Norðri - 24.12.1858, Blaðsíða 2

Norðri - 24.12.1858, Blaðsíða 2
12G Kristjíln ó?alfibdiidi Jdnsson í Sldradal hef- ur í 35—36. blali þjófeólfs þ. á. skorab á niig rit- sljóra Norbra, ab færa fullar sönnur á þafe, er jeg lialfei sagt um hann í maímánafear blafei Norfera þ. á., afe hann heffei svikife fullkomife loforfe sitt afe skera saufei sína, og strokife mefe þá sufeur yfir fjöll, ella skuli jeg vera minni mafeur fyrir þessi orfe mín. Jeg veife nd reyndar afe lýsa því yfir, afe jeg álít mig enga skyldu hafa til afe svara þess- ari áskorun; því ef afe herra Kristján áleit sig ranglega fyrir sök haffean, var lionum frjálst afe sækja mig afe lögum, og fá orfe mín dæmd ómerk, ef hann treysti sjer til þess ; því vita mátti hann, afe ósannafeur framburfeur sjálfs hans efea auglýs- ing í þjófeólfi, sem engin rök voru færfe fyrir, gat ekki borife hann undan sök, efea gjört mig afe ósanninda manni. En af því afe mjer er þafe ekki nógafesegja liife sannasta um hvern hlut er jcg veit, hcldur vil li'ka færa ástæfeur fyrir máli mínu, svo afe all- ir sjái, afe jeg vi.Iji engum rangt gjöra, læt jeg lijer fylgja vottorfe herra amtmanns Havsteins uin málife; og vona jeg afe hver og einn sjái af því, afe jeg hafi ekki kvefeife í áminnstu blafei Norfera of hart afe gjörfeum Kristjáns bónda í Stóradal. Sv. Sk. „Jiegar Hólaness fundurinn var haldinn í fyrra vetur, lofafei Kristján bóndi Jónsson á Stóradal mjer undirskrifufeum amtmanni afe farga undandráitar- laust saufeum sínum og gemlingum, og skyldi skurfeinum vera lokife, ef hann mögulega gæti, fyrir sumarmál; en þafe, sem þá lifíi eptir, skyldi geymast viö hds og hey unz öllu væri lógafe, og er mjer líka kunnugt, afe Kristján, um sama leyti, Iofafei einnig ýmsum öferum afe tregfeast ekki fram- ar vife afe skera geldfje sitt; en á undan Hólaness fundinum haffei, afe tilhlutun minni, fyrir rjetti verife lýst yfir því banni, afe Kristján mætti hvorki reka nje íiytja nokkufe af geldfje sínu burt frá heimili sínu Stóradal á afera stafei utan efea inn- an sýslu, afera í landsfjórfeunga efea á fjöll upp. {>etta votta jeg hjermefe í emhættis nafni. FriferekBgáfa 26. oktúber 1858. llavsteiu. (li. s.) (A fe s e n t). f>afe var afe morgni hins 31. dags oklóberm. 1858, sem var annar sunnudagur í vctri — þá miklu nsa hlákuna gjörfei hjer, sem fyrst vann þar á snjókýnngjuna, er hlófe nifeur í byrjun mánafear- ins —, afe bóndinn Jóhann Hallsson á Skrifeulandi í Kolbeinsdal kom tít ný stafeinn af rekkju; sá hann þá fyrst, afe stór skrifea tók sig upp í fjall- inu langt fyrir norfean bæinn og stefndi á nokk- ur bross hans; hörfufeu þá sum þeirra undan, en tvö stófcu kyrr, og klauf skrifcan sig þar, svo þau sakafci ekki; hljóp hann þegar á stafe og hlaut afe vafea yfir forarflóa, þar grundimar. sökum skrifeuhlaupanna, voru orfcnar ófærar, náfei hann þessum tveimur hrossum, og afe vörmu "spori fyllt- ist eyfean , þar sem þau stafeife höffeu; reifc hann þegar heimleifeis mefe hin tömdu, en þá fjell stór skrifea norfean til á tdnifc. þegar heim kom, rak hann ærnar út dr fjárhtísunum sufeur á vallar- hornifc; nefesta, sem varfeist um daginn skrifeun- um. I sama bili tók sig upp afarmikil skrifea sunnan bæjarins, stefndi htín nálægt þremur hross- um sem þar voru; flytti hann sjer þangafe og rak hrossin frá; en í sama vetfangi náfei rennsl- ife úr skrifeunni bælunum á fararskjóta hans; sneri hann þá aptur til bæjarins; hljóp þá fram skrifea, sem stefndi á sjálfan bæinn, voru þá börnin og fólk- ife klætt, og komife tít dr bænum sufeur fyrir hlafe- ife; færfci hann þufe allt í fjárhús sufcur og ni'ur á vallargarfeinn. þessi skrifca tók heKtina af ær- lidmheyinu, skyldi eptir tvö stór björg í tópt- inni og hife þrifeja í tóptardyrunum, og hratt hey- inu sem cptir var, ásaint veggnum fram á htí-in. Saraa skrifean klauf sig um fjósifc, sleit upp tvær hurfeir og hálffyliti þafe mefe aur og lefeju, svo mefe öllu var óafegengilegt, afe ná þafcan nautgrip- unum. Bóndinn haffei ntí sndife inn í bæinn, afe ná mjólk handa hörnum sínum, því enginn haffci nokknrs neytt; en þegar hann var á leifcinni apt- ur til hússins, sem fólkife var fltíife í, sá hann hvar einhver hin stærsta skrifcan tók sig upp í fjallinu, og stefndi á þafe htísife og fleiri htís er stófeu á túninu; kallafei hann þá, afe menn skyldu forfea sjer lengra sufeur á grundina, er þó ekki heffei komife afe haldi, ef skrifean heffei haldife á- fram stefnu sinni; tók hdn fyrst tvö hús, sem of- ar stófeu mefc heyinu og 45 saufekindum sem inni voru, og tvö hesthús mefe heyinu, sem vife þau var, en hallafei sjer sífcan til norfeurs og náfei sjálfum bænum; umturnafei htín í einu vetfangi bafcstofu ný byggferi, smifeju sem stófe langt frá btíri, eldhúsi og bæjargöngum,; snjeri þá Jdhann aptur heimleifeis, og sá þá, afe fyrir nefean stóran kálgarfc er stófc framm undan bænum, flutu nokk- ur sængurföt sem hann náfei. Fólkife haffei ntí leitafc sjer skýlis sunnan og norfeanvert vife grund- irnar í litlu grjótbyrgi því bæfei var stormur og rigning. Bóndinn fór nú þegar afe ná hestum, sem hann var bdinn afe tína saman, og reyna Kol- beinsdalsá, sern nú var í svo ægilegum vexti, afe engum mundi hafa til hugar komife yfir hana afe fara, nema í itrustu daufcans neyfe sem hjer var þá á ferfcum; gat hann náfe reifctýgjum dr dti-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.