Norðri - 28.02.1857, Qupperneq 8
32
fyrvarandi háskólakennari etatsráT) Krleger var?) rábgjafl
fyrir innanríkisrn41 konurigferíkisins, f staíiinn fyrir Uns-
gaard, sem nú Trfrí) rábgjafl fyrir hin swmeiginlpgu mál-
efui ríkisins (Minister for Monarchiets fælled* Anliggender),
haftii Bftng \eri(b þáb áí;ur. Ilinir ráí'gjafarnir sátu
kyrrir í embættum sfnum. J>essi breyting á stjórn
landflins líkatii þjót'ernismönnum einkar vel; Andræ
og Hall hafa lengi verií) óskabörn þeirra, og Krieger
er kunnur aí) því ab vera frjálslyndur og þjóÍJlegur rnaí)-
ur; reyndar fengu þeir ekki allt sem þeir vildu, því Scheel
fór eigi frá, en hann vildu þeir fyrir hvern mun hafa burt
úr váftaneyti konungs; gruna þeir hann um gæzku, og treysta
eigi frjálilyndi hans. I'ú ekki beri á öbru en sú stjórn
sem nú er- sje nokkurn vegiun föst í sessi, þá mun þó ekki
stata hennar vera svo þægileg. Óánægjan í hertogadæm-
unnm fer ávalt vaxandi. og einkum út af því aí) alríkis-
lögin voru lögleidd þar án þess ab bera þau undir þing
hertogadæmanna. Hafa nú bæbi Prússar og Austurríkis-
inenn tekife í strenginn meb þeim, og skrifaft stjórninni
hjer brjef um þetta efni, og heimtab ab umkvörtunum her-
togadæmanna væ*i gaurnur geflnn, fylgir þe*su fullalvara,
og er um leií) stjórninni rábib til ab bæta úr íneban tfmi
sje til. þykir Prússum og Austarríkismönnum ab Danir
hafl brotib heit, er þeir hafi gjört um fullt jafurjetti allra
landshluta. ÍStjórnin hjer vill víst ekki láta undan fyrr en
full naubsyn ber til; þvf þab gjörbi líka glundroba í öll-
um stjórnarathöfrium, ef nú skyldi fara ab hreifa vib al-
ríkislöguuum aptur, eptir ab búib er einu sinni ab koma
þeim á meb miklurn erfibismunum, Nú er allt undir því
komib hvort Pnissar og Austurríkismenn vilja láta sjer segj-
ast vib svar Dana um kröfur þeirra. Mestu mótstöbumenn
alríkisins (Föbnrlands-flokkurinu) nnir eigi svo illa deilum
þessnm; þykir þeim þab meb öbru sýna og sanna, ab al-
ríkib verbi ekki og geti ekki orbib affara gott ebur lang-
gæft; þeir vildu fúslega láta af hendi Holstein og Lauen-
borg, «f aptnr væri von tíl ab ná sambaudi vib Svíþjób og
Noreg, eu naubsyn til slíks sambands yxi óneitanlega, ef
Danmörk missti hin þýzku hertogadæmi, og ríkib þannig
yrbi svo miklu veikará en þab nú er; því varla er ábætandi
16. nóv. nl. dó konferenzráb Larsen, sem Islendingar
þekkja af bæklingnum þeim f fyrra. Hann var nú seinast
justitiarius í hæstarjettí. Hann var í miklu áliti sem lög-
fræbingur, og hafbi einnig á seinni timum tekib töluverb-
an þátt f stjórnarmálum. Hæ*tirjettur hefur aldrei hingab
til geflb neinar ástæbur fyrir dúmum sínum, en nú erþab
lögbobib, ab þessi dómstóll eins og abrir skuli láta ástæb-
ur fylgja hverjum dómi; höfbu menn einkum í þessu efni
búizt vib miklu af jafn skarpvitrum lögfræbiugi sem Lar-
sen var. Bang sem fyrrom var rábgjafl er orbinn eptir-
mabur hans í hæstarjetti.
Milli Prússa og Svyssara horflr til ófribar, sem rfs út
af óeyrbum í fylkinu Neufchatel, sem heyrir til svyss-
neska sambandsius, en er nndir stjórn Prússakonungs.
