Norðri - 30.11.1859, Blaðsíða 8

Norðri - 30.11.1859, Blaðsíða 8
112 valdanna um þotla mál, og virbast liinar tiltíndu ástæíiur svo gildar, ab öll ástæla sje til afe vona, aB þeir fái bæn sína uppfyllta, einkum þegar hjer er ekki farib fram á annaÖ en þab, sem stjórn- in hefur ábur bent til í úrskurbi sínmn. A&tir en vjer skiljum vib þetta mál, veríium vjer aib minnast á þab atriíi, er vjer ætlum a& ntuni verba því tilmikillar styrktar, ab nú fylgir meb bænarskrá bæjarbúa samþykki frá iiestöllum búend- um í sókninni, og lýsa þeir því þar yfir, ab þar eb brýna nan&syn beri til a& byggb sje kirkja á Akur- eyri, en efnin til þess vanti, vilji þeir ekki mæla móti því, a& sóknarkiikja sín verbi flutt frá Hrafna- gili liingab til Akureyrar, þannig ab sóknin haldi sjer eptir sem ábur. Vjer höfum ábtir borib þa& fram, a& oss vir&ist yfirgnæfandi ástæbur fyrir því ab flytja þessa kirkju hingab til bæjarins, en örb- ugt mnndi þó hafa orbib ab fá því framgengt, ef ab sóknarmenn lief&i ekki af gó&vilja sínum lit- ib raeir á liib mikla óhagræbi bæjarbúa og andlega naubsyn þeirra, en þá erfibismuni sem af flutningn- tim lei&ir fyrir suma þeirra. Vjer erum vissir um þab ab engum af Akureyrar búum þykir þab ofgjört, þó a& vjer í nafni þeirra fiytjum þeim þakk- læti fyrir þetta veglyndi sitt og autsýndan góbvilja í þessu velfer&armáli bæjarnianna, og a& sama hófi á ’Sveinbjörn prestur Haligrimsson þakkir skilib fyrir gó&ar tillögur sínar í málinu og me&- tnælingar, og vonum vjer ef ab hinir æbri embætí- ismenn stybja jafn kröptuglega þetta mál, og ltin háu stiptsyfirvöld fylgja því, a& Akureyri verbi rní ekki lengi hjer eptir kirkjulatts. (Frjettir)* í gær 28. þ. m. kom pústurinn ab sunnan, og var mönnum l'arib a& lengja vpt- ir honum, en hann hefir orbib a& bíba eptir póst- skipi, sem ekki kom lyrri en 9. þ. m., svo ferfein iná kalla a& hafi gengib vel. Frjeitir bárust litl- ar meb því, og lítib frjettist tíbinda meb pósti, nema góba tíb allstabar um þetta leyti, og svo varfe eins og vjer ábur gátum til, ab snjókast þab er kom um byrjun vetrar varb minna hjer vestur unt, svo a& víba hefir ekki lömbum verib kennt át í Húnavatnssýsln. Heyskapur lítill á Vestur- landi og nýting III. A Suburlandi grasvöxtur í betra lagi, en víba stórskemmdir á heyjum af bruna, hinar mestu er menn þykjastmuna. Hey logubu á 5 bæjum í Borgarfirbi, Leirá, Leirár- görbum, Ardal, Fosskoti og Heggstö&um,j en fóru þó ekki alveg. Fiskiafli góbttr á Akranesi en tninni á Suburnesjuntnn og gæftalítib, laxvei&i meb minna móti í Hvítá í Borgarfirbi og nokkub mis- jafnt en þó allmikil. Heilbrigbi sögb tnanna me&al *y&ra nema barnaveikin stingnr sjer nibnr sumstabar. Ab sunnan liefir oss verib skrifab, ab svo ab segja ekkert fje fáist þar til skurbar á Su&urnesjum; þa& fáa sem kotnib hafi úr Reyk- lioltsdal hafi fent í Reykjavík, og verblagib verib á mylkri á og veíurganialli kind llrdl., og hafi tvær kindur þessar gjört 7 pd. af mör en bjer um bi! 4 Lpd, af kjöti a& tnebaltali. Allgott segir þjóbólfur af útliti fjárins í Gullbringu og j Arnesssýsltim, en þó er oss skrifab ab áliitgi og i trú á lækningum sje engu meiri en verib lietír, og lækningamennirnir helztu láti nú í ljósi, a& verbi ekki klábinn ab mestu eöa öllu Ieyti upprættur á næstkomandi vori, muni ekki annab gjörlegra en skera fyrir hann, og bafi þó Jón Sigurbsson haldib þeim vib trúna eins og hann hefbi fram- ast getab. Borgfirbingar bafa tekib sjer tilefni af tiilög- tint alþingis, til ab lóga öllu fje og hrcinsa hjá sjer í efri lilnta sýsliinnarj og hafa aptur keypt fje ab nor&an í skarbib, þar á móti hefir Beni- dikt yfirdómari Sveinsson haft loksins fram bab- anir á fje Hreppamanna eystra, og líka mun lækn- ingtirii vera framhaldib á hinu sjúka fje í Rang- árvallasýslu, því þab fekkst ekki af hinum kon- unglegu erindsrekum a& sty&ja a& förgun þess, og ciga því Rangvellingar allt hi& nýkeypta fjo sitt þar í vo&a. M a n n s 1 á t. (A&sent). þann 30. dag nóvemberm. 1858 and- abist göfug ekkja, María Ólafsdóttir frá Ljósa- vatni á 61. aldurs ári, dótiir Ólafs prests abBlöndu- dalshólum, Tómássonar prests ab Grenja&arstöb- ttrn, en kona hreppstjóra Gubna sáluga Hallgríms- sonar ab Ljósavatni. Hún giptist um vorib 1818, og missti mann sinn 12 maí 1848. Meb honurii átti hún 2 efnilega sonu, Sigurb hreppstjúra á Ljósavatni og Steffári sent dó í Reykjavíkurskóla um yeturinn ábur fabir hans andabist. María Ólafsdóttir var afbragb flestra kvenna ab gáfum. Hún haf&i ágætt næmi, vel geymib minni, og Ijósa hugsun. Hún var kona gu&hrædd, og lýsti þab sjer í allri lífsathöfn hennar — því hún var trúfost, blíb og rábboil eiginkona — ástrfk og umhyggjusðm inóbir — gla&lynd, Ijúfmann- leg og untsýslusöm á heimili — afbragbs gestris- in, vinsæl og vinfost, og gladdist jafnan af því ab láta gott af sjer lei&a. Allan seinni hluta æfinnar hlaut hún a& reyna þungbærustu líkams vanbeilsu. sem hún afbar meb stabfestu og ein- staklegri þolinmæbi. Hún var meb fám orbum: Afbrag&s kona — a& því skyldu gá þær sem vilja vífasætib fylla — vann hún bæbi gub og menn a& hylla því er sálin dýr&Ieg drottni hjá. :,: Eigandi og ábyrgð.-irmaður Sveinn Sknlason. Pront»b í prontsmtfejunnl á Aknreyri, hjá H. Ilolg»syni,

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.