Norðri - 25.09.1859, Blaðsíða 1
7. ár
25. September.
A'ur en vjer í bía&i voru skýrum frá hinu sí&-
ast* alþingi og alþingismálum, þeim er þar komu til
me&lerbar, viljum vjer lofa almenningi ab sjá ár-
angurinn af tilliigum alþingis 1857, og setjum
hjer því hina konunglegu auglýsiugu 27. maí þ.
á.; því þó ab alþingis- og embættismenn hafi
sje& hana, mun hún þd ókunn allri alþýbu.
#Um þegnleg álitsmál, sem komin eru frá
alþingi:
þ>essar rjettarbætur hafa gjörbar verih um þau
mál, sem Vjer höfum fengib um þegnlegar til-
-lögur Vors trúa alþingis: ,
1. Tilskipun 27. mai þ, á., sem lögleihir á Is-
landi mef) breytingum lög 6. apríl 1855, ergjöra
leiguburb af peningum frjálsan í vissum tilfellum,
og breyta straffi fyrir okur, m- m.
2. Opib brjef s. d. um breyting á reglum þeim,
sem gilda á ísiandi vi? víkjandi auglýsingum í blöb-
unum f vissum tilfellum.
3. Opife brjef s. d., er lögleibir á Islandi lög
13. sept. 1855, sem leyfa dönskum skipurum ab
ráfca útlenda menn á skip sín.
Lagabob þessi eru yfir höfub ab tala sam-
kvæm tillögum alþingis, ab undanskildum fáein-
um orbabreytingum, er litlu varía.
Alþingi hefur enn fremur farib iram á þab,
ab lög 8. marz 1856. er bjóba hæstarjetti afe til-
greina ástæbur fyrir dómum sínum, yrbu 1 ö g-
gilt á íslandi, en þetta hefur eigi þótt naub-
synlegt, og virtist jafnvel ekki eiga vib, þareb
lögum þessum, samkvæmt efni þeirra, hefur þegar
um lengri tíma fylgt verib, einnig þegar ísland
hefur átt hlut ab máli. þar á móti hefur lög-
um þessum verib snúib á íslenzku, svo ab þau
þar á eptir verbi birt almenningi á venjulegan^hátt.
Um þab, hvort löggilda skuli á Islandi
lög 2. apríl 1855 um innköllun hinna gömlu ríkis-
orta, mun verba birtur nákvæmari úrskurbur,
þegar brjefavibskiptum þeim er Iokib, sem nú eiga
sjer stab milli dómsmálastjórnarinnar og fjárhags-
stjórnarinnar.
Um þegnlegt álitsskjal alþingis vibvíkjandi
því ab koma á reglulegum gufuskipaferbum milli
Kaupmannahafnar og Islands, skal þess getib, ab
þetta nú er komib á síban 1. apríl f. á., eptir
ab ríkisþingib var búib ab veita fje þab er til
þess þurfti. — í álitsskjali þessu var því einnig
farib á flot, ab* póstgöngum á Islandi verbi, ab
17.-18.
því leyti því verbur vib komib, til brábabyrgba
hagab samkvæmt gufuskipaferbunum, og ab frum-
varp til reglugjörbar um betri skipun á póstgöng-
um á Islandi verbi samib og Iagt fyrir alþingi;
mun fulltrúi Vor gjöra þinginu kunnugt, hvab
um þessi efni hefur verib af rábib.
Vjer höfum meb allrahæstri velþóknun meb-
tekib þegnlegt álitsskjal alþingis um mál þab, er
fyrir þingib var lagt, um leyfi fyrir útlendamenn
ti! ab byggja fiskiverkunarhús á íslandi m. m.;
mun álit þab, er þingib hefur látib í Ijósi í þessu
máli, verba til greina tekib þegar svo ber und-
ir; svo mun og stjórnin, ab því Ieyti sem alþingi
hefur bebib um, ab nákvæmt eptirlit verbi haft
meb fiskiveibum útlendinga vib strendur íslands,
láta sjer umhugab um, ab gjöra þær rábstafanir
í því efni, er bezt hentar, oghefurtil þessa ver-
ib gjörb nokkur tilraun nú þegar.
I þegnlegu álitsskjali alþingis um þab,
hvort leggja skuli fyrir þingib áætlun um tekjur
og útgjöld Islands, og um hluttekningu íslands í
útbobi til hins konunglega herflota, hefur alþingi
vibvíkjandi hinu fyrrnefnda atribinu rábib frá því,
ab tekju- og útgjalda áætlun íslands verbi lögfe
fyrir alþingi til rábaneytis, en bebife um ab þing-
inu allramildilegast verbi veitt ályktandi vald, hvab
þessa tekju- og útgjalda - áætlun snertir, og ab
frumvarp ebur uppástunga um hib nákvæmara
fyrirkomulag á þessu verbi Iagt fyrir þing þab,
er nú fer í hönd.
En hversu gebfellt sem þab hefbi rerib
Oss, ab geta orbib vib bæn alþingis í þessu efni,
hefur máli þessu, sem íhuga þarf á margavegu,
og stendur í nénu sambandi vib þab, hvort al-
þingi verbi veitt meira vald yfir höfub ab tala,
eigi orbib komib svo langt áleibis, ab lagafrum-
varp um þab efni hafi í þetta skipti getab orbib
lagt fyrir alþingi. — En ab öbru leyti er þab
sjálfsagt, ab stjórnin mun eptirleibis hafa sjer-
deilislegt athygli á máli þessu, og ekki láta hjá
Uba ab taka þab a ny til íhugunar undir eins ov
kringuinstæburnar meb nokkru móti Ieyfa.
Hitt atribib í álitsskjali því. sem bjer ræb-
ir um, er lýtur ab hluttekningu íslands ( útbobi
til flotans, er fyrst um sinn Iátib vib sro búib
standa, þareb alþingi hefur rábib frá, al slík út-
bobsskylda veríi ab svo komnu lögb á íeland.
I álitsskjali alþingis vibvíkjandi máli því,
6r fyrir þab var lagt uro nýtt jarbamat á íslandi,