Norðri - 17.04.1858, Blaðsíða 8
lækningar „homöopatha“ var viS undirrjett dæmd-
ur til \atns og braubs liegningar fyrir skottu-
lækningar, en slapp fyrir rcfsingu vib hæstarjctt,
þar eb ekki þátti fulisannat), að hann hefti selt
þessi meböl.
Manualát og slysfarir.
(Absent). 4. dag febrúarmán. næstl. andabist
á Grásíbu í Kelduhverfi þórarinn þórarins-
son 82 ára gamall; liann var fæddur á Víkinga-
vatni í sömu sveit, missti á unga aldri föíuir sinn
og uppólst ásamt bræbrura sínum — sem allir
eru dánir — hjá mófeur sinni, ekkjunni Olöfu
sál. Grímsdóttur. Arib 1810 byrjabi hann
bilskap í Kílakoti í tjebri sveit og giptist árib
eptir jómfrú Björgu Sveinsdóttur frá Hallbjarnar-
stöbum á Tjörnesi. 1815 flutti hann ab eign-
arjörb sinni Meibavöllum, og bjó þar 2 ár, þab-
an 1817 aptur ab Kílakoti, hvar hann bjó í 33
ár, eba til vors 1855, þá hann brá búi og fór til
sonar síns ab Grásíbu. Meb konn sinni eignab-
ist hann 5 börn, 4 sonu og 1 dóttur; dó eitt
þeirra ungt og annab um tvítugs aldur, en þau
sem ásamt ekkju liins framiibna lifa eptir eru
þcssi: þórarinn hrcppstjnri á Grásíbu í Keldu-
nesshrepp, Sveinn skrifari amtmanns llavsteins á
Frifriksgáfu, hjá hverjuin ekkjan er til heimilis,
og Margrjet gipt fyrrnni hreppstjóra Jóhanni Páls-
syni á Ytrireístará. þórarinn sál var einhver liinn
vandafasti mabur í ölln framferbi sfnn, umliyggju-
saninr ektamaki og fubir. ibju, rparsemiiar og
reglun abnr. glabur og gestri.-inn, ljúfmenui mesta,
jafnan frá sneiddur þrætum og nilsklfb, en ávann sjer
hylli allra þeirra cr þekktu hann, enginn var
hann aubmabur, en búnabist þó vel. llann var
yfir liiifub merkur mabur í sinni stjett.
Bóndi nokkur í þistilsfitbi Jón Marteinsson
á Sveinungsvík, aldrabur mabur, gekk einn dag
í vetur til vatnsmylnn á bæ sínum ab hyggja ab
hveinig hún malafi Hafbi hann lotib undir kvarn-
ars'okkinn til ab troba f rifur á honum. svo mjöl
spiltist eigi; en af því ab ve'ur var kalt halbi
liann bundib sjer stórklút í strút, og tókst svo
óheppilega til, ab klúturinn hafbi flækzt um járn-
möndul mylnunnar, og reyrzt þannig ab hálsi
honum,og fannst hann þar örendur.— Frjetzthefur
einnig ab austan, ab kona nokkur á þorvaidsstöbum
í Breibdal hafi skorib sig á háls í búri sfnu.
Auglýsingar.
Hin ýmislegu sjókvikindi, t. a. m.: kubung-
ar, skeljar, hörpudlskar og kúskeljar,
ígu 1 k e r og annab þess konar, sömuleibis k r ab b-
ar, krossfiskar, kolkrabbar og alls konar
sjaldgæfir fiskar, sem fiskimenn opt fá í net
sín, eba koma öbruvísi hönduin yfir, allt þetta
smátt og stórt er mjög áríbandi til ab skýra
þekkingu vfsindaraanna á náttúrusögu íslands. Eru
menn hjer í nærsýslunum því bebnir ab hirba i
altt þess konar og spnda þab, eii s 02 þob kéniur
úr sjó, annabhvort lifandi eba lagt nibur í brenni*
vin, til Jóns læknis Finsens á Akureyri, sem
borgar fyrir þab.
0110 To r el 1
daktor í heiui6p<‘ki.
Mjcr hefur þótt þab furbu gegna, þegar hvnb
eptir annab er verib ab gefa út Ijetlvægar og lítt
vandabar rímur, ab ekkert skuli koma fvrir al-
memiings sjónir af hinum ágætu sagnaritum Jóng
sál. Espólfns; því þub er alkunnugt. bæbi ab Is-
lendingar elska hvab mest sönn og fróbleg sögu-
vfsindi, og ab rit þessa ágæta manns eru af
sngurituni vorum hin fró'Iegustu og vinsælustu.
Epiir Espólín sáluga eru til margnr sögur uin
merkismennn Rómverja. Og liafa þær þab tvcnnttil
ágætis síns, ab þær kynna mönnum sngti hinnar
merkustu og rfknstu þjóbar f lieimi, og eru þar
ab auki teknar og samdar eptir hinum merkustn
latfnsku og grísku rithöfundum í fornöld; er nllra
manna hafa bezt ritab. Jeg hefi því rábizt í ab
gefa út eina af sögum þessum, söguna af Scipio
Afrikanska, sein sýntóhorn ; og mun jeg gefa fleirl
út af þeini, ef ab saga þessi fær góbar vibtök-
ur. Sagan fæst til kaups hjá mjer iiinhept f
kápu fvrir 16 sk.
Akiirryri 15. ilag marzni. IH58.
Jón Borgfiibiiigur.
Fjármörk.
Blabstýft frarnan lnrgra og staml fjnbur aptan 'instra.
Eyólfur Jónsson á Ilaubhnlti í Nnrburmúlasýslu.
Stúfrifab liægra, livatrifab vinstra.
Bjfirn Hanneasim á Hnitbjórgum f Jökulsirhlfb.
Tívstýft framan kxgra, hamarsknrib vinstra.
Eirfkur Jónssnn á Hiifba á Völliim í Snburmólasýsla.
Fjármörk á Svalbarbsströnd í þingeyjarsýslu.
Sneitt aptan hægra, hanganili f(öbur framau vinstra.
Kristján Kristjánsson á þórirstöbum
Stúfrifab hægra, goirstúfrifab vinstra Brcmiiinark S G.
Stefán Gtibmundsson á Jiórirítöbnm.
Einn gamansamur málaflutningsmabur sagbi
einu sinni frá því, hvernig hann hefbi komizt í
þessa stöbu sína. þegar jeg var strákur, var jeg
ólmur ab hlaupa, svo fabir minn hjelt jeg væri
hæfastur til ab verba hlaupari. Hann setti mig
f skóla til ab læra þessa íþrótt, og nú átti ab
taka úr mjer miltab, svo jeg yrbi þolnari. En
læknirinn, sem átti ab gjöra þab, var sá erki-
klaufi, ab hann tók samvizkuna f stabinn fyiir
miltab. Jæja! hvab var þá til rába. Nú var
jeg til einskis nýtur nema ab verba málaflutn-
ingsmabur.
Eigandi og áhyrgóarniaðiir STeinn Sknlason._______
Preutíb í preiitsmibjarml í Almrgprt, »f H. Helgsfj ui.