Norðri - 01.11.1856, Blaðsíða 6

Norðri - 01.11.1856, Blaðsíða 6
8« ir síknir saka af ríkisdóminum; og eptir aíi alrík- isliigin voru komin á, œtlubu menn a& ráSgjafa- skipti mundu ver&a niiklu sjaldgæfari, enda þykja þeir, sem nú eru, einna bezt til kjörnir, þykja og frjálslyndir dansklundabir menn, svo trautt er völ á betri af þeirra flokki. Engar tilgátur voru enn nm þa& hverjir líklegastir þættu til aí> koma ept- ir þessa ráígjafa, ef þeir færu. Ekki vita menn heldur mikið um, bvab veldur ágreiningi þeim, sem orfeib hefur mefeal ráfegjafanna, og sem kom fjár- 8tjórnarráfegjafanum Andræ til afe segja sig úr völdum. Sumir kenna þetta leyndarráfei konungs Scheel. ráfegjafa f Hoisetulandi og yfir utanríkis- málefnunum. Hann er mjög handgenginn kon- ungi, og þykir vera mega, afe hann hafi orfeife þeim meferáfegjöfum sínum drjúgur f ráfeunum, svo afe þeim hefur þótt betra afe draga sig í hlje. Ráfe- stefnuforsetinn P. G. Bang bar fyri sig heilsulas- leik, er hann sagfei af sjer. Uppskeran haffei orfeife hin bezta, og korn var því fallife nifeur í 8. dali um þafe leyti afe póst- Bkipife fór. A ferfe voru í Danmörku Karl undirkonung- ur í Noregi, elzti sonur og ríkiserfingi Oskars Svía- konungs. Hann var gjörfeur undirkonungur í vor, og hefur hann nú ferfeast um allan Noreg í sum- ar, og aflafe sjer hinna mestu vinsælda, svo afe Norfemenn eru frá sjer numdir af fögnufei yfir hon- um. Hann fjekk hinar beztu vifetökur bjá kon- ungi vorum eins og nærri má geta, og stúdentar færfeu honum ávarp til þakklætis fyrir gestrisni han8 f sumar, er þeir voru á Uppsalaferfe sinni. Napóleon keisarafrændi, er hjer var í sumar, og minnst er á í þjófeólfi, var einnig kominn til Kaup- mannahafnar, og ætlafei þafean 29. sept. Honum tók konungur vor einnig mefe hinum mestu virkt- um, en ekki vitum vjer hvort Napóleon hefur befe- ife konung um Island f þessari ferfe. lnnlenriar. Veferáttan hefur enn verife hin bezta til þessa tíma (26. nóv.), og þafe er ekki nema rúm vika sífean snjór kom á jörfe. Af sufeurlandi færfei þjófeólfur oss engar frjettir nema um fjárkláfeann og barnaveikina, og segir dr. Hjaltalín afe illa gefist mefeöl mefelæknanna vife henni þar sem þau hafi verib reynd, og slíkt hife sama skrifar hjer- afeslæknir Skúli Tborarensen ábyrgfearmanni þjófe- ólfs, hvernig sem nú á því stendur. Afe vestan er oss skrifafe, afe sumartífein hafi verife hin bezta, grasvöxtnr gófeur á túnum, en lakari á engjum, nyting hin bezta. Hákarlsaflí rjett gófeur á þiljuskipnm, og höffeu sum fengife hátt á annafe hundrafe lifrartunnur, Fiskiafli gófe- ur í vor í fjörfeunum, en lakari vife Isafjarfeardjúp. Ilvalur var róinn á land í Dýrafirfei seinast f ágústm., og voru á honum 510 fjórfeungar af spiki; höffeu Arnfirfeingar skutlafe hann, en hann smog- ife úr greipum þeim. þafe er furfea hvafe litla vife- burfei Islendingar hafa vife afe skutla hvali. þeir koma þó opt inn á fjörfeu, og eru gófe og stór veiöi, ef menn bseru sig vel eptir henni. Konunglegur dómur. pegar „Don Pedro“ ad viðurnefni hinn rjett- dœmi, ríkti í „PorlugaP bar þad vid ad klerkur nokkur voldugur reiddist svo ordum skóara eins, ad hann Ijet drcpa hann. Sonur hins drepna bar mdl þctta á hendur prestinum fyrir andlegrar stjett- ar dómi, sem lög siódu til. Dómendur drógu nú taum klerksins, og dœmdu hann einungis tilþeirr- ar refsingar ad hann skyidi ekki mega flytja messu árlangt. Syninum þótti nú súrt i brotid og skaut máli sinu, undir konung. Konungur kvad þegar dóminn mjög ranglátan, þar ed rcfsingin vœri svo miklu minni en sakir hefdu verid til, en kvadst þó ''ekki geta ónýtt dóminn, þvi hann hefdi ekki vald til breyta dómum klerka, eins og tidkast i lcatólskum löndum' Fáum dögum sidar gekk prestur þessi dsamt ödrum klerkum i hátidagöngu1 um borgina, og lág leidm fram hjá höll konunys, og gekk konungur med hird sinni út á svalirnar. Sonur skóarans var og þar nœrstaddur, og þá cr presturinn nálgadist hann, hljóp unglingurinn ad honum og rak klcrk- inn i gegn fyr en uokkur gat bjargad honum. Alla undradi slíkt fólskuverk; og hann var þegar haldinn, og skipadi kouungur undir eins ad draga veganda bundinn fyrir sinn dóm, og spurdi hann, hvernig hann hefdi dirfzt ad gjöra slíkt hrydju- verk. „Hvernig dirfdist presturinn ad láta myrdaföd- ur minn ?“ svaradi ungmennid. „Jeg leitadist vid ad ná rjetti minum ad lögum, og þegar jeg fjekk þvi eklci fram komid, áleit jeg skyldu mina ad ná honum sjálfur. peir sem dcemt höjdu prestinn, og adrir vinir hans, Jlattu þad nú fyrir konnngi, ad vegandi hefdi ádur nád rjetti sinum, þvi presturinn hefdi lid- id þann dóm ad mega ekki fytja neina messu í heiLt ár. Konungur hlustadi þegjandi á málssókn þeirra, sneri sjer sidan ad vegandanum og spurdi hann, hverja idn hann hefdi. „Jeg er skóari“, svaradi drengnrinn. „pá banna jeg þjeru, mœlti konungur, „ad starfa nokkud ad skósmídi i heilt ár; en forlagseyri l) Hátífeagönga (Proce6sio) kallameun, þegar klerkar í katótsknm löndum ganga um borgir mefe tielga dómaj efea því um líkt.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.