Vorn 2 flokkar í landinu, frelsisvinir og konungsvinir; í ó-
eyrbu m milli flokka þessara bar hinn fyrr taldi hærri hluta,
og var þá fjölda af konungsvinum varpab í fangelsi, heimt-
ar Prússakonungur ab þeir sjeu látnir lausir, en Svyssajar
vilja eigi; taka öll svyssnesku bandafylkin þátt í þessu
mob Neufchatel, því þeim þykir Prússakouungur skipta
sjoraf málom, er honnm komi elgl vlb, heldur heyri undir
sfrjómarþing bandafylkjanna; bdast nú bvorlrtveggja til
herua^bar. Svyssarav eru braustlr menn, og hafa Avalt «ýnt
hina mestu hreysti, þégar þeir hafa átt frelsi sífct ab vcrja;
þeir geta ef til stríbs kemur búib út 214,000 manna. Hafa
þeir kallab heim allt málalib sitt úr útlöndum, og er þab
eigi allfátt. Ferdinand kongur í Neapel, sem er ein-
hver hlnn mesti harbstjóri sem nú er uppi, hefar tölnvert
svyssneskt lib á mála, sem hefur verib ainkar abstiob hans,
•r þegnar hans einkum á Sikiley hafa reynt til ab IJetta af
ijer því hinu þunga oki, sem á þeim liggur; mun honum
eigi koma vel ab missa nú hib bezta lib sitt".
Meb póstskipinu frá Englandi, er færbi oss þettabrjef,
hefur einnig frjetzt, ab kornvörur hafl lækkab töluv§rt í
verbi, svo ab korntunnan hafl verib í 6rd., og ab íslenzku
vörurnar hafi gengib vel einkum öll tóvara, lýsihafbireyud-
at fallib eptir ab seinni skipin komu til Hafnar, en þó þykir
oss líklegt, ab þab haldi sjer hjer í verbi næsta úr.
Innl. Um fjárklábann tökum vjer nú ab skrifa apt-
ur í næsta hlabi. Ekki ætlum vjer ab árangurinn af send-
ingn amtmanns vors subur og vestur hafl orbib mikill, því
stiptamtmabur svarabi, ab búib væri ab uppræta klábann
þar sybra, sem þó mun vera fjærri sannleikannm, og amt-
mabur Melsteb kvab klábann eflaost læknanlegan, og rildi
því ekki skera nibur, og er því líklegt, ab hann ætli kláb-
ann í vesturumd»minu ekki pestnæman, sem oss er þó
skrifab ab vera muni, Amtmabur vor hefur nú stefnt kinum
amtmönnnnum til fundar vib sig í vor, tíl ab ræba um varn-
ir fyrii útbreibslu fjárklábans ab snmri komandi.
Auglýsingar.
Fjarmark: H\att bægra, Hvatrifaí) Tinstra.
Gubmundnr Steffáu Jónsson á Bar?)i í Fljótnm.
Jjeir menn sem kejptu fjsmuni tíí> Bppboíli?) f Brekku
í Kaupangssveit þann 10 maí uæstliíina, og »rm bafa ekki
borgaþ, óska jeg hjer meí) ar) borgi bií) fjrsttt til ivetils
Sigirrílssonar á Litiaeyrarlandi, sem j»g hefl bebib ab veita
því móttöku.
Svartárkoti 8. janúar. 1857.
Sigurbur Oddsson.
Til minnisvaríia yflr læknir aál. E. Johnsen hafa enn
fremnr geflí): lreknir, heira J Finsen 5 rd. ; kandidat, herra
Sv. Skúlason 2rd., sem saman lagt viþ átiur komna 19örd.
gjörir alls 197 rd.
í prerjtsmÆjnnni á Akureyri fæst’ til kaups: „Tíma-
tal“, e?)a eins konar almanak, „s»m nær yflr 56 ár, frá 1854
til 1910“ fyrir 6sk., en álímt 8 sk. Hver sem kaupir 6
fær hií) 7. úkeypis.
I tilliti til kosta þess, vfsa jeg til ritgjörftar þeirrar í
Jjjúíiúlfl 1854, 6 ár, 165. og 166. bh, sem stjörnuspekingur,
yfirkennari B. Gunnlögsen hefnr ritaí) þar.
Akureyri 26. febrúar 1857.
I. Ingimundsson.
Eigandi og ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason.
Preutab { prcntsmibjunui á Akureyri, af H. Helgasyni.