Norðri - 17.04.1858, Blaðsíða 1
VOKIMU.
1858.
«. «p. ir.
(Úr brjefi aA austau).
(Dxseaber 1H57). Jcg sje grein úr brjefi frá mjer
í 27 - 28. Norfcra blabi þínu um Bernharft pNrest
frnkkneska og Olaf stundarfjeiaga hans. Ætla
þal) sje ekki næst, aí> jeg bæti enn vib ofurlitlum
þætti í útfarar8Ögu sjera Bernharíar? Jeg segi
rjett þab sem jeg hefi heyrt. þú veizt jeg er
ekki hjá honnm, þvf get jeg ekki ábyrgzt aí> siig-
urnar sjeu sannar. Sama vertur @g um þab, ef jeg
fer ab segja þjcr álit mitt um eitthvab í þessu máli.
j>ú veizt jcg cr hvorki la'rbur nje djúphygginn.
þetfa er nú svo sem fonnáli þúttarins!
Sí?an jeg skrifafei þjer seinast, er sagt ab
Bernliarítir prestur haii jafuan setið vib búkifm-
ir sínar hjer í Vestdalseyrar-kaupstaíniim, og lesi
mest fslenzktt. Hann er mesti ibjumafcttr. I haust
sáu kaupstafcarmenn hann sjaldan. Bæri þafc vifc,
var hann eins og fyr prúfcur og fálátur; on taki
menn Iiann tali, er hann vifcfelldinn og stillilega
glafclyndur. J>ú liggur töluverfc alvara og áhyggja
f yfirbragfci hans. Enginn hefur getifc um, afc
haiiti liafi orfcafc trú vifc nokkurn komumann, enda
cr honum mjng stirt um málifc enn, og skil-
nr ekki nema stillilega sje talafc, og fjölda orfca
alls ckki. Eitt sinn kom þafc upp í lianst afc
hann niundi vera mikíll læknir. Var sú orsök
til þess, afc einhverjir, sem höffcu kýli tfca skeinu
gengu til hans, sýndu honum og báfcu ásjár. Af
því mafcurinn er efalaust gúfcmenni, gaf hann
einhverjum, sem kvörtufcu vifc hann plásturklfnu,
og þótti þeim skjútt batna vifc. Af þessu spunn-
ustsðgurnar. þú veizt, afc vifc erum ætífc fljdtir
afc trúa því sem er ólíklegt efca lýgilegt — þafc
eru leyfar katúlskunnar gömlu —. fiegar prcst-
ur varfc þess var, afc nienn mundi vera farnir afc
fá lækningahjátrú á sjer, og einhverr leitafciráfca
til bans, sagfci hann: rjeg get ekki læitnafc og
má ekki lækna.“ Sffcan vetrafci, er mjer sagt
hann sje farinn afc tala dálftifc um tiúarefni yfir
4|tril. 7.—H.
I borfcum á kvöidin vifc kaupmenn, efca hvafc jeg á
afc kalla þá — selráfcsmenn þeirra Ö. & W. sál
á Vestdalsevri —. Segja sumir afc kaupmenn hafi
dugafc dável í trúarvörn sinni.
I haust heyrfci jeg, afc Bernharfcnr prestnr ætli
afc hyggja mikifc hús í vor komandi hjá Vest-
dalseyri. Fúru niargar sögtir um höil þessa.
þar átti afc verfca spítali, skóli og kirkja, og svo
fratnvcgis eptir götunum.
Flestir nienn á’íta hjer, afc ekki sje annnfc
! gjörandi en banna presti afc hyggja hjer, svo hann
i nái ekki afc villa trú manna; og fari hann afc kenna,
þá sje cina hjáiparrá" ifc, afc banna honum þafc, og
gjöra hann og alla falskennendur útlæga afc lög-
i um fyrir öliuin ströndum Islands. Sagt er mjer
afc liigincnn okkar telji þessa aífcrfc rjetta eptir
fslenzkum lögum.
Jeg vcit ekki nmþetta; lögin þekki jeg ckki.
En þafc finnst mjer skofcunarmál, hvort þafc muni
verfca hollara fyrir trúna okkur, aö spyrna móti
villukennendunum, ellegar meinast ekki vifc þeim.
J>afc er annafctveggja, til afc mynda um þessa kat-
ólsku norfcurlanda postula, afc þeir fara trúarhofc-
unarfcrfcir af trúarsannfæringu um þafc, afc þeir
gjöri gufci þægt verk mefc þessu, og lijálpsamiegt
fyrir okkur, sem þeir vilja leifcrjetta — ellegar þeir
liafa gengifc f þjúnustu cinhvers prestafjelags efca
katúlsks trúarbofcunar fjelags, til afc fá afc jeta,
eins og sumir segja um Olaf katólska, afc hann
hafi kastafc trú sjer til matar. Fleiii geta enn
verifc efni norfcurfarar þeirra, sem jcg get einskis
til um í þetta sinn. Hati nú þessir postular farifc
til afc afla sjer fjár og upphcldis, og trúarhofcun
sje yfirskynifc, þá get jeg vel trúafc, afc okkur
dygfci fullvei, afc vOa sendibofcuin þeirra lijcfcan
afc lögum, og þafc gæti verifc, afc þessir miklu trú-
menn á Frakklandi Ijeti sjer hægt um hræfcurn-
ar hjerna, þegar þeir vissu, afc hjer væri trúar-
ófrelsi í lögum. En liafi postularnir farifcaftrú-