil vestra, af hverjnm 2 á Skálmardaisheibi, milli Isafjarbar og Barbastrandar, 1 í Gilsflrbi og 2 á Kerlíngar- skarbi milli Suæfells - og Mýra-sýslna. I Svefneyjum í Breibaflrbi hafbi á laugardaginn næsta fyrir nýár sem leib fundist mabur þar út á ey, sem búinn var ab skera sig á háls og ab sjá blætt til ólífls. Hann var fluttur heim og lagbur

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.