Norðri - 20.02.1859, Blaðsíða 3

Norðri - 20.02.1859, Blaðsíða 3
11 ember og október og varaibi langt fram í októ- bermánub. G.jörM þetta ófelli því meiri skaba eom fj« var vífa enn óhýst og seinni göngur ekki afstabnar. Fennti þ»f fjölda fjár einktun í jiingeyjar og Múlasýslum, og hross jafnvel suin- stafcar hjer norían og austanlands, og þegar ab hlánabi, var& leysingin svo ógurleg, ab varla eru dieini til, ab þvílíkir skabar hafi orbib afskribuhlaup- um í nokkrum vorleysingum, og höfum vjertilfært eínstök dæmi um þab í blabi voru. þó ab því veturinn hefbi verib hinn bezti ílaut þab'*sf vorbarbindununi, aö fjenabnr gekk illa undan og ab margir komust í heyþrot; líka fjell sumstabar hib sjúka fje sunnanlands ( vor- hörkunum; og allt fje varb næsta rýrt tll frálags ab haustinu, og mjög mörlaust, cn hrakningar á þvííhaustum og eptir göngur fjarskalegir, svo enn minni arbur vari sökum þess af fje því er slátrab var, og lífsfje allt hrakib, ilia búib undir vetur, fóbur ónóg og stórskemmd, myggiub og varla ncinni skepnu gefandi. Málnyta bænda var í sumar rýr sökum rigninganna og kúabúin ónýt í veíur vegna skemmda á töbum. þegar gætt er nú ab þessu, og ab því ab öll gjöid hafa verib mjög há. því verbiagsskráin var gjnrb eptir hinu ágæta ári 1S57, þegar fjenabur og vörur voru í hæsta verbi, en verzlunin í sum- ar hin óhagfelldasta, ekkert lánab, en skuldir heimt- abar frá fyrri árum og venju fastar ab gengib, svo ab allir peningar drógust inn í verzlanir, og þegar nú þar vib bætist skababótagjakliö til Hún- vetninga, þá má næiri geta, ab þetta ár liefur verib eitthvert hib þyngsta fyrir sveitabóridann. Enda má þegar á þessu eina áii sjá vott þess, á hve völtum fæti velgengni landsmanna er byggb. Undanfarandi árin voru hin beztu, en þó sjer þess nú varla neinn stab eptir eitt bágt ár. Aflabrögb til sjóar hafa ab sínu leytinu verib betri en landbúnaburinn, og hákarlsaflinn hjer norb- anlands allgúbur en þó mjög misjafu, og jafnast ekki vib undanfarandi ár, einkum þcgar þess er gætt hve miklu meiri skipaútgjörb nú er hjer orbin víta en verib hcfar ab undanförnu. Um landstjórn hefur verib hjer allt tíbinda- fátt undangengib ár og engi Iög komib út er neinu sjeu teljandi, en breytingar hafa orbib nokkrar á valdstjórnarmönnum hjer á landi. Magnús júst- itsráb Stephensen, sýslumabur í Rangárvallasýslu, hefur fengib lausn frá embætti sínu og sú sýsla j er aptur veitt Eggert Briem sýslumanui í Eyja- fjavbarsýs'u, en liana liefur feHgib Stephán Odds- son Thorarensen, kand. jur. í Kaupmannhöfn, son- arsonur Stepháns amtmanns þórnrinssonar. Lass- scn sýslumabur Bortirbinga hefur fcngib embætti erl.endis, en sú sýsla er aptur veitt Jóni Snæ- biarnarsyni cand. jur., og Stephán Bjarnarsou cand. jur, hefur fengib Isafjarbaisýslii eptir Er- lind sáluga þórarinsson. Auk þess hafa á þessu ári tvö ný embætti veriö stofnub handa lögfrielr ingum, þab eru málafluimngsmanna embættin vib landsyfirrjettinn í Reykjavík, og eru þau veitt examin. jur. Jóni Guömundssyni og Her- inannfus Elíní .Tónssyni,cand. jur. Næstlibib haust hafa alþingiskosningar farib fram víbast um land eptir hinum nýju kosning- arlögum. þaö vita allir, ab kosningarlög þessieru inikib rýmri en hin eldri, svo ab nú er í flest- nm sýslum kjósendatala svo hundrubum skiptir En þó höfum vjer hvergi hevit ab kosningar- þingin hafi veriÖ vel sótt, og þó ab því valdi án efa, ab nokkru óáran sú sein var um þab leyti sem kosningar áttn frain ab fara, þá er þab þó án efa líka mikib því ab kenna, ab áliugi almenn- ings á mannfundum er mjög ditufur, og verba ef 8vo fer optar fram, þessi nýju kosningarlög enn óhcntugri en liin eldri; því þegar kjör- þingin ern þannig illa sótt, gettir ein svcit ef til vill rábib kosningu, og er þá ekki mikil trygging fyr- ir ab kosningin verbi ætíb heppileg eba alþýbu gebfelld. þetta sýnir ab hib andlega fjör vort og áhyggja fyrir almennings málefnutn hefur ekki verib í betra horfi hjá oss þetta árib en bú- skapurinn og efnahagurinn. þetta hefur því ver- ib bágt ár andlega og líkamlega, og ekki hafa mörg ár verib fátækari í ávöxtum andans, bók- menntunum, því svo má ab orbi kveba, ab ekkert nýtt rit sem mikiö sje f varib hati út komiö á þessu ári nema kvöldlestrahugvekjur prófessors Pjeturs Pjeturssonar. (AbiiN t). Terzlnn á austurlandi 185S helzt ú Seibisfirbi. þegar jeg hripaöi þjer Norbri, sebilinn í fyrra um verzlun á Seibisfirbi, datt mjer stundum í hug, hvort þess væri nokkur kostur, aÖ verzluriarrábs- menn þeir, sem töldu skuldlausa verzlun óhaf- andi hjer á landi og tóman hjegóma, gæti sagt þetta í alvöru. þekkti jeg suma þeirra aö vit- urleik og drengskap og þótti undarlegt ab þeim gæii verib lagib annab í liuga en hitt á tungu.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.