Norðri - 16.01.1857, Blaðsíða 5
5
vætit um, sem búnir eru ab reyna þessa galta,
aí> sem mest hey komist upp í þá, þó ab lítilt
sje á því þurrkurinn og opt enginn, einungis ab
þeir haldi þeirri lögun sem á þeim á a?> vera og
ábur er á vikib. þab ríbur á, þegar þessirgalt-
ar eru settir, a& þab gjöri handlægnir menn; en
abferbin er þessi: menn setja fangahring eins
stúran og menn ætla ab koma miklu heyi í galt-
ann; verbur þá ab greiba í sundur ytri hlib fang-
anna, en þrísta hinni innri saman; sje heyib illa
þurrt, er fangahringurinn ekki hafbur stærri en
svo, ab eitt fang nægir í mibjuna, til ab binda
galtann saman meb, þá á ætíb mibfangib ab vera
hæst, svo út af halli á allar síbur; á þessu lagi
ab halda upp úr, og varbar mest ab kollinum sje
vel þríst saman á alia vegu, og hann sje mjór,
en hæbin á þessum göltum karlmanns seiling; sje
galtinn hafbur stærri, verbur ab standa upp á
einhverju, meban kollurinn er lagabur, svo ab hæb-
in fáist nóg vib ummálib, þegar hey er svo þurrt
ab í garb er berandi, og því verbur ekki í þab
sinn kornib vib, ebur þab þykir oflítib til upp-
burbar í hey, er ráblegast ab setja þab í galta,
og eru þeir þá látnir halda sömu lögun og strax
var nefnd, en hafbir svo stórir, ab upp í þá er
farib og trobnir og lagabir sem bezt, þarf þá ab
verja þá meb vobum, eru þær Víba til hjá efna
og hirbumönnum hjer vestanlands *. Vobir þess-
ar eru lagabar eins og hettur meb Iykkjum neb-
1) pessn veit eg traublega yrfei kornib vib til lilítar í
heyafla sveitum þar sein sætt er á sumum heimilum á stund-
um í einu þurrt hey í galta, svo ab þeir skipta mörgum
tngum.
un sfna, og lifbu giöbn og ánægbu iífl, þangab til tvíbur-
arnir voru 9 vetra gömul. En hver getnr sjeb fyrir fram
raunir hins komanda dags? Eiun morgun gekk Jnles til
viunu siunar eins og hann var vanur, eu um kvöldib lá
hann lík. Glabværbin var skjótlega snúin f harm. Jules
var kvaddur til ab gjöra ab vagnhjúli. Vagnlnn var hlab-
inn og steyptist um koll, og varb þab hans bani. Hann
varb harmdaubi öilum sveitnngum sínnm, og allir aumkubu
ekkjuua og veslings tvíburana.
En sjaldan er eiu bara stök. Lisette, semvarmjög
vibkvæm í ebli síuu, þoldi ekki þessa hastarlegu úgæfu.
Hún dú af harmi inuan þriggja daga, og bæbi vorn lögb
til hvíldar í eina gröf.
pessi annar missir tvíbnrauna vakti mebaumkvun allra
í nágreuuinu. Jiau voru nú mnuabarlaus á bernsknskeibi.
Ujúlsmfbameistarinu sem Jules hafbi uuuib hjá, kvabst
an í, og er band dregib í þær, sem vo&irnar ern
bundnar meb í vebrum um galtana. Mefean galt-
arnir eru ab síga, þarf ab líta eptir, aí> þeir hall-
ist ekki, og þegar frá líí>ur verbur ab taka losib,
sem fellur nibur meb þeim, í burtu, svo ab þab
rigni ekki og blásib geti meb rótum galtanna.
(Framhaldib síbar).
Itrjef til I4aupmannahafiiar1.
II.
þab er nú orbib svo langt síban ab jeg skrif-
abi þjer, og jeg á þjer svo mörg brjef ab gjalda,
ab þab er von þó ab þú vonist epii'r löngu brjefi
frá mjer um ýmisleg efni; en þab verbur nú ab
bíba, þangab til ab vora fer og hlýna, því nú get
jeg varia skrifab fyrir kulda. Jeg ætla einungis
ab skrifa þjer núna lítib eittum lagaskólabænar-
skrána, sem þú manst, ab vib höfbum einu sinni
mikinn áhuga á; og ætlfl. jeg ab segja þjer álit
mitt um mebferb alþingis á því máli, en jeg vonast
eptir ab fá ab heyra hvab þjer ytra hugsib nú
utn þab mál.
þab tókst vel og heppilega til, ab herra pró-
fessor Pjetri var send bænarskráin, því jeg ætla
ab enginn annar hefbi fengizt, sem hefbi fylgt
málinu eins vel frarn og hann gjörbi, bróbir hans
hjálpabi honum einnig vel, og jeg virbi þab mik-
ils, ab alþing skyldi ekki fella þab mál, þrátt fyrir
alla mótstöbu sumra lögfræbinganna, og þar á
mebal konungsfulllrda, sem allir urbu daubhræddir
um, ab allri lögfræbi mundi hnigna, og allt af
skyldi vera þeim í föbnrstab, og túk þau á heimili sitt, og er
slíkt almeunt mebal alþjbu á Frakklandi.
Vjer getum nú farib stutt yflr 5 næstu árin. A þeim
lærbi Maurice handibn föbur síns, og systir haus stund-
abi gagn fósturföí)ur síns. á allar lundir, er hún mátti.
misstu þau einnig þenna fósturföftur, ug sonur hans,
sem tók vib eptir hanu, var ekki vel til munaí)arleysingj-
anna. Drengurinn var rekinn til harí)ari viunu en krapt-
ar hans leyf£u, og systirin var látin ganga í allt hií) versta,
svo ab þakklætistilíínningin vií) hinn dána fósturföí)ur gat
ekkí lengi sætt þau vib þrældóm þann, er sonur hans lagbi
þeim á herbar.
Tvíbnrarnir hefbu nó getab fengib nægilega atvinnu
sitt í hverju lagi, en þau unnust svo mikib, ab þau vildu
heldur lífca allan skort en skilja aí) samvistnm. Ab vinna
vikum samau á bændajörbum langt í burtu, og skilja vib
Genevieve mebal ókunnugra mauua, sýndist Ma.uricp
*) Sbr. Norbra 1856, nr. 13 —14.