Norðri - 25.09.1859, Blaðsíða 2

Norðri - 25.09.1859, Blaðsíða 2
GS er eift atrifi, .sem miltlu »v:iriar, er Vjer eklíi liöf tim getaít alíramildilegast faliizt á. en þctta at- ribi lýtur ab þeim mælikvatba. sent reikna ætti rptir jarbarliuiulrubin ; vesna þessa hefur Oss eigi litizt aí) loggikla frumvarp þaÖ til riýrrar jarba- bókar, er lagt' var fytir alþingi árii> 1857 eins og alþingi fjellst á þaí; þar á mdti hefur verií) sanilb frumvarp til jarbabókar, og eiu jarfear- hundrubin þar reiknufe eptir öferum mæiikvarfea; verfepr frumvarp þetta nú borife undir álit þings- ins, ásamt frumvarpi tii tilskipunar utn löggild- ingu jarfeabókar þessarar á íslandi. Frumvarp þafe tií tilskipunar nm vegina á Islandi, er alþingi samdi, hefur eigi orfeife tekib til greina, af þeim ástæfeum er fulltriíi Vor niun gjöra þinginu kunnugai'; en þarefe Oss á hinn bóglnn hefur þótt ísjárvert, afe gjöra frumvarp þafe ti! slíkrar tilskipunar, er stjórnin áfeur Iagfei fvrir alþingi, óbreytt afe Ingum, verfeur mál þetta mi á ný borife nndir álit alþingis þess, er nú fer í hönd. Uppástungur þær, er alþingi bar fram í þegn- ltigu áiitsskjali, nm þafe, hvernig rýnia skyldi burt fjárkláfeanum á Islandi, virtust ekki svo til falln- ar, afe þar yrhi teknar til greina. þar á móti hefur stjórnin, mefe því ab r.eyta framkvæmdar- vakls síns, leitast vtfe afe gjöra hinar hagfelld- ustu ráöstafanir ti! þess afe eyfea sýki þessari, cr landinu vinnnr svo mikife tjón ; og hefur rík- isþingife gófefiísiega iátife í tje kröptuga afestofe sína í þessu efni. Eptir afe nú er húife afe fá skýrslur þær og nppástungúr, er alþingi heiddist á sínum tíma viövíkjandi því, hverriig fje fengist, er þyrfti til stofnunar barnaskóla í Reykjavík og framhalds skóla þcssa epiirleifeis, verfenr mál þetta nú á ný lagt fýrir alþingi ásamt upplýsingum þeim, ernú var á vikife, og lagafi umvarpi, er um þetta efni befur saniiö veriö. Um þegnlegar bænarskrár Vors trúa alþingis birt- uni Vjer þinginu allramildiiegast á þessa Ieife: 1. Eptir þegniegri bænarskrá aiþingis höfum Vjer allramiidiiegast veitt, afe hinn íslenzld texti laga þeirra, sem hjer eptir koma út fyrir Island, verfei, á sama hátt og hirin danski texti, undir- skrifafcur af konungi og hlutafeeigandi ráfegjafa. 2. Vjer híifum afe vísu ekki nú sem stendur sjefe Oss fært, afe ieggja fyrir alþingi, eins og far- ife var frarn á í bænarskrá þess, lagafrumvarp uin fyrirkomuiag á stöfeu Isiands í ríkinu. En Vjer viljum láta Oss vera annt um þafe, svo fljótt Stím kringumstæfclir leyfa, afe leifca mál þetta til lykta á þann haganlegasta hátt sem verfca má, og skulu þá, þegar málifc kemur til íhugunar, tillögur alþingis verfea teknar til greina, svo sem framast er unnt. 3. Alþingi hefur í þegnlegri bænarskrá farifc þess á leit, afe Seýfeisfjörfeur í Norfeurmúiasýslu yrfci gjörfcur afe afealverzlunarstafe í Austfirfeinga- fjórfcungi í stafe Esldfjarfear. En Vjer höfum eigi luridifc ástæfeu til afe gjöra nú þegar slíka breyt- ingu já lögum 15vapríl 1854, sem svo nýlega eru kornin út, og þafe því sífeur, seni þafe yrfei óum- ílyjaniegt, ef hreyting þcssi væri gjörfe, afe setja sjerstakan lögreglustjóra á Seyfeisíirfei; en þafe virfelst ótiitækilegt, eins og nú slendnr á, afe ieg-gja þá byrfci, scm af þvf ílýtur, á hlutafceigandi jafn- afearsjófe, scm eptir opnn brjeíi 24. nóvember 1856 ffltti afe greifea lauri banda emfeætíismanni þessum. Afc öferu ieyti niun fuiitrúi Vor skýra alþingi frá ástæfeum þeim, er ráfeife hafa úrslit- um niáls þesta. 