Norðri - 24.12.1858, Qupperneq 4

Norðri - 24.12.1858, Qupperneq 4
128 sanngjarnir menn geti sjeS, hvort lijer á vife sara- líking sú, sem herra rifstjórinn ieyfirsjer aí) setja í greinina, þar sem hann minnist á aíiferb okkar um saubasöiuna. Nú viljum vib spyrja nefnd- an herra aí>, hvaS mikib þab hæfilega verb, sem honunr þykir, átti aö rera, eba hvernig áttum vib á uppbobsþingi ab kúga menn til aÖ gefa meira fyrir þá, en þeir voru verÖir? Annars finnst okkur, ab herra ritstjóranum sje hægra ab hlaupa eptir ósönnu slabri og setja þab í blab sitt, mönnum til óvirÖingar, heldur en okkur, sem búum hjer á fióröungamótum, ab varna útbreiöslu fjárkláÖans, svo aö hann og hans lík- ar ekki geti út á sett. Svo aÖ herra ritstjórinn geti látib söguna um hjer nefnda sauÖasölu okkar koma rjett fyr- ir almennings augu, viljum viÖ biöja hann, aÖ taka hana þaÖ fyrsta í blaö sitt NorÖra. Staddir í Fallandastöbum 8. dag desember 1858. Th. Bjarnason, Ð. Jónsson. P r j e 11 i r lítleii*lar: Eptir langa biÖ kom sunnanpóst- urinn loksins 16. þ. m. En þó aÖ liann færÖi oss blöÖin dönskn frá því í septenrber og til 8. nóvember, er þó lítiÖ á þeim aÖ græöa, enda höfum vjer ekki enn getab lesib þau nema laus- lega. I Ðanmörku hefur árferÖiÖ verib hib bezta, og uppskera á ílestum korntegundum töluvei t betri en í meÖalári, svo korn var ab lækka í verÖi og seldist þó mjög dræmt, því kaupendur vildu bíÖa byrjar, því þeir hafa vonazt eptir aÖ þaÖ fjelli enn í verbi. FiiÖur er nú sem stendur um all- an heim, nema á Austur-Indlandi, en þó búast Englendingar viÖ, aö þeir muni geta sefaÖ þar uppreistina í vetur aÖ fullu og öllu. þaÖ hefur í stríÖi þessu sannat, hiÖ fornkveÖna aö drjúgur erland- herinn, því þó aÖ Englendingar hafi unniö þar margan sigur vib mikiÖ ofurefli, þá sprettur þó t upp liö gegn þeim jafnóöum. Ovild nokkur kom milli Frakka og Portúgalsmanna, og urÖu Portú- galsmenn aö láta undan og gjalda fje nokkuö, því Napóleon hjelt málinu fram meira meö kappi en rjettindum, og vildi ekki taka milligöngu Eng- Iendinga, en IrótaÖi höröu, svo ab Portúgalsmenn uröu ab láta til sveigast. Hib merkasta, sem viÖ hefur boriÖ í Dan- mörku er þaÖ, ab Ðanastjórn hefur nú ab lykt- um látib til fulls og afis undan í þrasi því, er veriö hefur milli hennar og þjóÖþingisins í Frakka- furöu á þýzkalandi út úr hertogadæmunum, og konungur vor hefur nurniö úr lögum alríkislögin aö því leyti sem þau snerta þýzku hertogadæmin Holstein og Lauenborg, ogaÖrarþær seinni lagaá- kvaröanir, er Danir höfÖu gjört, og sem mis- bjóöa þóttu rjettindum hertogadæmanna og þjób- verska sambandsins. Agreiningur þessi var eins og alkunnugt er svo undir kominn, aö eptir aö Danir höfbu fengiÖ sefaÖ uppreistina í hertoga- dæmunum, settu þeir stjórnarskipun hertogadæm- anna eptir sínu eigin höfii, og gáfu svo út al- ríkislög, er allir hlutir ríkisins skyldu heyra und- ir. Var þetta gjört aÖ fornspuröum rábgjafaþing- um hertogadæmanna og allsherjarþingi þjóÖverja. En ekki hafa þjóÖverjar nje hertogadæmamenn vib- urkennt Iög þessi, og nú mundi því ófriöur haf- inn aÖ nýju, heföi ekki konungur og stjórn hans gripiö til þessa bragÖs, aö ónýta lögin fyrir her- togadæmin. Ernú rábgjafarþing hertogadæmanna boÖab saman 3. jan. næstkomandi, og þarf varla aö efa, aö Holsetar fylgi þar fram máli sínu kapp- samlega, og heimti fullt jafnrjetti viö Ðani, enda hafa þeir öruggan bakhjall þar sem þjóöverja- land er. þaÖ er nú reyndar bágt aÖ segja hrern- ig samningar inuni fara milli hertogadæmanna og Danmerkur, en þó þykir þaö líkast ab alríkis- lögin eigi nú ekki langan aldur ólifaban eins og þau nú eru, og aÖ annabhvort Wjóti stjómin ab breyta þeim töluvert, eÖa gefa konungi aptur einveldi, eba í þribja lagi aö veita þessum vík- ishlutum fullan sambandsrjett, og er þó vansjeb, hvort hertogadæmin taka hinu síbasta boöi, því þau vilja mjög, sekum tungu og þjóÖernis , draga sig til þýzkalands. þab kann mörgum aÖ þykja gaman ab lieyra, hvernig gengur meÖ segulþráöinn og stóra skipib enska Leviathan; og skulum vjcr því geta þess meb fáura orbum. þráÖurinn yfir Atlanshaf bil- aöi nokkuÖ skömmu eptir aÖ hann varlagöur, og ætla menn þaÖ hafi veriö allskammt frá Eng- Iands ströndum, svo aö hann verÖur varla brúk- abur í vetur. En þó þarf varla aÖ efa, aö þab takizt aö bæta hann aÖ sumri, svo aö þetta fyr- irtæki fái framgang. Ver hefur nú gengiö meö Levíathan, því svo illa gekk Englendingum aö setja hann frarn, aÖ þeir voru aÖ því lengi sum- ars, og kostabi þab 80,000 pd. sterling; jók þetta svo mjög kostnaÖinn, aÖ fjelagiÖ, sem haíöi tekiö sjer fyrir hendur aÖ smíba skipiÖ og búa þaö út, vildi ekki leggja meira í sölurnar, þeg- ar búiö var aö koma því á flot, og hefur síb— an vcrib aÖ reyna aÖ selja þaÖ, og hafa þeir

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.