Norðri - 20.02.1859, Blaðsíða 7

Norðri - 20.02.1859, Blaðsíða 7
Vjer snerum því aptur til herragarfcsins. llest- ainir fóru einlíeart á hiirfustu ferb, því hræfslan l.núfi þá áfrani, uk þegar rib flugum þannig á- fram sá jeg þjótandi gráan skugga f grárri þok- unni. þnh var lílfuflokluirinn, som standslaus fylgdi o«s jafnhliha. Vjer urfum einlægt ah vera vih- búnir, og einu sinni skaut majórinn, en vjer heyrb- um ekki nema ýlfriö. Vjer höfhum engan tfma til ah talu, og náfuim loksins ah garhshiibinu. þegar vjer ribum gegnum þab, hlupu hinir fögru garbfiundar út og tóku geltandi aíi elta úlfana eptir luiitinni, „Hlaupib á hesta hver og einn,“ kallabi ma- jórinn til húskarla sinna álengdar, sleppib laus- um blluin úlfahundunum, svo úlfarnrr skemmi ekki uppáhaldshundana mína, fáib nágrannana í fyigi meb ybur, og rltíb úlfana eins lengi og þjer viljib. Jeg geld tvöfaldan skoteyrir fyrir hvern úlf sem þjer l'ellib, pema þá sem liggja npp vib gálgann, því þá höfum vjer sjálfir drepib. Hjá eikinni liggur líklega önnur skainmbyssan sem jeg gaf Gústav í fyrra, hyggib ab þvf, hvortþjer sjáib hana.“ „I seinustu fimm árin,“ sagbi hann vib mig, þegar vib ribum gegnum trjágarbinn, „hefur cng- inn úlfur þorab ab koma hjer í grennd, hjer var alit óhult. }>ab er meiki nm harban vetur, og er harin byrjabur í liinum norMægari löndum fyrst ab úifarriir leila þannig hingab stibur.“ Húskarlar hjiigin sig nú á úlfaveibarnar og sátmn vib á hesthaki á meban og horíbum á. en þegar þcir voru farnir og vib ribum heim ab herragarbinum, varb Gii-tav snöig'ega illt, gvo hann var næstuni hniginn af hestinum. Einn af húskörlnm var nærstaddur, ogtók hann af baki, og vjer sáuni ab annar fótlesrgur hans var b'ób- ugur. Vjer bárum liann inn í stofu nibri í hús- inu, og var gjöibur eldur í herberginu og sæng reidd. Síban hugbi majóiinn ab sárinu. Einn íilfurinn hafbi hitib liann í kálfann og var sárib ekki mikib, en blóbrás hafbi mœtt hann og áreynsl- an ab verja sig fyrir úlfunum og ríba heirn, og fjell hann í öngvit hvert af öbru. Hann var nú lagbur í rúm og majúrinn sendi þegar eptir lækni og Brigittu. Sjálfur sat hann vib sæng hans til ab Iífga hann f öngvitunum. þegar læknirinn kom gaf hann honum styrkjandi mebal, og sagbi ab blóbrennslib hefbi verib gagnlegt, því þab minnkabi bólguna sem opt kæini eptir þess kon- ar bit; ef ab hann lægi kyrr mundi sóttin og magn- leysib hverfa á fátim dögum. Undir kvöld kom Brigitta og skobabi son sinn í krók og kring til ab vita hvort liann væri ekkert meira sakabur. þegar hún hafbi lokib þessari rannsókn, sat hún einlægt vib rúm hans og Ijet búa sjer sæng í herberginu. Næsta morguri árla sat hún aptur vib sæng sveinsins og hlustabi eptir andardrætti hans; en hann svaf svo fastan og væran svefn eins og hann aldrei skyldi vakna. þá bar þab vib, er flestum mundi til hjarta ganga, og stendur þab enn skírt og Ijóst fyrir hugaraugum míiium. Jeg