Norðri - 30.09.1859, Síða 8

Norðri - 30.09.1859, Síða 8
f2- Íb liinga?> kornbyrgtir gefins efea ab láni eíia leyffi og styrkti til aí> safmi& væri gjöfnm erlend- is landinu til styrktar. þessar og þvílíkar uppá- stungur urfcti nú samf fyrir mikjmn mótmæhim í þinginu, því Norfclendingar og ýmsir afcrir í þing- iim éliiu þetta svo mikil neyfcarniræfci, afc ekki ætti afc grípa til slíks fyrri en í fulla hnefana. Líka höffcu þegar fyrir þíng verifc gjörfcar ráfc- stafanir nyrfcra til afc fá nieiri kornbyrgfcir fyrir milligöngu amtmanns og vcrslunarfulitriía, og l esBir þingmenn kvíífcust því ætla, afc mefc gófc- nm samtökum í sveitum og tilstyrk sveitarsjófc- anna, sem vífca er töluverfcir og mefc skynsamleg- um haustskurfci í búin, svo lieybyrgfcir væri nógar^ m*mli ekki afc svo komnu nein sjerleg hætta vcra afc hailæri og hungur kæmi bráfclega, afc minnsta kosti ekkki á Norfcurlandi. Til þess þó afc vera því ekki til fyrirstöfcu, afc Sunrdendingar og Vest- fnfcingar fengi afcstofc stjórnarinnar í þessu efni, eptir því sem hlutafceigandi amtmönnum virtist naufcsyn tilbera, skrifafci þingifc bænarskrá til kon- ungs og beiddist þess, afc stjórnin vildi gefa gófca áheyru tillögnm amtinanna í þessu efni, og afc hreppsjófcum mætti veitast leigulaus !án úrjarfca- bókarsjófci, þar sem brýnust þörf væri til þess, gegn endurborgun smátt og smátt. Vjer ætlum afc urnræfcurnar á alþingi um þetta má!, gæti veiifc gófc bending fyrir stjórnina til afc skilja rjett hinar sönnu og rjettu en þó mjög ólíku afleifcingar ráfcstafana þeirra, sem fylgt liefir verifc í fjárkláfcamálinu fyrir sunnan og norfcan. 21. Fjá r kláfcamálifc. (Nefnd: Arnljótur Ólafsson framsögumafcur, Ólafur Jónsson, Stephán Jóngson, Sveinn Skulason, Páll Sigurfcsson, Ásgeir Einarsson, Gufcmundur Brandsson). Vjer þurfum nú ekki afc vera langorfcir um þetta mál; þjófcólf- ur hefir þegar fært mörgum af kaupendum Norfcra nifcurlagsatrifci nefndarálitsins, sem þingifc fjellst á óbreytt en vjer viljum þó þeirra vegna, er ekki halda þjófcólf, taka upp hin helztu atrifcin. Dm málifc komu 4 bænarskrár til þingsins, 3 úr Norfc- urlandi, er fóru fram á nifcurskurfc meiri og minni og 1 úr Snæfellsnesssýslu, er fór fram á afc halda trygga verfci milii sýktra og ósýktra hjerafca. Mál- ifc kom til inngangsumræfcu 5. júli, en nefndar- kosningu var slegifc á frest til 14. sama márrufc— ar, og var þá nefnd kosin. Til undirbúningsum- ræfcu kom málifc 10. ágúst og til ályktunarumræfcu 13. s. m. Nifcurlagsatrifci nefndarinnar, sem þing- ifc samþykkti, voru í þrennu lagi; fyrst yfirlýs- ing alþingis, afc ráfcgjafarnir heffci inefc ráfcstöf- urum sfnum í fjárkláfcamálinu, tckifc afc sjer alia ábjrrgfc er þar af leiddi bæfci Vifc konung, þing llana og þjófc vora, og afc alþing sem fulltrúa- þing þjófcarinnar geymdi sjer og henni allan rjett í þoirri grein; annaA bænarskrá til kon- ungs í fernu lagi: 1, afc fulltryggir verfcir yrfci sett- ir á kostnafc ríkissjófcsins milli syktra og óaýktra hjerafca bæfci í sufcuramtinu og á umdæmamótnm. 2. afc amtmennirnir í norfcur og austurumdæminu fengi sem fyrst fullt embættisvald sitt aptur til afc ráfcstafa þessu máli; 3 afc svifc sýkinnar yrfci þrengt smátt og smátt og 4, afc ef sýkinni sje ekki algjörlega útrýmt um iiýár 1861, þá leggi konungur frumvarp fram á alþingi 1861 um al- gjörfa útrýming sýkinnar og veiti alþingi þá fullt löggjafarvald í rnálinu en fullírúa sínum á alþingi vald til afc stafcfesta frumvarp þingsins sem bráfcabyrgfcarlög; þridja afc alþingi skorafci gcgnumforsetasinnáhinakon- unglegu crindisreka, afc þeir hlutist til, afc lógafc vorfci þegar í haust öllu fje í lloltanianria og Vesturlandeyjahrepp í Rangárvallasýslu, og afc í efri hluta Borgarfjarfcarsýslu ofan afc Skoradals- vatni og Andakílsá, afc mefctöldum bænuin Svanga verfci lógafc, öllu sjúku fje, og því er sýkzt hefir, og sönuileifcis verfci lógafc efca útrýrnt á komanda liausti efca vetri öllu fje úr Flóanum í Arness- sýslu, ef þa» kemur upp kláfciáný; 2, afc erinds- rckarnir geft' amtmönnumim í Vestur og Norfcur- amtinu, eigi sífcar en annar erindsrekanna efca báb- ir fara hjeban í haust, tilkynningu um, afc amt- mennirnir hafi fullt embættisvald sitt til afc ráfcstafa máli þessu framvegis. (Framh. sífcar). t Ut er komifc á prent: Ný Sumargjöf 1859 og Konráfcs saga keisara- sonar, er fór til Ormalands. þcssar bækur fást á Akurcyri hjá herra bókbindara J. Borgfjörfc, og flestum kringum landifc, er fást rifc bóka- verzlun. þúsund og ein nótt, 3. hepti, og fæst á Akureyri hjá bókbindara J. Borgfjörfc og herra kandidat J. Halldórssyni, samt hjá flestum, er hafa haft fyrri heptin. Katrpmannahöfn f marz 18S9. P. S v e i n s s o n. Eigandi og ábyrgðarmaður Sveinn Skélason. Frentafc í prentsmibjniini á Akureyri hjá H. Heigasyui.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.