Norðri - 24.12.1858, Síða 7

Norðri - 24.12.1858, Síða 7
131 var mjer. Majórinn álti nm þaÖ leyti ýmsa fundi vib nágranna sína, og lieyrfii jeg liann einu sinn halda tölu ágæta um alinenn málefni Ungverja, og fjell hún flestum vel í geS, en þó voru ekki allir sannnála á þessum fundi. Smátt og smátt fjekk jeg af> vita, ab fjórir ríkir jarbeigendur, og þar á rneöal majórinn, höfbu gengib í fjelag, ab ganga undan öferum meb þ>ví af fremsta mætti ab bæta jarbir sínar, og höfbu síban fleiri breytt ab dæmi þeirra. Einnafþess- um fjelagsmönnum lijet Gomör og v*r jeg opt hjá honum og seinast fáeina daga í senn. þegar uþpskerutíminn var libinn, og minna var orbib ab starfa, sagbi majórinn einn dag vib mig: „Af því ab vib höfum nú minna ab gjora, skulum vib í næstu viku ríba yfir um til Bri- gittu Marosheli grannkonu mfnnar í kynnisför. f>ar fáib þjer ab kynnast vib hina ágætustu konu í heimi“. Tveim dögum seinna kom sonur Brigittu til Uwar, og kynntist jeg honum þá. þab var sami unglingurinn, sem hafii setib ab dagverbi hjá majórnuni daginn eptir ab jcg kom til hans, og sem mjer þótti svo afbragbs-fríbur. Hann var þar all- an daginn og fjell mjer harn æ betur og betur í skap; augun voru fögur og blíb, og þó ab hann væri hinn efnilegasti, ijet hann þó lítib yfir sjer. Síban ab majórinn hafti talab svo vel um Bri- gittu og jeg hafti kynnzt, syni liennar var mjer mikil forvitni á ab sjá hana síálfa. Lítib hafbi ieg fengib ab vita um fyrri æfi vinar mfns, þegar jeg var hjá Gomör, er sagbi mjer þó óspart þab sem hann vissi um majór- inn, Majórinn var ekki ættabur úr þeim hluta lands. Hann var stórættabur mabur ogríkur,og hafbi síban á unga aldri verib í ferbalögum, og vissi Gomör ekki hvar bann hefbi áunnib sjcr majórs- nafnbótina. Hann hafbi aldrei á fyrri árum sín- um komib til Uwar. þangab hafbi hann komib fyrir nokkrum árum, og gengib í fjelag meb þeim er bæta viidu búskap í landinu. Voru þá ekki fleiri í fjelaginu en Gomör og Brigitta Maros- heli. þab var þá ekki orbib neitt reglulegt fje- iag, fjelagslög og fundir voru þá ekki enn sett, en þau höfbu komib sjer saman um ab fara ab byrja á jarbabótum , og í raunjnni var þab Bii- gitta sem byrjabi á þessu. Hún var framar á- litin ófríb kona, og hafbi því mabur hennar, scm var ungur og Ijettúbarsamur, og hún hafbi átt á yngri árum sínum, látib hana eina og aldrei kom- ib aptur. Um þab Ieyti kom hún til Maros- heli meb barn sitt, tók ab bæta þar jarbir sín- ar, stjórnabi öllu eins og duglegasti karlmabur, og gekk og reib í karlmannsbúningi. Ilún hjelt fólki sínu til reglusemi og kostgæfni, leit yfir verk og skipabi fyrir frá morgni ti! kvölds. þar, mátti sjá hvaba ávöxt vinna og kostgæfni bera, því hún halbi gjört kraptaverk á jörbum sínum sem voru þó grýttar og hrjóstrugar ab laudslagi. Gomör kvabst hafa komizt í kunningskap vib hana og tekib ab yrkja jarbir sínar á sama hátt, og kvabst bann hafa haft mikib gagn afþví. Hann sagbi, ab majórinn hefbi verib nokkur ár á Uwar og aldrei komib á fund_Brigitlu, en þá hefbihún einu sinni orbib mjög veik, og hefbi hann þá tib- ib til hennar og Iæknab hana. Síban kom hann •pt til hennar og urbu þau hinir mestu vinir. Allir játubu, ab hún væri makleg hinuar beztu vináttu, en kynlegt þótti þab, ab majórinn hafbi lagt svo sterkan hug á hana, sem var vib aldur og ófrfb kona, og þótti næstum ekki sjálfrátt. en öllum kom saman um þab, ab hann bæri mikla ást til hennar. Öllum þótti þab aui'sætt, ab majórinn vildi gjarnan eiga Brigittu, ef hann fengi þab, og ab honum fjellist miltib um, ab hann gat ekki fengib hennar. En af því enginn vissi neitt um mann hennar, gat ekkert skilríki fengist fyrir því, ab hann væri daubur eba nein skilnab- arskrá. þetta mælti nú mikib meb Brigittu, og menn álösubu manni hennar, er hefbi skilib vib hana svo ljetiúbarlega, og verib þess þannig ollandi, ab hún gat nú eigi fengib svo ágætan mann, er nú biblabi til hennar. Allt þetta sagbi Gomör mjer, og hatbi jeg nú allan hug á ab sjá hana, og mig dreymdi hana á nóttinni, svo var áhugi minn sterkur. Ábur en jeg segi frá kynnisferb okkar til Marosheli, verb jcg ab segja nokkub frá fyrri æfisögu Brigittu; því annars geta menn ekki skil- ib þab sem seinna kemur fram. Hvernig jeg varb svo gagnkunnugur vibburbum þeim er hjer skal skyrt frá, skal greirit ábur en jeg Iýk sögunni. Fátt hefur meiri áhrif á lff mannanna en fegurbin; hún töfrar oss alla, þó vjer getum eigi ætíb sjeb hvar í hún liggur. Hún er neisti úr alsköpnubi og liggur,' opt fólgin í auganu Feg- itrbina vantar opt í því andliti, sem er mjög reglulegt í lögun. Opt taka menn ekki eptir feg- urbinni, af því hún dregur sig í hlje, eba hún hefur enn ekki borib fyrir augu þess, sem kann ab meta hana rjett En fegurbin er líka opt dýrbkub og í hávegum höfb þar sem hún er alls ekki. Hana á ekki ab vanta, þegar Iijartab bærist hlýtt og fjörugt, eba þar sem tvær sálir unnast; því vanti þá fegurbina, hættir hjartab ab slá og hin andlega ástin deyr. En fegurbarblómib cr ekki bundib vib neinn vissan jarbveg; þab vex eins á Horndröngum og Signárbökkum; og ef ab frækorn fegurbarinn- ar er til, og hib innra vaxtaxafl hennar, þá er eigi til neins þó reynt sje á ótal vegu ab kefja þab, þab brýzt þó fram, þar sem, ef til vill, sízt var ætlab. Fegurbin bugar manninn svo hann fell- ur ab fótum hennar, því ununarsöngur lífsins í hjarta mannsins sprettur af þessari lind. Sá er aumkunarverbur, er ekki finnur hana eba þekkir, og sá eigi síbur, er svo er gjörbur, ab einskis manns auga sjer neisti af henni hjá henutn. Mób- irin mundi jalnvel snúa auga sínu frá barninu, ef hún gæti ekki fundib hjá því neinn geisla af sól fegurbarinnar. Svona gekk fyrir Brigittu, þegarhún var barn. Auga móburinnar gladdist ekki af ab sjá hana, þegar hún fæddist. Hún lá í fagurri og kost- 1 uglegri vöggu, svipdökk og ógebsleg, eins og ein- hver óbreinn andi heffei andab á hana, Móbirin

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.