4. Ut úr því sem aiþingi beiddi nm, afe ný helgidaga tilskipun yrfei sainin fyrir Isiar'd, og lögb fyrir alþingi, verfeur nú frumvarp til opins brjefs um breytingu á tilskipun 28. marz 1855 um sunnu- og helgidagahaid á Islandi, borifc und- ir álit þingsins. 5. Alþingi hefur f þegniegri bænarskrá farife fram á, afe ölniusurn vife prestaskóiann í Reykja- vík yrfci fjölgafe og aukinn húsaleigustyrkur sá, er prestaefnum þeim, er ganga í skóla þenna, er veittur. þarefe prestaskólinn eiugöngu hefur fje þafe, er til hans þarfa er lagt, úr ríkissjófcnum, og fje þetta er veitt mefc hinum árlegu fjárhags- lögum ríkisins, heyrir málcfni þetta nndir úrlausn ríkisþingsins. Annars er riú í fjárhagslögum yfir- standandi árs, eptir tillögum skóiastjórnarinnar á Islandi, húsaioigustyrkurinn handa áfeur greind- um prestaefnuin iiækkafeur; en vifcvíkj«ndi fjöig- un á ölmusum hefur h'utafeeigandi ráfcgjafi skrifafe skólastjórnlnni á I-dandi. 6. Frá aiþingi hefur enn á ný komífe bsenur- skrá um þafe, afe hinn svo nefndi ísienzki koii— ektusjófcur verfci vib reistur á ný eptir reiknine- um, er byggfcir sjen á konungsúrskiirfeum 23. marz og 18. oldóber 1786, rn. m. En þarefc mál þeíta, eins og tii er greirit í konungiegri auglýf'- ingu 27. maí 1857, er fullkomlega á enda kljáfe mefe allrahæstum drskurfei 25. júlí 1844, iiefur ekki rirzt nein ástæfea til aö taka til greina bæn- arskrá þá er lijer ræfeir um. Umkvartanir þier, er í bænarskránnj eru, yfir iiinnm fyrri úrslitum málsins, geta því sífeur áiitist á rnkum bygjfcar, sem áfeur greiridur konungsúrskurfeur var iagfeur á málife eptir afc hlutafceigandi stjórnarráfe voru búin afe ráfeslaga um þafe vandlega og út í yztu æsar, og nákvæm rannsókn og reikningar höffcu um þafe gjörfeir verife, og máliö loksins .haffci ver- ife rætt af nefnd manna, þar sem inenn, er til þess voru kjörnir úr hinum ýmislegu stjórnar- ráfeum, áttu sæti; einnig var vife úrsiit málsins sú nifeurstafean látin ráfea, er mest var í hag fyr- ir sjófcinn. 7. Vjer höfum allramildilegast faliizt á þegn- iega bænarskrá alþingis um þafc, afe settir verfei 2 málaflutningsmenn vife landsyfirrjettinn á Islandi, og hefur samkvæmt þessu dómsmálastjórn Vor 30. júlf f. á. sett 2 lögfrófca menn til þess fyrst um sinn afe hafa á hendi málaflutninga vib yfir- rjettinn, mefe þeim skiiniálum: afc þeim veitist sami einkarjettur til afe flytja mál vife yfirrjett- inn, eins og lög heimila málaflutuingsmönnum í konungsríldnu; afe þeir fái livor um sig 250 rd. í laun á ári; afe fje þctta fyrst um sinn í 3 ár

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.