Norðri - 01.11.1856, Blaðsíða 5
85
kvæmast. Frá Reykjavík ætti a& scnda brjeCn til
Norinr- og Vesturlandsins ab Ilvamrni í Nor&urár-
dal, og ættu þau aö mæta þar pdstunum frá Norfc-
ur- og Vesturlandinu, er þá sneru vife nor&ur og
vestur meb brjef þau, er sunnan kæmu. þafe get-
ur virbst efunarmál, hvort ekki ætti aí) hafa sýslu-
p<5sta, þa& er’a& skilja þannig, ab engi pdstur
færi lengra en yfir eina sýslu, og svo tæki nýr
vife, en þó þa& væri unniS meb því, ab pósturinn
og hestar hans yrbu óþreyttari, og hann gæti því haft
hraíari yfirferb, þá er aptur á hinn bóginn hætt
vib, aþ af því Ieiddi töluver&ar tafir á póststöbv-
unum, og ab sá, sem vib ætti ab taka, væri ekki
ætíÖ til bóinn, o. s. frv., svo ab oss virbist þó, ab
betra væri ab hafa sama póstinn yfir lengra svib
viblíka og nú er. þ>ab sem einkum virbist áríb-
andi er ab póstferbirnar verbi jafntíbar til allra
sýslna í landinu, því ab öbrum kosti hefur ekki
öll alþýba gagn af póstferbunum, en þeim ætti
ab liaga svo, ab þær væru ekki eingöngu til ab
flytja embættisbrjef, heldur gætu gefib sem flest-
um kost á ab nota þær til brjefavibskipta. Til
þessa er þab naubsynlegt, ab þær nái sem jafn-
ast til allra, og ab brjefburbargjaldib sje hib sama
frá öllum sýslum landsins, því þab hvetur menn
mjög til brjefaskriptanna.
þab eru gjörbar ýmsar uppástungur í 3. ári
Norbra, 3. og 6. blabi þess árs, um þab, hvern-
ig greiba skuli kostnab þann, er leibi af ab fjölga
póstgöngunum, enda virbist eptir ræbunum á al-
þingi, ab eitthvert ráb þurfi ab finna til ab bera
þenna kostnab, ab svo miklu leyti sem tekjurnar
vaxa ekki ab. sama hófi, sem varla er vib 'áb búast
sízt fyrst í stab. Af því sem hinn heibrabi höf-
undur þeirrar greinar telurupp, virbist oss árenni-
legast þab rábib ab leggja toll á áfenga drykki, og
því var mibur, ab slíkt var ekki gjört, þegar
verzlunarlögin voru gefin; því af þeim tolli mætti
hafa töluverbar tekjur, og ekki er ólíklegt, ab
hann mundi hnekkja nokkub ofdrykkjunni, og
væri hann þá til mikils góbs. Oss virbist og einn-
ig gott fyrir landa vora, ab lagbur væri tollur á
suman annan óþarfa, t. a. m. tóbak og jafnvel
kaffi, en þab er vonandi, ab ekkert af þessum
tollum þurfi á ab leggja til ab geta bætt póst-
göngurnar, því stjórnin hiýtur ab sjá, hversu ó-
missandi þab er fyrir sjáifa hana ab verja nokkru
fje til þess ab geta haft stöbug og viss afskipti
af Islandi, einkum nú síban ab frjálsa verzlunin
byrjabi, og ab hún dragi Island inn undir póst-
stjórn sína, og komi á reeluleguni gufuskipaferb-
um til Islands ab sumrinu til. Yjer fulltreystum
því, ab þab líbi ekki á löngu, ábr en póststjórn-
in fengi allan kostnab sinn endurgoldinn , og þó
ab vjer ættum ab leggja nokkub í sölurnar til þess
ab fá þessu áríbandi máli komib í gott lag, væri
þeim kostnabi, sem ti! þess gengi, rel variÖ.
Bændur rora og einkum þá, er á alþinji sitja,
bibjum v.jer ab taka frændur sína í Noregi sjer ti^
fyrirmyndar, þegar þeir eiga ab ræba um þau mál,
er miöa til þess ab bæta samgöngurnar, og ab
spara þar ekki fje sitt nje vinnu. Norbmenn hafa
nú einlægt, síban þeir fengu ab miklu leyti ab
stjórna sjer sjálfir, á hverju ári varib ærnu fje
til ab bæta veguna hjá sjer, og bændumir hafa
stutt þab mál frenastir í flokki. I Noregi er marg-
falt örbugra aÖ gjöra vegu, og lögun landsins er
svo háttab, aÖ allar samgöngur eru þar miklu
öröagri en hjá oss, en þó hafa Norbmenn sigrast
á öllum þessum örbugleikum, og hinar miklu fram-
farir sínar á seinni tíb eiga þeir mest ab þakka
því, ab þeir meÖ kappi byrjubu á því ab bæta
veguna og auka samgöngurnar, því samgöngurnar
lífga og glæba allt fjör hjá þjóbunum.
F r j e 11 i r.
Útleiuiar.
Meb póstskipinu höfum vjer fengib brjef og
útlend blöb, en alllítib frjettnæmt. FriÖur er al-
stabar þar er til spurbist. Rússar eru stöbugt ab
leita allra undanbragba til ab uppfylla ekki frib-
arskilmálana og finna sjer margt smátt til, en Eng-
Iendingar og Frakkar halda svo vel saman ab ó-
líklegt er, ab Bússar reyni ab halda þessu til
þrautar.
Á Spáni er stjórn 0’ Donnels einlægt ab
hnigna, og varla er ætlandi, ab hann geti haldib
völdum í vetur. Hann stendur mjög einn síns libs,
því „framfaraflokkurinn“ (Progressister), sem
hann skauzt úr, og rauf heit sín vib í sumar var,
vill ekki sættast vib hann, en hinir nýju vinir hans
hans hafa ekkert álit á sjer. Hann hefur því reynt
til ab sætta sig vib klerka og konungsflokkinn,
og ætla menn því, aÖ hætt verÖi ab selja kirkju-
eignirnar, og aÖ Spánn kojnist aptur í sátt viÖ páfa.
Ur Danmörku berast þær frjettir, ab rábgjaf-
arnir voru á förum, og kom þab mönnum mjög
óvart, þvt epfir ab rábgjafarnir í fyrra voru dæmd-