Norðri - 20.02.1859, Blaðsíða 2

Norðri - 20.02.1859, Blaðsíða 2
10 J>u£ pr margt, sem áfcllib í Iiaust gctur minnt ekkur d, fremur en ílest önmi|v er vib þurfmn ab iagfæra í búnatariiáttum ókkar, svo vib sje- um betur viö slíku búnir, aí> vi& liljútum ekkiaf stórskaba. Vil jeg ab eins mfnnast bjér á tvennt, kaupstabarferbiinar og fjársöfnin. Við sáum nú Lezt hversu liollt það er fyrir menn og skepnur, að eiga mikið unclir abflutningnm á haustin, eða þurfa þá ab flytja vöru sfna í kaupstab. Höfum vib opt ábur orbib fyrir illum hrakningum meb hesta okkar í slíkum ferbum og stundum legib nsérri vib misstum lííib sjálfir. þ>ó kastabi tólf- unuin í liaust, nema hvab þá var skárra, ab hver varb ab sitja k> rr þar sem hann var kominn vegna ófærbar þangab til birtijupp. Ættu slíkar hremm- ingar ab hvetja okkur ásamt mörgu öbru til ab reyna ab koma svo ár okkar fyrir borb, ab vib þyrftum aldrei ab fara í kaupstab á haustum ncma þá lausir meb fáeinar kindur fyrst meban vib eruin ab kljúfa fram úr skuldunum ef ekki er annars kostur. þ>á eru nú fjársöfnin á haustin, sem ríbur svo mjng á ab gangi meb beztu reglu í öllum sveitum, ab fje deyi sem færst úti á afrjettum þegar áfelli dynja á. þ>ó fje fenmi miklu fleira í li'yggb en á fjöllum, þá má samt fullyrba, ab miirg hundrub dóu á afrjettum, vífa fyrir óreglu á fjársöfnum og rekstrum sveita í milli. Jeg þekki eigi glöggt hvernig fjáisöfn ganga vestan Lagaröjóts, þó er injer sagt þau fari þar meb all- góbri reglu, og tiefi jeg helzt heyrt tekib til þessa í Fljótsdal. Eu þab vfcit jeg, ab austan megin Lagaifljóts er víba svo ínikil óregla á fjallgöng- um og fjárskilum sveita í milli, ab margur hlýt- nr mein af því, og fjöldi fjár týnist fyrir þab hib sama, þar eru afrjettar Ltlar, ekki nema fjöllin milli Hjerabsins og fjaríanna, og samgÖDgur fjár- ins alstabar. Á þessar litiu afrjettar er gengib stundum nærri sinn daginn úr hverri sveitinni og rennur svo fjeb á mis. Fjeb sem ein sveitin á f annari, er stundum ekki sent eba sótt fyrr en cptir abra eba þribju göngu, því opt vita menn ckki lieldur hve nær gengib er í næstu sveit. Öpt eru og sendir ráblitlir unglingar í vandgengn- ar fjárleitar ellegar yiir fjöll ab sækja fje í næstu sveit, og getur þab orbib ab miklu tjóni. Fyrir þab misstu til ab'mynda Valinamenn í haust 3 til 400 fjár, sem ráblitlir unglingar lögbu meb á fjall í snjó og illu vebri eba fskyggilegu, og yfir- gáfu síban á inibri leib til ab bjarga lífi sínn. En ypbriii ráku fjei^ hröktu og drápu alia vega. j>ab synist r.ú auívelt ab rába bót á niest- ailri þessari áreglu á fjár.söfnuniim, ciukum þar j sem sveitir'eru svo'nálægar. Fn margir balda svo fast vib fornar venjur, þó vondar sjeu, ab þeir eru tregir ab leggja þær nibur, og jafnan finna menn eitthvab til, seni mæli meb þeim sitt í hverjum stab. Nú verba þó allir ab játa, a?r mikill skabi hlýzt opt af óreglu í fjársöfnum og fjárskilum því væri þab mikib þarfaverk ef ali- ir hreppstjórar austan megin Lágarfljóts í Hjer- abi og fjörbum kæmi sjer saman um ab setja á- kvebna löggöngudaga hina sömu í öllum sveit- um, sem aldrei inætti út af bregba þegar vebur leyfbi, og semdi svo meb sveitarbændum sam- þykktir hver í sinni sveit, eptir því sem þar hag- ; ar, um göngnr, hversu þeim skyldi hátta, og unr ' fjársóknir og rekstra sveita í milli og innsveitis, en lcggja vlb sektir til fátækra ef út af væri brugbib. VirMst mjer líklegt, ab amtmabur nvundi stabfesta slíkar samþykktir, svo þær yrbi ab nokk- urs konar sveitalögum: Skrifab á Austnrlandi 30. desemborm. ÍSSS. Eptirmæli árttius l§5ð, Arib 1858 er nú uin earb gengii, og þó ab engar stórsóttir hafi gengib á því, og engin af- laks harbindi verib, þá mcgum vjer Islendingar eílaust telja þab meb hinum lakari árum ab mörgu lcyti, og þab hefur orbib alþýfu manna og mörg- um öbrnm ærib þungt og notalflib. Veturinn frá nýári var reyndar í betra iagi, en vorib hib versia og grimmasta, er vjer og margir abrir munum alit fram yfir mibju júnímánabar. Umskiptin sem þá urbu og staldegt biíbvibri í þrjár vikur gjörbu nú samt þab ab verkum ab grasvöxtur varb nóg- ur og enda sem í betri árum vfbast bvar. En þá varb líka heyskapartíminn svo afleitlega bág- ur sökum óþurrka, ab töbur nábust suinstabar ekki fyr en í lok ágústmánabar og víbast hvar svo hraktar, ab þær voru lítill og Ijeiegur vetrarforbi, og sumstabar brunnu þær til stór- skemmda. Eins gekk útheyisskapurinn, ab hey- ib hraktist til skemmda og iá víba undir snjó þegar haustáfellib byrjabi. þetta áfelli, sem var jafneinstakt í sinni röb, eins og vorharbindin og suinaróþurrkarnir, byrjabi um mánabamótin sept-> I

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.