Norðri - 24.08.1857, Page 5
85
i-ngu til afe lcsn tímaritin, ftví annabhvort í þcim I
cíia þessu óverbugu tali „a?> Akureyrarkirkja eigi
ah vera á hjólum“ íl rangminni mitt sína rót.
Jeg fyrir mitt leyti veit cigi gjörla hvab áliuga
Akureyrarbúa líbur í kirkjulegu tilliti; en „af á-
vöxtunum skulub þjer þekkja þá-1, og þá veit jeg
Jiaö og vitna hjer nic&, ab flcstir málsmctandi
tnenn á Akureyri hafa skotib saman 16 rdl. í
jieningutn (fyrir utan borb, sem sumir liafa Iofa^)
til a& korna upp lopti í I4aui)aiig»liirkfu,
svo þeir geti átt þar sæti og þurti eigiáhelgum
degi t. a. m. eins og núna 9. sunnsdag eptir
Trínitatis, ab ríba fram hjá kirkju þeirri bæfi
fyrirogcptir sjálfa rn es s u gj ö r biii a og'sæta
svo stralfi synda sinna f tlóti og vabli á VöMu-
h e i & i, þegar þeir tugum saman ætla sjer í must-
eri Drottins1. Akureyri 15 d. atigústm. 1857.
8vb. llallgrimssou.
þessa grein frá kapiláninum vife Kaupangskirkju
álíturn vjer oss skylt afe taka f blafe vort, þó oss
virfeist liitt og þctta athugavert vife hatta. Oss
linnst rtefnilega, afe þó afe Akureyrarbúar hati skot-
ife saman 16 rd. ( lopt lianda sjer f Kaupangs-
kirkju, þá geti þeir þó ekki margir fengife sæti
á þessum 16rd., fyrri en - búife er afe búa til
lopt fvrir þá, og afe Lnptur á Vöfelulieifei hali því
cnga ástæfeu haft til afe reifast syndunr þeirra e'a
skort á kirkjurækni. Vatnar á Vatnsskarfi steypti
saina daginn liúfeairigningu yfir mann, sem var á
langferfe, þrátt fvrir þafe þó afe liann heffei vcrife
vife mcssugjörb vife Bólsiarfeahlífai kirkju og feng-
ife báfear blcssanir, áfeur en hann lagfi á skarfeib,
svo af þessu sjest, aö forsjónin lætur rigna bæfei
yiir rjettláta og rangláta.
þegar kapiláninn getur þcss, afe hann haíi heyrt.
efea sjefe í tímaritum „afe Akureyrarkirkja ætti
afe vcra á hjólum“, þá getum vjer þess til, afe henni
lrali verife ekife burt, því ekki sjást nein mcrki
hennar svo vjer vitum til hjer í bænum þó er
þafe bót, afe fcnginn er kapilán, þó kirkja sje eigi.
En margir heffeu ætlafe kapiláninum, sem er álit-
,inn hinn mesti prestur, afe hann heífei reynt afe
vekja áhuga rnanna hjcr í bænum og á Norfeur-
landi til afe láta fyrirtæki þetta ekki detta um sjálft
sig, því líklegt er afe tillögur hans f því efni
heffeu mátt sjer mikils; og varla finnst oss þafe
ætlandi Akureyrarbúum afe vera mjög kirkjurækn-
ir, á mefean kitkju er ekki komife þar upp, því
*) Seiuna skal verfea augljst hvafe kirkjulupíinu lífeur.
svo miklir örfeugleikar cru þar á því afe sækja
sveitakirkjur.
Ur
Koiiiiitglegri Auglýtiiiigu
um árangur af tilögum alþingis á fundinurn 1S55.
I.
þessar rjettarbiítur hafa gjörfear vrrife iim þau mál, rr
vort trúa alþingi hofur sent nss þHjínlcgar tillöeur uni.
1., 24. núvember f. á. opií) brjef nin þafc, hvernií! grei^a
skuli kostna?) þaun, er þarf til framfyltíja lögum 15. ap-
ríl 1854 um sigliugar og ver/.lun á íslnndi.
2., 6. jamínr þ. á. tilskipun nm breyting á tilskipnn 8.
marz 1813, vibvíkjandi kosningunum til alþingis.
3., s d. opií) brjef, um aí) stofna byggingan.-fnd á verzl-
unarsta^num Akureyri.
4. s. d., opib brjef, er lögleftir á íslandi, ineí) breyting-
um, lög 5. apríl 185U um at) utlendir gyfcingar megi eetj-
ast aí) í rík nu.
A rjettarbótum þessum getur alþingi sje?), hversu at-
hngasemdir þær, er þaí) hefur gjört um lagaboí) þau, er nú
voru talin, hafa vérib grandgæíllega íhngaí'ar, og h'ernig
lagaboÍJnm þessum hefur eptir þeim verií) breytt, nákvæm-
ar ákvörfcinb og ankin.
Auk þessa hAft'i alþingi farift þvf á flot, a<) ríkiserfta-
lögin 31. júlí 1853 yrfci lögí) út og birt á ísUnzku, og »cD
lagabobií) 10 febr. 1854, sem breytir nafninu a ríkisbanka-
myntinni í ríkismynt, yrTi einnig lögh-itt á Islaudf, nn*b
tveimur smábreytingum. Kn Oss hefur ekki þútt nanksyil
á a?) gjöra frekari ráibstöfnn í þessu efni, eiukum vegna
þess ætla má a?) lagaboí) þossi sjeu fyrir löngu birt á Islatidi.
Eptir a<) nefnd sú, snm sett var árií) 1k55 til at) Ug-
færa jar^amatií) á Islandi 1840 og 1850, hefur nú lokiT)
störfmn sínuin, veríiur frumvarp þai), sem iiefndin hefur
samiT) til nýrrar jarí:abúkar fyrir jsland, nú bori<D undir
alþingi.
Ilreytingar þær, sem alþingi í þegnlegu álitsskjali hef-
nr stungií) npp á ab gjnri'ar 'æri vi<) frum\arp þaí) til
tilskipunar um sveitastjúrn á Islandi, er fyrir þah var lagt,
vorti í mörgum atrioum svo lagaiíar, ab þær gátu ekki ori)-
i?) teknar til greina, en á hinn búginn þútti oss ísjár'ert,
gefa frumvarpil) út §em lngabo!) eins og þa^) var í upp-
hafl, og vertbnr þaí) þvf tekií) til nákvæmari yflrvegnnar,
hvaí) nú sje tiltækilegast aí) gjöra, til aí) koma máli þessu
fram.
Frá yflrvöldunum á íslandi eru nýlega komnar nákvæm-
ari skýrslur og uppástiingiir vit)vfkjandi barnaskúla þeirn,
sem stofnsetja átti í Keykjavík eptir frumvarpi, sem á<)or
hefur verib borib nndir aiþingi. En af þvf menn hafa
ekki getaí), sem stendur, meT) vissu vísaí) á, hvernig fengib
yrfci fje þaí), sem þarf til stofnunar skúlans og til skóla-
haldsins, ver^ur ab skrifast ítarlegar á um þetta atriííi vií)
fyrtjeb yflrvöld áí)ur málib venbi á ný borií) undir alþirigi.
II.
Um þegnlegar bænarskrár, er vort trúa alþingi hefur
sent oss, birtum vjer alþingismöuuum allramildilegast: