Norðri - 17.04.1858, Blaðsíða 4

Norðri - 17.04.1858, Blaðsíða 4
28 eitthvafe anna?>, sem g*ti orfcíó okkur til illa, en hafa trúarboíiunina fyrir yfirskyn. SKktliefur opt ■verió báttur Jesúíta, heyri jeg sagt, þ<5 er ekki vert aÓ fullyróa aó svo muni nú vera aÓ óreymlu. v J>á skal jeg ekki fara flciri oróam núna um þetta efni, en bæta vib seinna, cf postuli Djurkow- skýs kveÓur okkur ckki alfarinn í vor. Ilóntli ausifirðingnr. R e jv 1 ii r til a8 npprœta fjársýkina í Hnnavatnssýsln, og til að varna útbreiðslu hennar A amtsfundi lijcr á HúlanessverzlunarstaÓ í gær hefur amtmaóur Havstcin skipaó í nefnd A. Arnesen sýslumann í Húnavatnssýslu, J. Skapta- i son hjcrabslækni, sjera H. Hinriksson, Ó. Jóns- son dannebrogsmann, Stefán Jónsson alþingis- mann á Steinstöfcum, Erlend Pálmason hrepp- stjóra og Daníel bónda Jónsson á þóroddsstöli- um; eptir frekari uinrii'bur og umhiigsun sam- kvæmt áliti fundarins liefur nefndin í dag kom- ió sjer saman uin rcglnrnar sem fylgir: 1. Allt geldfje, nefni'ega sauóir og geldings- ! gcmlingar í albi Ilúnavatnssýslii vesfan Hlöndu, scin enn þá eru tii óeyddir, skal tafarlaust nió- urskorió; engin undanþága þar frá er möguleg. J>eir fjárríkustu skulu hafa lukiö þessu innan 20. apríl næstkomandi; en allir aórir skulu fullnægja þcssu boi'i strax, og má hvergi skerast færra enn t-0 á viku; þetta nndir viÓlagían þvingatan niö- urskurb án endurgjalds, sem ekki má dragast ef tregóa er sýnd. 2. Hreppstjórar og hreppsncfndamenn gangi ítrangt og trúlega eptir framkvæmd á þessu und- ir uinsjón sýsiunefndarmanna. 3. Leyft er afc lambhrútar lifi á bæ,svomárg- ir, scm ærtalan eptirleifcis útheimtir, en þar sem eigi cr lambhrútur til, má aí) eins cinn eldri hrút- ur lifa, þó ckki nema hrúturinn sje hagvanur, skal hreppstjóri ákveÓa tölu hrútanna eptir ærfjöljla. 4. Skuríur á sýktu og grunuÓu fje framhald- ist cinnig tafarlaust; grunab fje meinast allt eauófje á þeim bæ, hvar sýkin iiefur gjört vart vió sig á cinni kind e?a fleirum, án alls tillits til þcss, livort einbýli eöa fleirbýli er á bæntim; en vcgna kringumstæóanna og tímalengdarinnar álízt ab ekki þurfi aÓ koma til niöurskurÓar á ánum fyrst um sinn á Undirfelli, þorkelslióli og Asgeirsá, þó að cins meb því slcilyr'i, ab ærnar geymist vandlega vib hús og hcy fii sumarniafa, og skulu tveir útvaldir menn af gýsluncfndinni hafa sjerlega tilsjún meb fjárvarbveizlunniá þess- um bæjum. 5. Fjárrannsókn framfari strax úr páskum í öllum hreppum sýslunnar bæbi mibandi til þess, livort lokib sjc niburskurbf á sýktu og grunubu fjc og á saubum og geldingum, og tii ab aígæta i heiibrigbis ásigkomulag fjárins á vanaicgan hátt. 6. Finnist nokkub óskorib af átiurnefndu fjc, í móti því, scin bæbi ábur er margfyrirskipab, og nú ítrekast í 1. og 2. grein, þá tilkynna skot- unarmenn þab hrcppstjóranum og hann aptur taf- arlaust sýsluncfndinni ti! frckari abgjörba. —• Telja skal fjcb vib rannsóknina. 7. Næsta rannsókn framfari rjett fyrir saub- burb eba um krossmcssu ; sú 3. rannsókn rjett cptir fráfærur, og abgætist talan strangt í livort sinn, og rannsakist orsökin til framkoininnar breyting- ar. — þar næst framrari fjárrannsóknir eptir ná- kvæmari dkvörtun sýsltmefndarinnar. Vanalegar skýrslur um ranngóknina og tölu fjárins sendist tafarlaust syslunefndinni. 8. Hver cinasti bóndi abgæti vandlega fje sitt eptir amtsbrjefi frá 17. og sýslniiiaiins frá 26. descmber síbstl., og filkyiini hrcppstjóra lafarlaust, ef hann finnur hin niinnstu ískyggilegklábaeinkenni; en varist þar á móti ab lóga nokkurri grtmabri kind,^ fyr en skobub er af hreppstjóra; þcita undir viblag'ar scktir cf ekki er hlýtt. 9. Allar ær og gimhrar skulu hýsast á hverri nóttu allt fram á saubburb, en varbveitast á dag- inn, svo ekki sleppi úr heimalandi, og allra sízt komi saman vib annara fje; tim satibburbinn geym- ist fjeb eins vandlega dag og nótt, ef ekki inni á nóttum þá í hjásetu. 10. Eptir fráfærur geymist ærnar og gimhr- arnar f hjásetu á daginn cn inni á nóttum, svo ekkert fari úr heimalandl, og allt fjeb jafnan sje víst, þar meb einnig hrútar. þessi fjárvarbveizla má sameinast fyrir fleiri nálæga bæi eptir nánara áliti og leyfi sýsluncfndarinnar. En komi drep- klábinn fram í cinni kind, þá er allur flokkur- inn, sem samgang hefur haft, dræpur strax. 11. Fráfærnalömbin gcymist hvervetna f hjá- setu hcima í búfjárhögum á daginn, en hýsist á nóttunni; cngin ær má ganga mebdilki; samein- ub gcymsla lambanna fyrir fleiri nálæga bæi leyf- ist sf sý'slunefndinni þegar naubsyn krefur. 12. Fjárrannsóknin cpíir fráfærurnar samkvæmt

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.