Norðri - 01.11.1856, Blaðsíða 4

Norðri - 01.11.1856, Blaðsíða 4
84 inu, og tapíst skipife, er atviiina mannsins farin, þó afe hann komist lifs af, og ef hans missir einn- ig vií), vantar konu og börn' eftil vjll, nauhsyn- legt viburværi. Stofnun slíkra sjdfea er einnig f>ví naubsyniegri, ab ekki er hægt ab fá ábyrgb á skipum þessum í ábyrgfiarsjóbum erlendis. Um þab, hvernig stofna skyldi slíka ábyrgh- ar- eíia hjálparsjóbi, hefur mjcr hugsast, ab þaí) yrbi bezt á þann hátt, afe allir sem eiga skip eba part í skipi, vildu skuldbinda sig til ab gjalda í þenna sjob á hausti hverju 1 ríkisdal af hverri lýsistunnu, er þeir hefbu fengib þab ár frá hausti til hausts, og hver hlutarmaíinr, sem á væri skip- unum 48 sk. af lýsistunnu hverri, eríhlutkæmi; og eins skyldu skipseigendur, sem hefbu vinnumann sinn á skiþi sínu, greiba 48 sk. fyrir hann, ef hann tæki hlut, og svo, hver annar, er gjörfei mannút tilþessara veiba. þetta mundi skjótt verfca allmik- ib fje, en gjaldendur stæfcu þó allir jafnrjettir ept- ir sem ábur; en því vil jeg láta skipseigendr greifea meira ab tiltölu, ab þeir eiga meira í hættu, ef óhöpp vilja til, og ættu því einnig ab iíkri til- tölu ab fá meiri styrk úr sjóbnum, þegar vib þyrftu. Hvort sem þessir sjófcir yrbu nú stofnabir einn eba flciri ætti engan veginn ab ákveba fyrir fram, hve stórir þeir skyldu vera, ábur en farib væri ab snerta þá; því menn yrbu án efa fúsari til ab leggja sinn skerf til þeirra, þegar þeirvissu, ab lijálp fengist undir eins úr þeim og brýn naub- syn þætti til bera. A hinn bóginn ætti ab ákveba nákvæmlega í hverjum tilfellum, og ab hverri til- tölu hjálpa skyldi úr þeim, svo menn ættu ab vísu ab ganga, hvenær hjálpin fengist, og ckki ætti ab hjálpa, nema þegar skabinn á skipi eba veibar- færum væri svo rnikill, ab þab virtist stórkostleg- ur hnekkir fyrir atvinnuveg hlutabeiganda, ef hann ætti af eiginn ramleik ab rába bót á bonum. Ætíb skyldi og hjálpa, þegar mabur tapast af skipi, sem á eptir konu og börn, og er fátækur. Stjórnendur þessa sjóbs hjer í Eyjafirbi ættu ab vera amtmabur og sýstumabur, og hinn þribji einhver kaupmanna á Akurevri eba einhver ann- ar dándismabur, helzt sá, sem ekki ætti sjálfur þátt í hákarlaveibum. Oskandi væri ab þjer landar góbir, sem hlut eigib ab máli, gæfub gaum ab þessu, og gjörbub eitthvab í þessu efni fljótt og vel. Isfirbingar eru fyri nokkrum árum búnir ab stofna slíkan ábyrgb- arsjób iimbyibis, en jcg þekki því mibur ekki nógu vel, hveruig þcssari stofnun þeirra 6r til hagab, og get þv! ekki skýrt frá því. Iiugsib éptir því, sem hlut eigib ab máli, ab mabur veit ekki nær þörfin kann ab bera ab hendi, en „gott er ab gjöra vel og hitta sjálfan sig fyrir*. Tvö elnfold ráð. vib andarteppuveiki barna (Str u b e h o* t e), smii þeir gætu reynt, sem engin meböl liafa, ebaþegar þau, þó til sjeu, reynast ónóg. 1. Heitir bakstrar tilbúnir úr hveitibraubi og mjólk leggist yfir framanverban hálsinn eba hóst- ib, og skal jafnframt gefa barninu heita drykkij helzt af sykurvatni. Vib þetta á hóstinn áb breyt- ast í hættulausan kvefhósta, og þannig ab verba komib í veg fyrir hinn rjettkallaba andarteppu- hósta. (Dr. Goelis í Wien). 2. Heitt vatnsbab um framhandleggina, sem þangab leibir blóbsóknina, en varnar henni ab hálsinum. Barnib er látib halda handleggjunum uþp ab ölnbogum nibri í svo heitu vatni, sem þab þolir, í 10 mínútur, og er þab ítrekab einu sinni á hverri hálfri stundu meban þurfa þykir (Dr. Grahl, Hamborg, Hufel. Journal, 10. b., bls. 126). þetta síbar nefnda ráb var ab minni áeggjun einu sinni reynt vib andarteppuhóstanum, þar sem engin meböl voru vib höndina, og batnabi fljótt af því, og eins kynni ab vera um hib fyrnefnda, væri þab vib liaft í tfma. En vel mun þurfa ab búa ab þeim böbubu pörtum á eptir, ab ekki komi ab þeim kul, skal því halda á þeim svo nota- legum og náttúriegum hita, sem verbur, nokkra daga eptir ab batnab er. Bikplástur, milli herba lagbur, á ab varna því, ab barnib fái aptur veikina. Grenjabarstöbum, 28. oktúber 1S5B. M. Jónsson. IJin póstgöngur. (Framhald). Hin einstöku atribi um þab, hvern- ig haga skyldi pðstgöngunum voru nú betur af hendi leyst af hálfu alþingis. þingib bibur reynd- ar ekki nema um 6—8 póstgöngur um landib, en hib minnsta, er oss virbist menn geta komizt af meb, er 8, og öll Baubsyn á, ab þær væru 12. Ferbirnar ættu allar ab byrja frá Reykjavík, og setjast í samhand vib póstskipskomurnar sem ná-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.