Norðri - 30.11.1859, Blaðsíða 7

Norðri - 30.11.1859, Blaðsíða 7
111 bætist, ab á seinni árum hafa ckki atlfáir efna- menn lijer, annafchvort dáifc efca flutt burt úr bænum. Vifc fráfall Hallgríms prófasts Tborlacius, sókn- arprests í Hrafrtagils prestakalli, í næstlifcnum októbermánufci, virtist nú kominn tíini til fyrir bæjarmenn afc hreifa þessu máli á nv, og gjðra allt hvafc í þeirra valdi stófc til afc fá því til leifc- ar komifc, afc kirkja yrfci sett hjer í bænnm, og afc thuga þetta mál og ræfca svo ítarlega sem bezt varfc af þeirra hálfu, og bera svo á ný bænir sín- ar um þafc fyrir stjórnina og stiptsyfirvöldin. þegar nú um er afc tala hvernig bezt verfci komifc upp kirkju hjer á Akureyri, þá virfcist nú fyrst ýms ráfc fyrir hendi. Menn gætu hugsafc sjer þau ráfc afc leggja nifcur Glæsibæjar presta- kall og láta þær sóknir sækja hingafc kirkju, en varla er ætlandi afc slíkt gæti komizt á, því auk þess sem þafc væri hifc mesta ohagræfci fyrir sókn- armenn, og engin ástæfca til afc ætla afc þeir leggfci þar lof á fyrir sitt leyti, eru og mörg önnur vankvæfci á því. Vifclíka vankvæfci virfcast oss á öll- um þeim uppástungum, er vjer höfum heyrt get- ifc, um breytingar á braufcunum lijer kringum end- ann á Eyjafirfci, og ætlum vjer því, afc hin ein- asta rjetta og hentuga uppástunga um þetta efni felist í áfcurnefnduin konungsúrskurfci, nefnilega afc flytja Hrafnagilskirkju til Akureyrar, en láta Hrafnagilsbraufcifc afc öfcru leyti halda sjer, og sóknaskipun og vífcáttu þeirra vera hifc sama. Afc kirkja eigi og þurfi afc vera hjer ástafcn- um höfum vjer áfur á vikifc, og afc ómögulegt sje fyrir bæjarbúa afc sækja kirkju svo í nokkrn lagi sje, ef afc þeir eiga afc sækja til hennar svo fjarska langt úr bænum. mefc þeim annmörkum sem áfcur eru taldir afc fljóta af hestaleysinu; og er þvf meiri ástæfca ti! þess, þegar menngætaafc tölu bæjarbúa í samanburi'i vifc hina sóknarmenn, og afstöfcu bæjarins og Hrafnagils í braufcinu. Akureyrarbær hefir stækkafc töluvert ogaukiztafc fólkstölu hin seinustu árin. 1849, þegar bæjar- búar sóttu fyrst um afc fá hjer kirkju, voru hjer 169 manns í bænum, en nú eru hjer orfcnir 310 manns og fjölga árlega. þegar gætt cr afc, hvern- ig bærinn liggur sem kirkjustafcur fyrir sóknar- menn í samanburfci vifc Hrafnagil, þá verfcur þafc ofan á, afc J af öllu sóknarfólki eiga eins hægt efca nægra mefc afc sækja kirkju hingafc en afc Hrafnagili, og þafc eru einungis fremstu bæirnir í sókninni, sem hafa nokkurn verulegan óhag af því afc kirkjan er flutt sökum lengri kirkjuloifcar er þeir þá fá hingafc nifcur eptir. En þegar gætt er afc því, afc þó afc þeir eigi hingafc sóknarkirkju , geta þeir í öllum vifclögum sótt kirkju, sem nær þeim liggur, afc Munkaþverá, sem er í sama presta- kallinu, og virfcist þetta mikil bót í máli. þafc mætti nú virfcast afc sumu leyti rjettara, ef þessi breyting kæmist á, afc leggja bæina fyrir framan Hrafnagil til Munkaþverár sóknar, en þegar þess er gætt, afc hin nýja kirkja, sem byggfc yrfci á Akureyri verfcur afc vera stærri og vandafcri en sveitakirkjur eru venjulega, vegna þess afc bæfci er svo margt fólk hjer á stafcnum og í sóknirini og svo á flestum tímum árs fjöldi afckomandi manna í bænum, getum vjer eigi sjefc, afc kirkjan megi nrissa nokkufc af þeim tekjum, er Hrafnagils- kirkja nú hefir, og þó afc hún haldi binum sömu tekjum ætlum vjer afc þafc verfci bænum fullörfc- ugt afc byggja liana og halda henni vifc í bæri- legu standi. þegar menn nú enn fremur gæta afc því, afc afcatkirkjan í braufcinu verfcur kaupstafcarkirkja, og afc hjer er svo mikill fjöldi fólks og margt af út- lendum mönnum afc sumrinu, er bænum hin mesta naufcsyn á, afc fá sköruglegan prest og velmennt- afcan, og eigi þeir afc vera nokkurn veginn vissir um þaö, má ekki braufcifc í neinu minnka heldur væri miklu fremur öll þörf á afc stækka þafc, ef því yrfci vifc komifc, þó afc vjer ekki þykj- umst færir afc benda á, hvernig þafc mætti hent- ugast verfca gjört. Presturinn ætti afc ætlun vorri vafalaust afc eiga heima í bænum efca á annari- bvorri af hinum næstu jörfcum Naustum efca Eyr- arlandi, ef hann vildi hafa búnafc. Efumst vjer ekki um, afc hægt yrfci fyrir hann afc fá ábúfcar- skipti á Hrafnagili og Eyrarlandi, efca jafnvel skipti á þeim jörfcum, ef því væri framhaldifc. Afc presturinn sje í bænum efca rjett vifc hann þeg- ar þar er afcalkirkjan teljum vjer sjálfsagt, enda er þafc ómissaudi vegna þess, afc svo fjölda mörg börn eru í bænum og kringum hann, og mest naufcsyn afc hafa vakandi auga á uppfræfcingu þeirra; því eins og menn þekkja, hafa sveitamenn miklu betri tök á því heldur en bæjarmenn, þar sem svo mörgum unglingnm slær saman, en allmargir foreldrar mifcur færir afc gegna þeirri skyldu sinni, enda sumir fátækir, sem sakir örbyrgfcar og elj- unar fyrir lífsuppheldi sínu fá varla tíma til þess svo í nokkru lagi fari. þessi og fleiri atrifci munu nú bæjarmenn hafa tekifc fram í bænarskrá þeirri, er þcir nú senda til konungs og stiptyfir-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.