Norðri - 30.11.1859, Blaðsíða 6
110
færan; og þegar þeir vildu sækja hinar kirkjurnar,
sem nær eru, Kaupangskirkju, e?a Lögmannshlííi-
ar kirkju í Glæsibæjar prestakalli, áttu þeir yfir
ár ab sækja, enda þær kirkjur svo litlar ab Ktib
rúm var þar handa utansóknarfölki. Erfibleikar
á kirkjuferbum fyrir bæjarbúa sro langan veg
eru því meiri, sem þeir geta ekki átt eba haldib
neina hesta, því engin tún nje engjar fylgja lób
bæjarins, og mjög örbugt fyrir bæjarbúa og kostn-
abarsamt ab fá engjalán eba hey keypt handa
rúmum 30 kúm sem bæjarmenn hafa; þab hafa
því ekki verib önniir úrræbi fyrir fólk hjer, þeg-
ar þab hefir viljab sækja kirkju en ab leigja
hesta til og frá úr nærsveitunum, og þegar
margir hafa ætlab til kirkju, hefir stundum ver-
ib ómögulegt ab fá þá svo marga sem meb hefir
þurft. — þab má nú geta nærri, ab bæjarmenn
hafa nú meb þessum ókjörum afvanist kirkjurækni,
enda er mjög lítib hjer um kirkjuferöir, einkum
ab Hrafnagili, en bæjarmenn sækja einkum til
Kaupangskirkju, þegar þangab gefur og þeir vilja
kirkju sækja.
þab má nú geta nærri, ab menn hafi fariÖ
ab finna meir og meir til þessara óhæginda þeg-
ar bæjarbúar tóku aÖ fjölga, enda hófu Akur-
eyrarmenn máls á því 1849, og ritubu stjórriinni
29 jan. þab ár bænarskrá um, aö fá leyfi til
aÖ byggja kiikju á Akureyri, og ab þeim veitt-
ist 2000 rdla styrkur til þess. Háyíirdómari
þórbur Jónassen. er þá var hjer í amtmantis stab,
sagbi stiptsyfirvöldunum álit sitt um málib eptir
áskorun þeirra 15. ágúst sama ár og enn ítarlegar
18. apríl næsta ár. HafÖi prófasturinn í Vabla-
þingi, er þá var einnig sóknarprestur í braubinu
veriö málinu fremur mótsnúinn, en amtmaöur færbi
Svo gób rök fyrir naubsyn málsins og hrakti svo
vel mótbárur þær er fram voru komnar, ab stipts-
yfirvöldin tóku þaÖ til greina og sendu máliö
stjórninni. Ekki kom nú samt annaö útafþess-
ari bænarskrá en brjef kirkjustjórnarráÖsins 7.
september 1850, og kvebst stjórnarrábib þar ekki
geta tekib bamarskrána frekar til greina þá sem
stæbi, en fól stiptsyfirvöldunum á hendur ab gjöra
nýjar uppástungur um málib þegar braubiö næst
losnaÖi, eptir ab hafa skrifazt á vib alla hlutab-
eigendur; og mun þab einkum hafa stafibívegi,
ab prófastur lagbist móti bænarskránni, en líklega
þá veriö farib fram á þab af amtmanni, ab Hrafna-
gilskirkja yrbi á sínum tíma flutt til Akureyrar.
Bæjarmenn undu nú illa vib þessi málalok,
eins og nærri má geta, er þeim lág máliö svo m jög
á hjarta, og sömdu því enn bænarskrá til kon-
ung8 8. febrúar 1851 þess efnis, ab þeir fengi
leyfi til ab byggja kirkju á Akureyri, og fengi
1000 rdla styrk til þess ab gjöf eba láni, böföu
þeir þá unnib prófast ab svo miklu leyti, ab hann
haföi Iofab ab þjóna kirkjunni, cf hún kæmist upp,
sína embættistíö. Arangurinn af þessari bæn-
arskrá var þeim mun meiri en af hinni fyrri, ab
nú lagÖi konungur sjálf'ur úrskurÖ á málib 19.
maí 1851, og var sá úrskurbur birtur stiptsyfir-
völdunum meö brjefi kirkjustjórnarrábsins af 27.
í sama mánuÖi. Er þar bæjarmönnum gefib leyfi
af konurigi að byggja kirkju á Akureyri á eigin
kostnaÖ, ef ab þeir korni sjer saman vib sóknar-
prestinn um þab, ab rjettur kirkju og prests ab
Hrafnagili haldi sjer óskertur eptir sem áÖur, og
skyldu stipsyfirvöldin stabfesta þá skilmála. En
í öbru lagi felur úrskurburinn stiptsyfirvöldunum
á vald, þegar þetta braub losni, aö segja álit sitt
um, hvort Hrafnagils kirkja skuli eigi niöurlegsíj-
ast og rjeffindi hmnar, eignír og tekjur hverfa
til kirkju þeirrar, er byggb yrði á Akuieyri, svo
aÖ þab var þegar bending frá stjórninni sjálfri,
aÖ svo skyldi verða meb tímanum, og þó ab von
bæjarmanna brigöist þanni-g aptur umaöfákirkj-
uria, þá bætti þó sú von nokkuö úr, ab fyrirtæki
þetta mundi komast í kring þó nokkur biö yrbi á.
En þó aÖ leyfi væri þannig fengiÖ meb nefndum
konungsúrskurbi ab byggja kirkju hjer á Ak-
ureyri höfbu bæjarmenn engin tök á ab koma /
þessu í verk eingöngu af eigin ramleik, eins og
ekki var heldur viö ab búast, því þó bæjarmenn
lofuöu ab skjóta saman rúmum 700 rdla til þessa,
hrökk þaÖ skammt, og þó ab bæjarmenn sæktu
enn á ný 1852 til stjórnarinnar um 1000 rdla
fjárstyrk eba lán, af því ab ekki stób neitt afsvar
um það í konungsúrskurðinum, fekkst það eigi,
svo ab þeir urðu aö láta sjer nægja vonina eina
saman um að lagfæring kæmist á þetta mál þeg-
ar braubið næst losnaði. Málib strandaði því í
þetta skipti á fátækt bæjarmanna, því þó ab miklu
heföi verib lofaö til kirkjubyggingarinnar, og þab
jafnvel meiru en bæjarmenn voru færir urn ab
greiba, þá uiðu þcir þó seinna enn ófærari um
þab, því næstliðin ár hafa kreppt mjög ab mönn-
um víðast um land og einkum hjer,. þar sem
sjóargagn hefir brugðist svo mjög, auk þes3
sem allar nauðsynjar, sem bærinn þarfnast úr
| sveitinni, hafa hækkað mjög í verði, og þar vib