Norðri - 16.01.1857, Blaðsíða 7

Norðri - 16.01.1857, Blaðsíða 7
7 bftja stjórnina ab lejgja til fjefe til aíi stofna laga- skólann; og er vonandi, ab hún verfei vi& þeirri bæn alþingis, því hvergi hefur Inín verib eins fú« ab rjetta oss hjálparhönd eins og til afe kosta til lærfea slsúlans og prestaskólans, og þörfin og gagnife af slífcum lagaskóla finnst mjer ómetan- legt, og jeg get ekki annafe ætlafe en afe kennsl- an verfei oss þannig svo miklu hollari, afe þafe vinni þafe upp, sem lesife er meira vife háskólann; og líka er þafe víst, eins og líka var hreilt á þing- inu, afe margt sem lesife er utanlands kemur lög- fræfeingunum afe litlum efea engum notum, þegar þeir verfea embættismenn hjer á landi. Vel og rjett þykir mjer þafe hugsafe, afe koma skólanum svo fyrir, afe einhverjir af landsyfirrjettardómend- unum geti kennt sumt í skólanum. Ef afe fjölg- afe yrfei dömendum í honum, eins og öll þörf er á, og enda hvort sem er, er líklegt, afe þeir geti varife nokkrum tíma til þess frá öferum störfum sínum. Jeg haffe'i hugsafe mjer, afe þeir efeur afer- ir lögfræfeingar syfera gætu haft svo mikinn þátt í kennslunni, afe ekki þyrfti nema einn yfirkenn- ara yfir skólanum. Jeg vonast eptir aö þjer ytra 6krifife eitthvafe um lagaskólamálife, annafehvort í Fjclagsritumim efea annarstafear, þvf slfkt mál má ekki nifeur falla, og jeg treysti forstöfeumanni hinnar íslenjiku stjórn- ardeildar til afe styfeja þetta mikilvæga málefni afe þvf ieyti scm hann getur. Meira skrifa jeg þjer ekki afe þessu sinni. Um fjárkláðaim. (Ur brjefi úr Húnavmtnssýslu 29. næstlifeinn). Jrafe mun yfeur kunnugt, afe amtmanni Havstein var skrifafe um afe hepta ferfe fjárkláfeans af sýslu- Hinir verkmennirnir, sem einuig höffeu fengife afekenn- ing af eldingunni, söfuufeust kringum fjelaga sirjn, oghjeldu í fyrítunni, afe hann væri danfeur. þeir fundu þó skjótt lífsmark mefe honum, en þegar hann lauk upp augnnum, starfei haun í kringum sig, en gat ekki komife upp einu orfei Hann gat afe eins geflfe þeim bendingu, afe höfufeife væri veikt, en þó sá ekkert á því, þar á móti sáust áhrif eiding- arinnar á limum hans, því þegar þeir reyndu til afe reisa hann upp, hnigu fæturnir öldungis aflansir uudir honum, og hann leife aptur í öngvit. (Framhaldife sífear). manni okkar, og 2. þessa mánafear skipafei kamm- crráfe Arnesen öllum hreppstjórum hjer í sýslu afe skofea nákvæmlega allt fje í sýslunni, og var þafe gjört fyrirjól. Af þeirri skofeun þóttust inenn sjá, afe ekki væri kláfeasýkin komin hjer í sýslu, þó varfe alstafear vart vife meiri og minni lúsa- kláfea, og á einstÖku stafe hrúfeurveru, og var þafe fje strax skorife. þafe vita menn og nit mefe vissu, afe fyrir samgöngu er ómógulcgt afe faraldrife sje komife hjer afe sunnan. Næstum eins var þetta f yfir alla sýsluna. En skyldi nú ekki kláfei þessi geta verife byrjun til kláfeasýki þeirrar sem Fin- sen nú í riti sínu segir afe byrjast geti af kláfea- lús, en ekki er kláfei þessi meiri en algengur lúsa- kláfei opt hefur verife í fje, nema ef vera kynni á stöku stafe, og rnargir gófeir fjármenn segja afe hann sje mefe mesta móti. Væri nú mjög æskilegt, ef Finsen vildi benda almenningi á gófe ráfe til afe eyfea lús í fje á mefean ekki er orfeife afe óttast næma sýbi, sem alls ekki mun vera hjer í sýslu enn sem komife er. Og gæti hann þá skrifafe grein um þetta í blafe yfear.“ Fyrir sunnan er kláfeasýkin afe útbreifeast meir og meir, og segir þjófeúlfur, afe surnum takist afe iækna hann. Mannalát. Um jólin andafeist Níels Havstein faktor á Hofsós í Skagafirfei. Alþingismafeur sjera Gufe- mundur Einarsson á Kvennabrekkn hefur enn misst 2 börn sín úr barnaveikinni, áfeur hefur hann misst 4 börn úr'henni. Hann skrifar oss, afe hann hafi nú haft vife höndina barnamefeöl mefeiækna, og hafi bæfei þau og önnur mefcöl, er Iiann haffei fengife afe sunnan frá dr. Hjaltalín, ekkert getab hjálpafe. Hann á nú ekki á lífi nema 2 sonu. (Afesent). Hinn 19. september næstl. andafeist ekkjan Elín Jónsdóttirá Lundabrekku ÍBárfeardal, 62 ára gömul. Hún var þrígipt, og eignafeist 7 börn, hvar af 3 lifa: Jónas snikkari Hallgrímsson á Lundabrekku, Sigurfeur bóndi Hallgrímsson á Vífe- um og Sesselja Andrjesdóttir bóndakona á Lunda- brekku. Elín sálafea var sóma- og dugnafcar kona, hreinlundufc, hjartagófe, trygg og gufehrædd, gófe ektakvinna og umhyggjusamasta mófeir, og því sannköllufc prýfci stjettar sinnar. Sigurbjörg Oddsdóttir, á 27. ári, kona á Arn- arstöfcum f Núpasveit, er sálufe 8. desember f. á.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.