Norðri - 10.12.1859, Blaðsíða 1

Norðri - 10.12.1859, Blaðsíða 1
NORDRI. 1859. 7. ár IO Uesember. 29.-30. Hafnsögumanns húsið. Fyrir mörgum árum bj<5 niabur nokkur vest- an á Noregi vib útsjóinn, liann hjet Pjetur og var hafnsögumabur. Hús þab, er hann bjó í, stób á liamri einum vifc sjóinn. Landiö umhverfis var hrikaiegt og gróöurlítií). Haialdan leitabi sí og og æ ab sjáfarhömrunum, og stundum lamdi hún þá ógurlega. Fámennt var þar og heldur dauflegt. Eitt kvöld sat Pjetur í húsi sínu. Hann var þá orbinn gamall, og sótti kuldinn á hann. Sat hann þá vib eld og ornabi sjer. „Hart hefir vefcrib verib í dug utan skerja/ sagbi hann vib sjálfan sig, og leit út í gluggann á sjóinn, sem allur var í einu löbri, og gusabist ógurlega upp á klettaria. Bþab cr mœlt, ab ekkert megi vP eldi og vatni.“ „En þab er þó ekki ætíb svo. Opt hafa hamrar þess- ir fengib harban skell af hafbárunum, og þó hefir hún aldrei getaö unnib á þeim. Hjer á þess- um stab bjó afi minn, hjer bjó fabir minn, og hjer bý jeg.“ Jeg er alinn upp vib sjáfarnibinn, veburhljóbib og nráfagargib, og kann allvel vib þenna hljóm. Já, mjer brá ekki meira vib, þó jeg sæi hafib, heldur en ^klettunum þarna. En nú gjörist jeg gamall. Á yngri árum kom jeg skipum til hafna um hávetur, og kenndi þó ald- rei kulda, þó allt væri gaddfrosib, bæbi festar og skipsreibi, og sjófuglar dytti nibur á þtljur, kaln- ir á fjöbrum og fótum, þá hló jeg ab því og spýtti um tönn. Nú er þetta allt á annan veg. Nú er ekki lengra libib á sumar, en lftib eitt kom- ib fram í septenrbermánub, og þó er rnjer kalt eins og komib væri fram um veturnætur. þab er nú komib svo fyrir mjer, ab jeg skelf undan hverri . skúrinni. þab var ab sönnu ekki gaman ab vebr- inu í dag, hann bljes harban, og ekki er hann enn þá líkur því, ab hann muni lygna, þvf hann kemur kolsvartur fram undan nesinu." Hjer þagnabi kavlinn, kastabi skíbi á eldinn og hengdi klæbi sín til þurrks vib eldstóna. í þvfvar bar- ib ab dyrum. Pjetur undrabist, ab nokkur væri á ferb í svo illu vebri, og þab seint á degi. Hann gekk til dyra og bciddi komumann ganga inn. Hinn tók því meb þökkum. Hann halbi kápu yzta klæba og hafbi vafib ab sjer kápunni og rann vatnib nibur úr henni. Mabur var meb honum og hafbi sá plögg á baki. Pjetur horfbi á komu- mann um hríb, og furbabi mjög, er bann sá hann taka sofandi barn undan kápu sinni. „Reibstu nrjer ekki, garali mabur“, sagbi hann — og heyrbi Pjetur brátt á máli hans, ab hann var sænsk- ur — „jeg var staddur á sjó meb barnib og mann þenna, sem hjer er rneb mjcr, þegar vebrib skall á okkur; bjóst jeg ekki vib öbru, en ab hafib mundi svelgja okkur í sig á hverju augnabliki, en gub hefir viljab iáta annab verba. þó vib værum óvanir sjómenn, komumst vib lífsafinná millum skerjanna, og lentum undir klettum þess- um, og komnnt auga á hús þitt. Viljum vib nú reyna höfbingskap þinn og bibja þig gistingar þangab til vib getum haldib áfram ferbinni“. „Herra góbur, svarabi Pjetur, hús mitt er lítib, og jeg er ekki vanur ab taka á móti gestum, og get ekki veitt ykkur góban beina, en allt hvab jeg h«ö skai ykkur heimiit. Takib af ykkur vos- klæbin og vermib ykkur vife eldinn, en barnib getib þjer lagt í rúmib mitt'. „í þessu litla húsi“, sagbi komumabur, og stundj þungan vib, „hjá þessum góba manni finn jeg skjól og hæli, en þar, þar var ekki annab en eymd og volæbi“. Herra gobur, sagbi húskarlinn, sem meb honum kom og hafbi lagt af sjer byrbina, leggib þjer af ybur yfirhöfnina. Pjetur tók nú barnib í fang sjer, og gætti ab, hvort væta hefbi komib ab því, en þab var ekki. Svaf þab nú vært og vissi ekkert af hættu þeirri, er þab hafbi verib í, eba af því, ab þab var nú komib meb föbur sínum, harmþrungnuin og raunamæddum inn í lítilfjörleg húsakynni eins hafnsögumanns á útkjálkum Nor- egs, Sofbu nú vært unginn minn, sagbi Pjetur, og breiddi brekanib yfir þab. Langt er nú síb- an ungbarn heíir sofib í hvílu minni. Komu- mabur hafbi nú tekib af sjer kápuna og studdi sig vib húsvegginn. Hann mælti ekki orb vib þá, en stób í sömu sporum og var ab velta ein- hverju fyrir sjer í huga sínum. Hann var hár mabur vexti og vel á sig kominn, mibaldra mab- ur ab sjá, en þó sprottnar hærur í höfbi; ennib hátt og hvelft; augun blá og fögur; nefib lítib eitt niburbjúgt, svipurinn hinn höfbinglegasti, en þó sorgbitinn mjög. „þjer munub vera úr Sví- þiób“, herra, sagbi hafnsögumabur. „Föbur mínum var aidrei um Svía, en jee heli hugsab, ab í öll- um löndum eru menn misjafnir, og fyrir því vil jeg taka eins vel á móti Svíum og Norbmönn- um, ef þeir eru í hættu og þurfa hjálpar vib. Verib því velkomnir ab þiggja hjá mjer þab, sem jeg gct bobib ykkur. þab er ekki mikib. þó get jeg gefib ykkur ab smakka braub og smjör

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.