Norðri - 24.03.1855, Blaðsíða 3

Norðri - 24.03.1855, Blaðsíða 3
27 Prentsmiðjnmálið. I aísendri grein „kaíli tír brjefi“, sem vjer hiifum tekib ifm í fyrra okttíbers blabib næstlibib ár, eru sveigbl orb ab því, ab sókn og YÖrn í prent- smibjumálinu ætti ab vcra sýnd í blabinu sjálfu, þar þab megi álíta þab sem viÖ^omandi öllu Norb- ur- og Austur-umdæminu, og síban hafa fleiri raddir látib til sín heyra, sem allar stefna í sömu átt; vjet ætlubum því ab nokkru, ab friba þessa laungun landa vorra, meb því, ab birta orb- rjettan dtíminn í nefndu máli meb hans ástæb- uin, því þær sýna allt hib markverbasta, sem bæbi sækjandi og verjandi hafa fram borib meb og mtíti málefninu og hvernig dtímarinn hefur ab lyktum metib hverjar ástæburnar fyrir sig, og þar fyrir utan meintum vjer, ab málsfærslan mundi verba of laung til ab geta rtímast í blabinu, nema þab væri þá stækkab til muna; en þar eb margir hafa látib á sjer heyra, ab ekki mundu telja eptir sjer, ab gefa svo sem marki meira fyrir næsta árgáng ef hann yrbi af þessari orsök stækkabur, og vjer þess utan erum sannfæröir um, aÖ blab vort er allt of lítiÖ hvort heldur er, þá áræbum vjer ntí í næsta blaÖi ab byrja á hinu fyrsta sóknarskjali sækjandans, og ætlum svo framvegis ab skipta framhaldi stíknar og varnar í vissa kafla í hvert blaÖ hjer eptir meb hinum markverÖustu fylgi- skjölurn, sein hvorutveggju málspartar hafa fram lagt til stubníngs meiníngum sínum og meintum rjettindum. Vjer rennum líka hjer fyrir utan grun í þab, ab skarnmt muni ab bíða þess, ab málsstíkn- inni veröi meÖ miklu fylgi fram haldiö viÖ Iands- yfirrjettinn, hvar nærtækir fylgismenn hennar munu ekki láta sitt eptir liggja, enda þtí vjer ekki aÖ raunarlausu efum sanngirni landsyfirrjettarins; en í öllu falli þykir oss þtí hlýöa, aÖ málefnib skipist fyrir og skoöist af sem flestum, og vjer treystum því, aÖ innbtíar Norbur- og Austur-umdæmisins, muni veröa ftísari aö rjetta prentsmiÖjunni hjálp- arhönd, meb, ab standa þann kostnaö sem forsvör hennar vib æbri rjetti útheimta, ef þeir af gögn- um málsins — hvor flestum eru enn tíkunnug — geta sannfærst um, ab málsstíknin hafl veriÖ ráng- lega og í lagaleysi byrjuÖ gegn prentsmibjunni, og ab nefndin hafi enga forsómun sýnt í máls- vörninni, og ab prentsmiöjunefndin muni hljtíta aÖ lokum — ef ekki er trabkaö máli hennar meb raungum þýÖíngum og heimfærslum laganna — aÖ verÖa fríkennd fyrir ákærum ofstíknara sinna, vib hina æÖri dtímsttíla. (A 5 s e n t). Athugasemdir við uppástúngnar ákvarðanir (sjá NorÖra 1854 21. blaö). þaÖ er kunnugra enn frá þurfi ab segja, ab nokkrir ættjaröar vinir á NorÖurlandi ttíku sig saman fyrir 5 árum, til ab hvetja til stofnunar nýrrar prentsmiÖju í NorÖur- og Austur-amtinu. þab er og kunnugt hvern árángur þetta hefur lraft: alþýÖa hefur skotib saman nokkru fje til þessa fyrirtækis, hvatamenn þess hafa útvegaö fyr- ir þaÖ prentsmiöju, og htín hefur nú staÖib á Ak- ureyri hálft þriöja ár og starfab svo gott og mik- iö sem aliir vita. I brjefi því, um stofnun prentsmibjunnnr, sem hinir heibruÖu forgaungumenn þessa fyrirtækis sendu út um amtiö og dagsett var 12. desember 1849 var gp'ört ráb fyrir því, ab prentuÖ yrbu lög um fyrirkomulag og stjtírn prentsmiöjunnar, jafnskjtítt og htín væri fengin; en þetta hefur þtí dregist, og enn er ekkert auglýst á prenti um þetta efni, nema uppástúnga einhverra þriggja manna, er stendur í 2. ári Norbra 21. blaöi. þar afsakar forstöbunefndin þenna undandrátt meÖ því, ab hún hafi ár eptir ár vænt þess, aÖ almennur fund- ur fyrir NorÖur - og Austur-amtib gæti oröiö liald- inn á Akureyri til ab ræÖa þetta almenna og mik- ilvæga málefni til fullra úrslita. Nefndinni hefur nú allt til þessa brugbist þessi von, og ftír þaÖ ab vonum, því hver sá, scm nokkuö þekkir til þess, hvaÖ amt þetta er víölcnt, livaÖ annríkt flestir eiga á vortímanum og hvab lítinn áhuga almenn- íngur hefur á því, aö sækja fundi, gat sjeb þetta fyrir. Nefndinni getur lieldur ekki orbiÖ hrtísab fyrir þab, ab htín liafi gjört allt, sem í hennar valdi sttíÖ, til þess aÖ kalla slíkan almennan fund saman, því 1853 leiddi htín öldóngis hjá sjer, ab auglýsa fundardaginn í Norbra, og í vor sem IeiÖ auglýsti htín hann of gcint, til þess fundurinn yrbi stíttur úr hinum ijarlægari sýslum, síst afkosnum mönnum; ekki nefndi hún heldur í þessari aug- lýsíngu sinni, ab í ráÖi væri, ab gjöra þar nokkra ákvörÖun um fyrirkomulag prentsmiöjunnar. Nefnd- in mátti líka vita þaÖ, aÖ á fjöhnennum fundi mundi ekki verÖa tími eÖa tækifæri til ab semja lög handa prentsmiÖjunni, þegar allir kæmi tíviÖ- búnir á fundinn, og engin uppástúnga ábur kom- in fram um þab efni. Loksins licfur nú nefndin komist til þessarar sannfæríngar og látiö prenta uppástúngur til laga, um fyrirkomulag og stjórn | prentsmibjunnar eptirlcibis.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.