Norðri - 25.09.1859, Blaðsíða 7

Norðri - 25.09.1859, Blaðsíða 7
71 Ptjórn sveitamálcfna í hrnppum o? sýslum snert- ir; en fíi stjórnin því ekki viíikomiít, aí> leggja frumvarp tii sveitarstjornarlaga fyrir naesta al- þingi, a6 þá samt rerbi lagt frumvarp fyrir næsta alþingi nm þat>, ab vald amtmanna yfirjafnaiai- sjJbunmn verbi nákvæmar ákvefeií). 5. Um f is k i ve ib a in á lií) (Nefnd: Gisli Brynj- ólfsen framsögumabur, P. Pjetursson, Páll Mel- steb, Steplián Eirfksson, Jón Hjajtalín). Um þetta mál urbu æbi Iangar umræbur, þvf neíndin haíbi vafib þar inn í nokkurs konar útbobsskyldu á danskar herskntur, og var þab ab Iyktum fellt 1 þinginu. í bænarskránni til konnngs fór þingib því fram: aö konuugur framvegis vilji gefa fiski- veibirnálinu undir íslandi sjerlcgan gaum; ab hann mebal annars feli stjórn sinni á liendur, hvenær sem honum þykir þab tiltækilcgast, ab fara þess á flot vib utanrfkisstjórnir, þar sem ójafnabartotlur er á fiski, ab sá tollur sje afnum- inn hib allrafyrsta; ab hann vilji skipa svo fyrir ab eitt herskip og ein smáskúta eba 4 smáskút- ur (Knttere), og þó ein ab minnsta kostireglu- leg herskúta, skuli framvegis liggja hjer vib land, til ab hafa gætur á aögjörf um útlendra fiskimanna og halda nppi lögreglu utan um Iandif>, og þau korni liingab til lands eigi síbar en um sumarmál og fari eigi burt hjeban aptur á haustin fyr en undtr lok septembermánabar ; og aÖ þeim Islend- ingum, er vilja læra sjótnennsku á þessum skip- um, gefist kostur á því. 6. U m a u g 1 ý s i n g u r,e i k n i n ga o p i n - berra sjóba og stofnana (Nefnd: Sveinn Skúlason framsögumabur, Pjetur Pjetursson, Arn- ljótur Ólafsson). Bænarskráin til konungs fór fram á, ab stjórnin gjöri embættismönnum þeim, er hafa á hendi stjórn opinberra sjóba og stofn- ana, þab ab lagaskyldu, ab auglýsa á prenti greinilega og nákvæma reikniuga sjo'banna og stofnananna sem fyrst eptir ab ársreikningar eru samdir, og ab gjöra síöan grein fyrir breytingum þeim. er gjörbar kunna aÖ verba á þeim vib end- urskobun og endilegan urskurb þeirra; og ab kostnabur sá er þarf til auglýsinga þessara, gjald- ist af eigum sjálfra sjóÖanna og stofnananna. 7. Um betri stjórn og afnot krists- fjárjaröa (Nefnd: Halldór Jónsson framsögu- maöur, Ásgeir Einarsson, H. G. Thordersen). Bænarskrá þingsins í þcssu máli fór því fram, aÖ breyta skyldi stjórn og tilhögun á byggingu og leigumála þessara jarba, þar scm ómagnhald er á þeim, alstabar þar sem stofnunarbrjefin væru því ekki beinlínis tii fyrirstöbu, og ab þær skyldu lagbar undir sveitarstjórn og sýslumenn eins og fátækra jarbir. 8. Urn illa mebferb á skepnum (Nefnd: Halldór Júnsson frarnsögumabur, Arnljótur Oiafs- son, Jón Hjaltalín). Bænarskrá þingsins fór fram á, ab sektir allt ab 50 rd. væru viblagbar illri meb- ferb á skepnum ab naubsynjalaiisu. 9. Urn ko 11 ekturnálib (Nefnd: Páll Sigurös- t son frarasögumabur, Arnljótur, Olafsson Sveinn Skúlason). þingib ítrekabi í bænarski á sinni til kon- ungs um þetta mál, hin sömu atribi og tekin voru fram af alþingi 1857, og auk þe33 var því atribi vib bætt, ab Ulendirigum veittist, sem ötrum máls- abila af sirini hálfu full hlutdeild í rannsókn og úrslitum reikninganna, ábur en þeir verba til lykta leiddir meb konunglegum úrskurbi. 10. Um stjórnarbótarmáliö. (Nefnd: Jón Sigurbsson riddari framsögumabur, Arnljótur Ólafs- son Gísli Brynjólfsen ’Halldór Jónsson, Sveinn Skúlason). þingib beiddist í þessu máli, ab stjórn- in vildi sem fyrst leggja fram frtnnvatp um fyr- irkomulag á stjórn landsins, byggt á tillögum alþingis og þjóffuudarins. 11. Um skattheimtu af samanlagbri tíund af lausafje og fasteign. (Nefnd: Th. Jónassen framsögumabur, Magnús Andrjesson, V. Finsen, Páll Sigurbsson, Jón Sigui^sson riddari). þingib beiddist þess, ab ekki væri tekinn skattur af samanlögbu lausafje og fasteign nema þa» sem fyrir því væri fnllkomin og föst venja, seiu ekki yrbi rakin ab upptökum sínum. 12. Um takmörkun giptinga óráös og- óreglumanna (Nefnd: Jón Hjaltalín, H. G. Thordersen, Pjetur Pjeturson, Gubmundur Brands- son, Ólafur Jónsson). þetta mál vav svo undir- komib, ab bænarskrá kom í þessa stefnu frá Sub- urþingeyjarsýslu; vib inngangsumræ'öuna kom þeg- ar töluverÖ mótrnæli gegn því, þav eb þab virtist ab mörgu leyti gagnstætt stefnu nýrra laga í öbr- um löndum. Sumt af uppástungum nefndarinn- í þessu máli var fellt meb afikvæbagreiöslu, en abalatribin =amþykkti þó þingib, nefnilega, E ab þess konar menn mætti elcki gefa í hjónaband nema þeir fengi 2 til 4 fuilvebja svaramenn ept- ir því sem sveitarstjórninni þykir þurfa, og ab svarainenn þessir skuiiskyldir ab ábyrgjast hjónin í 3 ár, ab þau falli ekki sveitarfjelaginu til þingsla. 13. VarbkostnaÖarmál Skaptfellinga

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.