Norðri - 20.02.1859, Blaðsíða 1

Norðri - 20.02.1859, Blaðsíða 1
NORÐRI. 7. ár 20* Febrúar. 3___4. Haustáfellift 1858 eins og þab var víbast í Fljótsdalshjerabi og norburfjnrbuni. Mánudaginn næstan fyrir Mikilsmessu gjörbi á hafaustan bleytusnjóvebur og kom æbi lausafönn á fjöll. Næsta dag var bjartvibri en heibríkjan mjög hvít eba gulleit. Á Mikilsmessu var nöp- ur kuldagola á hafaustan. En nóttina eptir brast á hib mesta fárvibri, meb bleytusnjófalli og svo miklu bvassvibri á norbaustan, ab menn muna hjer varla jafnhvasst vebur af þeirri átt. Hjelzt i þetta vebur og dróg sjaldan úr 6 daga, og var aldrei fært á fjöllum og optast illfært bæja á milli. Sjöunda daginn var hib versta dimm- vibri á norban meb þvílíkri veburhæb og snjó- komu ab slíkt kemur sjaldan á vetri. Eptir þetta vægbi vebrunum og voru þó optast vond alla næstu viku ’. þab var tvennt í þessu áfelli sem gjörbi þab mikilfenglegra en önnur, er menn muna hjer svo snemma á hausti, veburhæbin og hversu þab var langvinnt og hvíldarlaust. Sjáfargangur varb ineiri í þcssum vebrum en menn muna ábur, þar sem stormur stób á land; og svo mikil fann- fergja kom á fjöllin, ab sjaldan hefur sjest meira eptir mebalvetur, en í byggbum skefldi af öllu og þykkur snjór vfbast á sljettu. Allar 6kepnur voru teknar í hús, hestar og saubfje í sumum sveit- um þab sem bjargab varb. j»ó gjörbi eigijarb- bönn nema sumstabar; því framan af vebrunum var krapavebur svo lamdi af þúfum á láglendi, einkum nærri sjó þar sem vebur stób af hafi. *) Arinab óvanalfga mikib áfelli kom hjer í vor eb var Jjab byr|ati nóttina eptir uppstigningardag og hjelzt fram yflr hvítasunnn mab mikilii snjókomu, ísingaraustri og haf- stormum, svo hestar og gamlir eaubir urbu jafnan ab vera f húsum. Svarf þetta áfelli mjög ab öllum skepuum. En þab Ingbist undarlega misjafnt á, varb lítib inn til dala, nema harbvibrl, og snjórinn lfka miuui út vib sjúinn, þvf þar át hcldur af. En þegar frysti, reif af hæfcum þar sem eigi var brætt yfir. I þossu grimma áfelli urfcu stórkostlegir Ijár- skafcar í sunium sveitum og aistafcar nokkrir. Var sumt fjefc eptir í fjöllunum, því óvífca var búifc afc ganga nema eina göngu og vífca meb óreglu, en flest fennti þó í byggb. Hefijegsann- frjett af skýrslum merkra manna, ab f suinum sveitum fórust frá 5—900 fjár, t. a m. í Eybaþing- há hjer um hil 500,j í Vallnahrepp 750, í Fell- um 900. Og annarstabar vantabi og fennti frá 2 hundrubum tii 500. Sumir bændur misstu yfir 100 fjár og sumstabar fennti hesta til daubs. þegar áfellib dundi á, áttu sttmir úti hey- leifar, því opt hafbi verib bágt meb þurrka áb- ur, margir áttu ókastab ofan á seinustu hey og ógjört utan ab sumum, en íjárhús láu nibri óbyggb, og gat enginn starfab ncitt ab annvirkj- uin sínum fyrr en batinn kom eptir vetumætur. Fáir voru farnir í kaupstab, þegar vebrin byrj- ubu, og sluppu færstir heim undan þeim. Hinir, sem vebrin duttu á, urfcu afc sitja í kaupstöfcum efca kringum þá nærri hálfan mánub eba lengur: því engum var fært á fjöll. Á Seibisfirbi teppt- ust 30 kaupstafcarmanna meb 109 hesta nærri hálfan mánufc, og brutust seinast meb hestana berbakaba yfir fjallib og mátti þó heita ófært. Varb sífcan aldrei komib hesti í kaupstab fyrr en bjarnabi eptir veturnætur og ónýttist mest öll haustverzlun, en búendur stóbu margir í voba af kornmatarleysi. Fyrir þessa miklu fjárskaba og vandræbin ab koma nokkrurri kind efca vöru í kaupstafc, en 8ku’dir almennt heimtafcar, varfc enginn kostur ab safna töluverÐri hjálp handa Húnvetningum þetta sinn. t»ó ab búendur hefbu bezta vilja, gátu þeir engan veginn látib af hendi rakna nema lítib, ellegar ekkert.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.