gekk ofan úr herbergjum mínum iil ab spyrja cptir hvernig GlístaV Bli og kom ’nn í herherg- ib næst því er liann lá í. þetta herbergi sneir út ab trjágarbimim; þokan var horlin <>g hlóbraub vctrarsólin skein inn gegnum hinar laiiflausu tib- argreinar. Majórinn stób og sneri sjer ab glugg- anain eins og hann horlbi út. I herbergi sjúkl- irigsins var breitt fyrir gluggana; þar sat Bri- gitta og horfbi f andlit sonar sfns. Allt f einu æpti hún fagnabaróp. Gústav var vaknabur og leit hrosandi til móiur sinnar, er beygbi sig el'an ab honmn. En þegar jeg sneri Bijer til majórsiris, sá jeg tvo stóra tárdropa renna nibur ab kinnum hans. Jeg gekk til hans og spurM hví hann harmabi. Ilann svarabi lágt: „Jeg á ekkert barn 1“ Niburlsg f næsU blabi. fflannalát. Olafur Gíuiiulaugssion Briein timb- urmeistari á Grund f Fyjaíirbi sálafist seint í næstlibnum mánubi. Vjer vonuin ab geta seinna meb fleirum orbum skýrt frá líli og dauba þcssa ágætis manns. 23. janúar þ. á. sálabist Jón umbobsmabiir Jónsson á Arbakka á 8kagaströnd, er fyrrum bjó ab Munkaþrerá f Eyjafirbi. Hann var fssddur af fátæku bændafólki á Hrísum í Eyjalirbi 3-1. marz 1804 (á heitdag Eyfirbinga), kræntist árib 182G og bjó þar á Hrísum nokkur ár. Arib 1833 flutti hann ab Munkaþverá, en árib 1854 þa'an og ab Ytrahóli í Kaupangssvcit. þar bió hann tvö ár. þá flutti liann ab Munkaþverá aptur. Vorib 1857 flutti hartn vestur ab Arbakka. 1840 varb hann hreppstjóri í Ongtilstabahrepp og var þab einlæet síban þangab til hann fór v«smr. 1849 var hann kosirm alþingismabur í stab sjera þorsteins Pálssonar á Hálsi; 1850 var hann kos- inn til þjóbfundarins osr 1852 til alpingismanns fyrir Norburþingej'jarsýsly, og sathann á þingunum 1853 og 1855, en árib 1857 leyfbu annir hans honum eigi ab fara á þing. 1855 tók hann vib þingeyra klausturs nmbobi og 1857 varb hann hreppstjóri í Vindhælishrepp. Jón sálugi umbobs- mabur var og einn af þeim, er af alefli studdu ab prentsmibjustofnun hjer á Norburlandi, og var fyrst framan af annar þeirra, er stóbu fyrir út- gáfu blabs þessa, og skrifabi allopt seinna í þab meban Björn Jónsson stób fyrir því. Jón átti tvö börn á lífi er hann andabist, Rósu gipta konu norbur í Fnjóskadal og Jón hreppstjóra og söbla- smib Jónsson á Munkaþverá í Eyjafirbi. Jón sálugi var fljótgáfa&ur mabur, lesinn og fjölhæfur, sem þingmabur varb hann fl.ótt æfbur, og var vel máli farinn á þingum, djarfmæltur og óhlífinn, og eins ritabi hann; þó stundum nókk- ub vanstillt. Hreppstjóri og sveitarforingi þótti hann ágætnr og var ríkur íhjerabi. Hann haffti lagt sig svo eptir lagaþekkingu og málafærslu, ab hann mátti telja jafnhliba mörgum lögíræbing- uvn. c'da fjekkst hann mikib vib málaferli. Hann var búm ibtir góbur og var á seinni árum talinn mcb efnabri bændum. þó liaun væri snaubum bor-- inn. Ilann var liinn mesti hófsmabur um allt t

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.