Norðri - 16.04.1855, Page 3

Norðri - 16.04.1855, Page 3
35 ;iib til prcntsmibjan væri búin nieb allt þaS, sem hún hefbi í áformi afe gefa út, og sneri hann sjer svo til annarar prentsmibju. A. 5., gjörir ráb fyrir, ab engin sýslunefnd sje kosin í þcirri sýslu, sem forstöfiunefndin e'gi heimili f, og mun meb því meint til Eyjafjarbar- sýslu; eu þar viÖ er athugandi, ab opt geta nokkrir af nefndarmönnum átt heima í þíngeyjarsýslu, því cins og mönnum er kunnugt, er lítib meir enn \ mflu frá Akureyri til næstu bæja í þíngeyjarsýslu; og jafnvel hvort sein væri, erum vjcr á því af ílciri ástæbum, ab sýslunefnd eigi einnig ab vera í Eyjafjarbarsýslu. þab teljum vjer sjálfsagt, ab prentsmibjunefnd- in ein vcrbi ab hafa ábyrgb á fje prentsmibjunn- ar; þess vegna sýnist sú uppástúnga f B. 2., ab nefndin megi, þegar svo vill verkast, kjúsa utan- nefndarmann til fjehirbis, athugaverb. Eptir þess- ari sömu grein, á nefndin ab kjúsa 2 menn úr sínum flokki, til ab liafa daglega umsjún og eptir- lit meb prenturunum o. s. frv.; ,en þeir menn þurfa þá naubsynlega ab eiga heimili á Akureyri. Nú gæti svo ab borib, ab annabhvort ætti enginn af nefndarmönnum þar heima, eba þab yæru þá þeir menn, sem ekki væri sem bezt fallnir til þess- arar daglegu umsjúnar, eba þeir hefbu ekki tíma til þess frá öbruin störfum sínum. Oss er þvf næst ab halda, ab ekki verbi hjá því komizt, ab fá einn duglegan mann til þessa starfa; hann ætti nefndin ab útvega, annabhvort úr sínum flokki, eba utannefndar, og ætti liann ab hafa á hendi alla framkvæmd fyrir nefndina, scm ekki getur komib saman nema nokkrum sinnum; en sjálfsagt er, ab nefndin hlýtur þú öll ab ábyrgjast gjörbir þessa rábsmanns eba uinbobsmanns síns fyrir alþýbu, eins og sínar eigin. I lögum prentsmibjunnar ætti ab gjöra stjúrn- arnefnd hennar ab skyldu, ab auglýsa árlega á prenti skýra reiknínga yfir fjárliag hennar. Sömu- leibis þykir oss þab naubsynlegt, ab nefndin sje skyldug ab auglýsa á prenti ágrip af því, er gjör- ist á fundum hennar, svo alþýba geti sjeb tillög- ur hvers nefndarmanns sjer í lagi. þetta væri bæbi alþýbu til trausts og leibbeiníngar vib nýjar kosníngar nefndarmanna. Vjer viljum nú leyfa oss, ab skrifa hjer upp frumvarp nefndarinnar meb þeim breytíngum, sem oss af framantöldum ástæbum sýnast þarfar: Lög prentsmiðja Norður- og Austur-amtsins. 1. Prentsmibjan skal vera almenn eign Norbur- og Austur-amtsbúa, meb þeim hætti, ab hver af liiniim 6 sýslum amtsins: Húnavatns-, Skaga- fjarbar-, Eyjafjarbar-, þfngeyjar-, Norburmúla- og Suburmúla-sýsla eigi jafnan þált í henni. 2. Hún skal ávalt standa á Akureyri eba Odd- eyri, verbi liún löggild til kaupstabarstæbis, og rná aldrei Ieigjast, seljast eba flytjast burt af kaupstabarlúbinni, án samþykkis allra hlut- abeigenda. 3. Græbi prcntsmibjan meira fje enn hún þarf til naubsynja sinna, skal skipta því jafnt milli sýslnanna í amtinu. En komist hún í fje- skort, eru búendur í Norbur- og Austur-amt- inu skyldir ab styrkja hana eptir þörfum, og greibir þá liver sýsla sjiittúng þess fjár. 4. Prentsmibjan skal ætíb standa undir umsjún stjúrnarnefndar; f henni skulu vera 6 menn, og kýs hver sýsla f amtinu einn þeirra fyrir sína hönd. 5. I hverri sýslu skal kjúsa nefnd manna til ab- stobar stjúrnarnefndinni; nefndir þessar mega vera svo fjölmennar sem þurfa þykir. 6. A hverju ári skal kjúsa ab nj!ju í stjúrnar- nefnd prentsmibjunnar og sýslunefndirnar; kosníngar þessar annast alþíngismabur hverr- ar sýslu, nema sýsiubúar feli þab öbrum á hendur. Kjúsa má söinu menn upp aptur meban þeir fást til ab gegna þessum starfa. 7. Stjúrnarnefndin skal liafa á hendi abal um- sjún og stjúrn prentsmibjunnar; sjá um ab hvorki vanti prentara, pappfr nje annab, sem prentsmibjan þarf meb, og ab núg sje til ab starfa, eptir því sem unnt cr; taki bækur af öbrum til prentunar, múti borgun í ta:kan tíma, eba fullu vcbi. Hún skal cinnig útvega og semja vib duglegan mann, annabhvort úr sínum flokki eba utannefndar, er verib geti umsjúnarmabur prentsmibjunnar. þessum um- bobsmanni sfnum skal nefndin fela á hend- ur, ab hafa daglega umsjún þess, ab prentun gángi reglulega og tilhlýbilega fljútt, og ab ekkert vanti til prentsmibjunnar, sem á þarf ab halda; ab öbruleyti má og nefndin fela þessum manni alla framkvæmd fyrir sína ' hönd, en eptirlit skal hún hafa meb gjörbum lians, og ábyrgjast þær, cins og sínar eigin, fyrir alþýbu. 8. Stjúrnarnefndin má láta prenta bækur og tíma- rit á kostnab prentsmibjunnar; en gæta skal hún þess, ab þab sjeu einúngis þarflegar og

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.