Norðri - 25.09.1859, Blaðsíða 8

Norðri - 25.09.1859, Blaðsíða 8
72 og Rangvellinga (Nefnd: Páll SigurSsson, Arnijdtur OI#fsson, Stephán Eiríksson). Mál foetta var svo undiikomi&, aí> bænarskrá kom til aiþing- is úr Vestur-Skaptafellssýslu om aí) fá endur- goWinn varíkostn*?), er þar var áfallinn rib veríii er haldnir voru þar sumarib 1857. StiptamtmaÖ- urinn, sem liafbi skipab Meimavöktun um sumarií), viidi ekki greifca þenna varíikostn*!), og því leit- ufcu menn til þings mefc málifc. Um málifc urfcu tökiverfcar umræ'ur, og nnHifc snarplega sdtt, og urfcu þau málalok, ofc konungi var send bænarskrá um, afc þeir fengi varfckóstnafc þenna endur- goldinn. 14. Umbyggingukonungsjarfcaá V e st- manneyjum. (Nefnd: Brynjólfvir Júnsson, Páll Sigurfcsson, Jón Pjetursson). þingiíi beiddist þess í bænarskrá sinni til imnungs, afc festugjald yrfci þar •ftekifc. 15. Um löggilding Skeljavíkur (Nefnd: Asgeir Einarssoa framsögumafcur, Benidikt þérfc- arsoa , Indrifci Gfolason). þingifc beiddist þess, afc Skeljavík í Strandasýslu og Straunafjörfcur í Mýrasýslu verfci löggilt sem vwzlunarstafcir. 16. Um alþingistObinlin (Nefnd: Gufc- mundur Brandson framsögumocur, Sveinn Skula- son, Ásgeir Einarsson). Samþykkt af þingioti, afc hver hreppur á landinu skuli fá afc gjöf 1 exempl. af alþingistífcindunum; en sjálíir skulu hrepparnir nálgast þau. 17. Um þakkarávarp til konungs fyrir undirskript hin íslenzka texta. (Nefnd: Pjotur Pjetursson framsögumafcur, Th. Jóna«sen, H. G. Thordersen). þakklætisávarp samifc of sent konungi. 18. Rekamál Vestmanneyinga (Nefnd Brynjólf- ur Jónsson framsögumafcur, Jón Pjetursson, Páli Sigurfcsson). þessu máli var vísafc til hlutafceig- andi yfirralda. 19. Kúgildamálifc (Nefnd: Páll Sigurfcsson framsögumafcur, H. G. Thordersen, Jón Pjeturs- son). þingifc beiddist þess afc stjórnin vildi leggja fjárstyrk til þess afc koma upp aptur kúgildum á ljenskirknajörfcum þar sem þau eru fallin vegna fjárkláfcans. (Framh. sífcar).\ lannalát. Sífcan vjer höfum seinast getifc um manna- lát hefir land vort misst ýmsa merkismenn, er mikill söknufcur er afc, þó afc vjer getum ekki getifc andláts þeirra nema stuttlcga. Af prestum h*fa sálast f sumar: 1. sj*ra Oddur prófastur Sveinsson, prestur afc Rafnseyri vestur, gófcur mafc- ur og vandafcur, glafcur og skemmtinn, þegar vjer þekktum hanr ; hann rar varla mifcaldja mafctir; 2. sjera KristjáH þorsteiníison afc Völium í Svarf- afcardal. Hann var mjög aldrafcur mafcur, víst áttræfcur, búmafcur mikill og starfsmafcur, oggófc- ur klerkur. Af börnum hans viljum vjer íil- nefna sjera þórarinn Kristjánsson á Prestsbakka, prófast í Strandasýslu, og Hallgrím Kristjánsson borgara á Akurfcyri; 3. sjera Jón Eiríksson, prest- ur afc Undirfelli og Grímstungti í Vatnsdal, hinn mesti skörungur og sveitarstofc og hinn vinsæl- asti mafcur og höffcinglýndaeti; 4. sjera Jón Sig- urfcsson á Breifcabólstafc í Vesturhópi. Hann var bóndason af Sufcurlandi, brófcir Páls Sigurfcsson- ar alþingismanns. Hann ifckafci gufcfræfci erlend- is og tók embættispróf vib háskdlann mefc bezta vitnisburfci; var jafnmerkilegur sem búmafcur og klerkur, hinn ástsælasti mafcur sóknarfólki sínu og hjálpsamasti því, þegar nokkur vandræfcibáru afc höndum. 31. ágúst næstlifcinn sálafcist á Akureyri hús- frú Gufcrún Magnúsdóttir frá Hrafnagili, kona Hallgríms prófasts Thorlacíus. Hún var fædd á Öngulstnfcum í Munkaþverársókn 29. nóvember 1793. Foreldrar hennar vom Magnús prófastur á Hrafnagili Erlendsson prófasts einnig afc Hrafna- gili Jónssonar, og Ingibjörg Sveinsdóttir lögmanns Sölfasonar afc Munkaþverá. Ilúsfrú Gufcrún gipt- ist sjera Hallgrími 29. september 1815, og áttu þau 7 börn. Gutrún húsfreyja var hin merkasta kona og skörungur mikill, svipmikil og höffcing- leg eins og ætt hennar var til, ágæt ektakvinna og gófc og umhyggjusöm mófcir börnum sínum. Búkona var hún mefc hinum helztu, umsjónarsöm um heimili sitt og bezta húsmófcir hjúum sínum. Jarfcarför hennar framfór þann 9. þ. m aö Hrafna- gili, og iijeldu þeir Einar prestur Thorlacíus, Daníel prófastur Halldórsson og sjera Sveinbjörn Hallgrímsson ræfcur vifc útförjna. Vjer erum viss- ir um, afc engum þeirra, er vifc voru staddir, muni þykja því hjer ofaukifc, þó vjer leyfum oss afc geta hinnar ágætu húskvefcju, er sjera Einar Thorlacíus flutti vifc þetta tækifæri, því hún var ^ sannarlega hin fegursta ræfca vifc þess konar tæki- færi er vjer höfum heyrt; vier vonum afc náungar hinnar framlifcnu sjái svo uin, afc slík ræfca falli ekki úr minni. Fjármörk í Ljósavatnshrepp. Sýlt bæfci eyru, gagnbitafc Tinstra. Jön þorkelsson Vífcirkeri. Biti framan hægra, sýlt vinstra. Kristján Davffcsson Grjótárgerfci. Blafcstýft framan bægra, 3 bitar framan vlnstra Jóhann Rögnvaldsson Sandá Vallnahr Eyjafjarfcarsýsln. Eigandi og ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason. Prentafc íprentsmifcjanni á Akurejri bjá H. Helgasyn.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.