Norðri - 24.03.1855, Blaðsíða 6

Norðri - 24.03.1855, Blaðsíða 6
30 Kafli úr brjefi (frá presti nokkrum). » Hvad velciiir þvi helzt, ad nýgiptir hœndur eni vest staddir med hey og matbjörg nú i skorp- niini, en liöfdn þó efni í suinar eius og adrir? Svar: þad rar cinasta ranspilun og ráddeildar- leysi, ad þcir í rinuumennskunni lcerctn ei hjd gód- uin bœnduni ad .brúka 'búrcglur. Hver ernrád til þess, ad upphvetja bændasyni og vinnumcnn til ad sýna þad med oræku hcgdunardæmi, ad þeir geti gengid í bónda stad og sagt haganleya fyrir heitn- 'ihsverkum, Itka hversu haganlega og drjúg/ega þeir hafa varid kaupi sínn ? Nú þarf ei annad enn bidja löggjafara, ad bœta því atridi vid hjúslcap- artilskipauina, ad þeir cinir fái hjónaband, sem med trúierdiigiiiii iiitnisbitrdiiin gódra ba'iida geta sannad, ad þeir ha/i sýnt þad med dugnadi, rdd- deild og hófsemi, ad þeir geti stjórnad búi; vit- um svo til hvort kaudar fara ei ad sjá í kríng- um sig og taka sjer fram, þegar þetta svo mein- lega liggur vid, og santa iskglda cetti ad vid iiggja fyrir ógiptar stúlkur, er vildu kumast i lijónuhand, ad þœr hefdu oq vitnisburdi tim góda hegdun, dugn- ad og ráddeitd frá l edu fleiri dándiskvinnum. Búi bœndur vel med forsjá, svo lidur ölln fólki vel; en búi þeir illa, þd er lands velgengni þrotm; sönn ústœda og hennar undirstada er, ad hera ad búa“. I lithalli dags þess 3. apríls þ. á. gekk jeg ofan ab sjó, eptir vana, í refaleitir. þegar jeg kom ab Landeyjarsundi var lítif) eitt af) fallib og sundib grunnt, tók mjer því hest og reib út í eyjuna; sundib er mjótt um fjöru eyjarmegin og fiatar flúrur unz hærri klappir taka vib; hjer skildi jeg hestinn eptir, gekk uppáeyjuna, fann þar ekkert tafarvert, fór því aptur til baka, tók hestinn, teimdi hann eptir flúrunum í sjó út og fór á hak; en allt í einu reis hesturinn — sem var fulltaminn og ófælinn— upp, frísabi og ærb- ist; jeg lirökk af baki í flæbina, reisti mig fljótt vib og vildi á bak aptur; í sama augnabliki leit jeg fælulega ókind þjóta ab mjer vestan sundib meb fiskiferbarhraba. Dýr þetta nam stabar þá grynnsla kenndi, en jeg hörfabi norbur á flúr- urnar hálf óttasleginn, þreif til bissunnar, vildi skjóta á ókindina en kveikti ekki, því bissan hafbi vöknab eins og jeg. þegar jeg áttabi mig og óttinn leib frá, dró jeg skotib upp; stób á þessu nokkub, því mjer var kalt, vebur var hvasst og óhlítt, auk þessa hjelt jeg í taum hestsins, sem ljet allt af illa meb fælni og starbi á ókind- ina. Loksins gat jeg hleypt púburleifunum úr bissunni, en ekki brá dýrinu vib þab, hlób jeg þá bissuna svo mjög, sem framast þorbi; mebítn á þessu stób lá dýrib kyrt, utan þab ruggabi til heggja hliba og færbist ab mjer vib þab, sem ab fjell. Jeg ób út í sjóinn í knje, hleypti skotinu framan á dýrib á fjögra fabrna fjarlægb; velti þab sjer þá til hálfs vib til djúpsog hvarf sjón- um, eu rák í vindgrábinu teiknabi ferb þess á sjó út, en þar húmab var, gat jeg ekki sjeb hvort blób eba feiti olli brá þessari. Ekki gaf ókindir* hljób af sjer, en bresta heyrbi hátt sem líkast mundi ef skotib væri á stórann glerglugga. Ab lýsa nákvæmlega mynd þessa geigvæn- lega kvikindis tjáir mjer ekki svo aubrelt, þar jeg ekki gat virt þab fyrir mjer nóglcga, heldur hafbi hug á ab drepa þab eba fæla frá mjer, svo ekki teptist náttlángt í eyjunni. — Líkama mík- illeik sjódýr3 þessa held jeg fullkomlega svara 2. hesta, framan var þab breitt og hátt, ab sjá ab mestu flatt fyrir, hæb þess ekki minni enn 1| áln- ar fyrir ofan sjómál, þar upp — eba fram af —• voru tveir ranar eba horn, ab líta sem mikib skammorf, hver þessara rana var klofinn framan, ab sjá sem kjaptur væri, Ijet dýrib þá ýmist upp eba aptur, ekki voru kjaptar þessir á enda ran- anna, heldur laukst raninn upp nebar, var þá hinn stittri skoltur nær hvylft þeirri, er var milli rananna, neban undir hvylftinni, framan á flat- anum og virtist eins og hjartamynd, Ijósari á lit enn dýrib sjálft, þar í kríng sáust holur margar, en ekki voru þar augu svo sjást mættu, þó skeb gæti svo væri ef djúpt hefbi verib inn ab þeim,

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.