Norðri - 20.12.1857, Side 8

Norðri - 20.12.1857, Side 8
fflannalát. 30. nóvemher næstliiiinn andafist ein afhin- um el/.tu og merkustu kontim hjeríi Norfcuriandi þorgeróur Kuuólftídóttir, seinni kona liins Iníaldraba kennimanns Jóns prests Jdnsson- er á Grenjabarstöium, riddara af dannibrogsoib- unni. Ihín var fædd 5. janúar 1776, giptist ept- irlifandi tttanni sínttm 5. júní 1801, og áttu jtau saman 10 hSrn. ftar af öndubust 3 áungaaldri. En þau sem fulltíSa tir'u eru þessi, hjer talin eptir aldri. Hjörn Jónsson á Aknreyri, Gubný sáluga, fyrri kona sjera Sveins Níelssonar á Sta! - arstab - hin alkunna ágæta skáldkona—; Krist- rtín, kona llallgríms prófasts Jónssonar á Hólm- um anstur; Hildur, koria Jakobs kaupmanns þórar- inssonar Johnsens; sjera Magnús á Greiijabarstab abstubarprestur fiibnr sfns; Margrjet, kona verzl- tinarlulltrúa E. E. Möllers á Akureyri og llalldór bóndi á Gcitafelii. Hin burtsofnaba merkiskona var jarbsett 11. þessa mánabar og hjeldu þeir Magn- ús abstobarprestur Jónsson á Múla og Jón Yng- valdsson á llúsavík húskvebjnr til minningar hinn- ar framlibnu, cn .lörgen prestur Kröyer á Helga- stöbum flutti ræbuna í kirkjunni. f>ab hefur gleymzt í biafi voru ab geta utn lát Eggerts Jóhannessonar, Jónssonar söblasmii's frá Sybralióli í Kaupangssókn í Eyjafjarbarsyslii. Idann drtikknabi í hjerabsvötnnnum í 8kaga- firbi 28. október 185(5, er hann var í kynnisfeib til ættingja sinna þar vestra; iiann fannst ap'ur í vötnunum 12. inaí vorib 1857, og var jarbsettuí 29. s. m. Eggert var fæddur 7. maí 1826, en giptist 7. októbcr 1854 Gubrúnu Iialldóru Magnúsdótt- ur Grímssonar læknis, og álti vib henni 2 biirn. Eggert var prúbur inaiur, glabur og nijúk- Ivndur liversdaglega, hagur í iin sinni, og hag- oibur snoturlega. Af ckkjunnar liáll'u erutn.vjer bebnir ab tjá herra presti S. Arnórssyni á Mælifelli op- inherlega þakklæti hcnnar fyrir þab. ab liann ann- abist um greptruii hins frantlibna án alls endur- gjalds, sömuleibis hinuin heibrtibn mönnum í Skagafirbi, er kostgætilcga og tneb mikilli fyrir- liöfn leitubu hins látna og báru hann til grafar. Sá sem gefur ekkjum og löburleysingjum, öílast góban orbstír þessa heims og æbri laun annars heiuis. 31. næstlibins máímánabar andabist bónda- konan Abalbjörg Pálsdóttir í Brenniási. Hún var fædd 29 desember 1779; hafbi verib ekkja 37 ár eptir mann sinn Jóakim sál. Ketilsson, sem cptir ljet henni 9 börn á lífi, sem þá ínátti kalla öll á unga aldri, og stýrbi hún sjálf búi sínu meb elzta syni, unz hún hafbi komib börnum sínum öllum vel á fót án styrks af mönnutn, þóaflitl- um efnum; af þeim lifa enn 7: 1. Páll á Stóru- völlum fyrrum bóndi á Hólum í Laxárdal og þar næst á Grímsstöbum vib Mývatn. 2. Madama María prestskona á Hnappstöbum. 3. Sigurbur bóndi í þistiltírbi. 4. Hálfdán bóndi á Grímsstöbum (fyrr- um í Brennniási). 5. Sigríbur bóndakona vib 1 Mývatn. 6 Jóakitn hóndi í Árbót. 7. Jón hropp- stjóii og snikkaii á þverá í Laxárdal. — ]>ab mun óliætt ab fullyrba ab fáar konur licnni samtíba liafii jafnazt vib hana í bústjórn, jireki, vandvirkni og kunnáttu bæbi til munns og handa. Slysfarír. ]>ab vcrbur skaiumt á milli meb slysfaiir hjer nálægt Akureyri um þetta leyti. Fyrir nokkru síban reib itngur bóndi Rasntns ab nafni hjeban úr kaupstab iim kvöldtíma, sjálfsagt mikib drukkinn, og fannst hestur hans og liund- ur sem honum fylgdi út á Oddeyri morguninn eptir. o<; nokkrum dögum seinna fannst hann sjálfur örendtir í víkinni fyrir innan eyrina; er ætiandi ab liann hali ritib út í víkina og dott- ib þar al' hcstinum. Brófcir hans, sem var í ferb- inni vitlíka á sig kominn, en fór seinna úr kaup- siabnum, fannst utan til á Oddeyrtsarna kvöidib í ilæbarraáli. sofandi og daubadrukkinn, en veg- farendur björgiibu honum til bæja. 17. þessa tnánabar fannst Hrólfur ungurbóndi á Ongulstöbum í Eyjalirbi látinn hjer fyri framan ána. Hann hafbi farib úr kaupstab seint uin kvöldib, liklega drukkinn, og mætt mönnum, er yrtu á hann, en liann svarabi þeint engu. Hann fannst á fsnum litrgiandi á grúfu, og er þess til getiö, ab liann hafi farib af liaki til ab ná sjer vatni. Til þess eru víti ab varast þsu. Auglýsingar. Fyrir hálfu þritíja áii síí)nn flutti8t hiugab meíi ein- hverjuiii /ertainatmi úr austurUndi nýlejrur h'ítur Yafiináli lanjrsukkur met) tveiiuum karlmanns fatnabi (spari og hvers dags), og hefur þetta verib hjor í geymslu til þassa ;ín þess nokkor hafl lízt eptir þvf; sá snu er sannnr eijisndl ab tjebum iiiuniiin, vit.fi þeirra el.a rácstafl þeim þab fyrsta og borgi þessa anglýsingu. Grímsstöbum vib Mývatn 21. nóvembsr 1857. Hálfdán Jáakiinsson. Stýft hæ^ra, gagnhangandi fjabrab vinstra. Sigfús Jónsson jirastarkóli Ejrjafjarbar sýslu Fjarinark mitt er hvatt hægra. h'att vinstra biti aptan en ekki frainan, eins og þab steudur ( Marknskrá fyrir ]>ing- eyjarsýslu. Hrauukoti 2. desemberrn. 1857. Gubrún þorsteinsdóttir. Ný upptekin fjármork í Hálshrepp í þingeyjar- sýslu. Tvfrifab ( hvatt hægra, t'írifab í hvatt vinstra. Halldór Aruason á Dæli Hvatt gagufjabra?) hægra, sýlt gagnbitaí) vinstra. porsteinn Arnason á Dæli Sneitt aptan gagnfjabrab hægra, stúfrifab vinstra. Gubjón Arna8on á Dæli Stúfrifab hægra, tvírifab í stúf vlnstra, brennimark 18.1.18 Signrbur Arnason á Grímsgerbí. Eigantli og .thyrgftiinnaðiir Sveinn Sknlason. Frentab í prentsmibjumo a Akureyri, af H. Helgasynt.

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.