Norðri - 22.05.1855, Page 4

Norðri - 22.05.1855, Page 4
60 um, og þaft eru tvær a?)alsakir á hvorja hliÍ5, sem hvor okk- ar færir hinum á hendur. „Agæti höftindur" bar og ber þaí) ábyrgíiarmanninum á brýn : 1, afc haun gjöri sjer þaí) aí) venju, aí) setja saman og útbreifta um allt land, og enda víbar, alls ótilbærilega hæí)ni, last og ósannindi um hin æbstu yflrvöld landsins, bælbi nær sjer og fjær, og ritgjörí)- iruar lýsi því sjálfar, aibaltilgángurinn meb þær geti ekki veric) góbur nje hreinskilinn, og 2, sCb ábyrgí)ar- maburinn, eptir allra sterkustu líkindum aí) dæma, hafl til- búic) sjálfur þau þrjd hæfcnis - og hrak-brjef í }>jóbólfl, sem ritub eiga ab vera í Ilúnavatussýslu, Kaupmannahöfn og Suburþíugeyjarsýslu, og hverra abaltilgángur sýnist vera, áí) útbreiba óhróbur og last — meb einhverri þeirri vestu og rógslegustu abferb — um einstaka menu. Abyrgbar- maburlnn bar þar á móti hinum „ágæta höfundi* á brýn: 1, aí) hann hafi valib sjer aástæbulaus hrakyrbi“, fyrir þenna umtalaba ritmáta sinn, og 2, ab hann hafl valib Olsen þau „beru meibyrbi,“ ab þab mundi geta leibst í ljós af nokkrum eldri skjölum, ab Olsen meb haldi síuu og ein- ræbi á Víbidalsfjallinu og rekaítökum, muni hafa stígib feti fram lengra enn hollum og trúum umbobsmanui hefbi vel sómt, annabhvort vitandi eí)a óvitandi. þetta eru abal- sakirnar á bábar síbur, svo hverjum, sem hefur heilbrygba skyusemi og blöbin les, er nú hjeban af innanhandar, ab dæma um, hvor okkar meir hefur flekkab mannorft sitt, eba meira gjört sig sekan í óforsvaranlegum og svívirbilegum ritunarhætti og lastmælum um náúngann. Abyrgbarmanninum er því velkomií), aí) halda þessum sakargiptum til enn meiri alvöru og þrautar enn komib er, ef hann svo vill, og ef hann flnnur sjer ekki sóma betur, aí: skammast sín fyrir gubi, fyrir þjóbinni og fyrir’sjálfum sjer, og gjöra svo }>essari þrenníngu þab hreinskilib heit, ab verba rábvandari blabamabur eptir enn ábur. „Agæti höfu»durtó. Frjettir. 18. maí frjettiat híngaíi eptir vermanni ór Skagaflríii, »em nýlega er komiim aíi sunnar, ab skip aje komiíi í Reykjavík frá Englandi hlacliíi salti. Frost höfílu erlendis verih mikil í vetnr og ísalög í Eyrarsundi, og flest ef ekki öll Islands för þar frosiþ inni. Nikulás Rússa keisari er sagíiur dáinn, en næst elzti sona hans kominn á veldisstól- inn ; og er mælt, ;u: þaþ hafl veriþ fvrsta verkiíi hans, sem keisara, ab láta britja riÆur 6000 enskra manna, er verib höftu seúi setulib, má ske á Alandseyjunnm. I norbauvebrinn, sem var á kóngsbænadagiim 4. þ.m., hafti um kvöldií) orbií) skiptapi á Vatusnesi í Húnavatns- sýslu rneb 3 mönnnm, er haidiþ er aí> farizt hafl þar í lend- íngn, því 2 mönnum hafbi skolaí) þar npp. Fyrir hjernm hil 3 vikum síban hafbi um kvðldtíma horflb stúlkubarn 4 3. ári, í Ffimstúngu í Blöndudal í Húnavatnssýsln, og hefnr enn ekki fnndizt, og eru ýmsar tilgátur um hvarf þess, en helzt haldiþ áVörn, sem þar var þá á flökti, mnni hafa tekib Þ»b. Bafnib hafbi ábur farib 2 eba 3 sinnum f fjós mcb m'óbnr sifiíii, o'g 'líklega ætlab þá lei'fc enn. Annars hafbi því verih'stift um gáng; því þykir óiíklegt, áb þa?! hafl ■viltzt lán'gt ;biírfn eba íent í Blöndtt, aem þar er nokktrb frá bænum. — Nú tjáist lítill sem enginn lrafís hjer fýrrr landi svo lángt sem eygt verbur. Heyrzt hefur ab hákarlaskip af Eyjaflrbi hafi nýskeb fengií) frá 40—57 kúta lifrar í hlut. lannslát. A næstl. skírdag hat’bi sinnisveiktrr mabur í Vopna- flrbi rábií) sjer baua, meb því aí) steypa sjer þar fram af sjávarhömrum. Augiýsíngar. Yjer undirskrifabir bibjum hjer meb hinn heibraba ritstjóra Norbra ab birta almenníngi, ab öll sunnu - *g helgidaga verzlun er hjá okkur framvegis af tekin, elns og á Akureyri, Hofsós og Grafarós. Skagastrandar og Ilólaness verzlunarstöbum 14. apríl 1855. I. A. Knudsen. J. Holni. Um seinustn rjettir, næstlib haust, var mjer dregin, ofan úr Eyjaflrbi, veturgömul kind hvíthornótt, meb lauk- rjettu marki mínu : stýft hægra, standfjöbur fram- an og stýft vinstra, sem jeg þó ekki á, því ábur hafbi jeg heimt kindur mínar. Sá, er rjettilega getur helgab sjer kind þessa, hann vitji hennar hjá mjer, mót sanngjarnri borgnn fyrir hyrbíngu heunar og fófcur næstl. vetur, og ættum vib þá jafnframt ab semja um, hvor okkar skuli halda þessu marki óbreyttu. }>verá í Yxnadal 15. dag maím. 1855. Olafur Sigurbsson. Yngismabur nokkur á Frakklandi hefur gjört þab kunn- ugt í blöbunum, ab hann innan 8 ára eigi vissa von á ab erfa og eignast 15 — 20 milíónir fránka, og muni þá geta reist sæmilegt búhokur og sjer ekki vegna fátæktar verba hamlab giptíngar; hann óskar því, ab hver sú dáudiskvinna eba mey, sem vilji gáuga ab því ab eiga sig, láti sigvitaafþví hib allra fyrsta, svo hún geti kynnzt vib sig, og hann vit) hana; þó skuli heuni frá siuni hálfu Ijenabur 2. ára tími til umhugsnnar; annars vonar hann, aí) 1 mánabnr muni nægja. Jafnframt áskilur hann, ab stúlkan eba konan ekkí sje ýngri enn 16 og ekki eldri enn 38 ára, og eigi Bjálf eba standi til ab eignast 30,000 fránka. }>ab muuu því fá- ar af ísleuzku stúlkunum vogna efnanna þurfa ab hugsa til þess, ab geta sætt rábahag þessum. { skipasmibjunum á Skotlandi voru, næstl. ár, 261 gufu- gkip í smíbnm, og reiknast svo til, ab hvert þeirra bæri til jafnaba 636 Tons og gufuafl þeirra samtals á vib 28,835 hests. A Hollandi er cnn mál þar fjrir rjetti, sem buií) er standa yflr síí)an 1420, og er þab millum tveggja s\clta }>al) eru 10,000 manns í Parísarborg, sem einúngis lifa á því, ab búa til eldkveikjuspítur; þar eru daglega eyddar og seldar 36 milíónir og 800,000 spítur. Lei?)rjettíug: í 14. bl. 53. bls. 2. d. 5. 1. a. u. Ás- mundsson les: Asbjörusson. 54. bls. 2. d. 19.1. a. n. 3ig- les: Sigurí)- Ritstjóri: B. Jónsson. Prental) í prentsmit)junni í Akureyri, af Helga llelgasyMÍ.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.