Norðri - 10.12.1859, Síða 5

Norðri - 10.12.1859, Síða 5
117 fknnskur mafcur ýmsn muni úr ferb þeirra höndum Skrælingja, en þð ekkert víst. Kona Franklíns bjú nú enn út skip fyrir tveim árum, meí) styrk ensku stjórnarinnar, og hjet þaí) Fox, og var M’Clinlock skipstjúri fyrir' því, og þessu skipi túkst þab nú loksins a& fá vissar fregnir um afdrif Franklíns og skipa iians. M’Clintock liefir sent herflotarábinu á Englandi svohljóöandi brjef: „Vib Victoríuhöfba útnorban til á Vil- bjáimsey fannst skjal dagsett 22. apríl 1847 und- irskrifaö af skipsstjórnarmönnunum Crozier og Fitzjames, er segir, ab 22. s. m. hafi þeir meb fólki sínu skilib vib skipin í ísnum 5 vikur sjó- ar útnorbur frá liöfbanum, og ab þeir sem eptir lifbu 105 ab tölu ætlubu, undir forustu Crozier, ab reyna ab komast til liinnar stóru fiskelfu, og ab John Franklín hafi andast 11. júní. Vjer höfum ftindib marga menjagripi eptir látna landsmenn vora bæbi á vesturströndinnni á Vilhjálmsey og Ruroa liöfum vib fengib hjá Skrælingjum. þeir segja ab annab skipib er þeir skildu eptir, hafi molast sundnm í ísnum, en annab liggi en a ströndinni, þar sem þab hafi skolast upp og sæki Skrælingjar þangab enn ýmsan forba. Vjer gát- um ekki komizt gegnutn Bellotsund, en könnub- um ströndina á slebum um veturinn og leitubum einkum meb fiskelfunni miklu og þar fundum vib óþekkta strönd 800 enskar mílur ab lengd, og er þetta millibil þab, er abrir feibamenn höffeu eigi náb ab kanna.“ þessu brjefi fylgir ýtarlegri skýrsla, og er helzta efni hennar þetta: Skrælingjar segja, ab hinir hvítu menn hafi farizt smámsaman á leibinni til fiskelfunnar miklu, og sannafeist þessi sögusögn þeirra af því, ab beinagrindur fundust á leifeinni. I tómum og föllnum kofa „cairn“ (svo kallast vistabyrgi þar sem ferbamenn í þess- um heimsskautalöndum geyma vistaforba sinn), fannst pjáturdós, og í benni blafe og þetta á rit- afe: „þessi „cairn* er byggfeur af þeim, er mefe Franldín fóru, á þeim stafe þar sem varfea, sú sem Ross hlófe, líklega hefir stafeib. Erebus og Terror lágu fyrsta vetur eptir ab þau fóru frá Englandi vife Beechyyeju, eptirafe þau höffeu siglt upp Well- ingtonssund og voru kotnin afe 77. mælistigi norfeur- breiddar þar sneru þau aptur afe vesturströnd Corn- wallseyjar. 17. scptember 1846 voru þau frosin fost í !s á 70^- mælistigi norfeurbreiddar. John Franklín dó 11. júní 1847. 22. apríl 1847 skild- um vife vife skipin og gengum á land mefe skip- stjóra Crozier 105 manns. þá voru ekki látnir nema 15 manns.“ Undir 64 mælistigi fann M’ Clintock bát 28 fóta langan mjög randlega út- búinn, og mjög Ijettan og lipran, og er þafe ætlun hans, afe þeir förunautar Franklíns hafi gjört hann til afe flytjast á eptir Fiskelfunni. En hafi þab verife, hafa þeim mætt einhverjar tálmanir, og þeir hafa snúib vife aptur, því slefearnir, er þeirhöffeu flutt bátinn á sneru mót norferi í þá átt, sem skipin voru; í bátnum lágu tveir menn daubir, annar í stafni, og var hann þakinn klæbum, og annar í skut, þar fundust líka 5 vasaúr margar silfurskeifear og silfurforkar yfir 30 pd. Chokolade og nokkufe af tegrasi og tóbaki, en ekkert fannst þar af skrifufeum blöbum er skýrt gætu frá afdrif- um þessara mantia. Tvær tvíhleyptar byssur, hlafenar öbruinegin og spenntar stófeu upp vib bátinn eins og þær höffeu verife settar fyrir 11 árum. Eigi gat þá hafa brostife eldsneyti, því rekavifeur lág þar kring í hrönnum. Enska blabife „Times“, sem einlægt hefir hald- ife móti þcssum norfeurforum Englendinga, og á- litife þær einungis til ab setja líf manna í fjarska- legan lífsháska, ræfeur enn skorinort til ab leggja ekki lengur menn og fje í sölttrnar, því engar líkur sjeu til, afe neinir af þessum mönnum sjeu enn á lífi, enda eru engin líkiudi til þess, þegar Skrælingjar vissu ekki um þá og engir þeirra voru mefeal þeirra. Gjafaskýrsla. (Afesent). þegar jeg ásamt þremur öbrnm Grímseyingum varb fyrir eignamissinum á skip- inu Hríseying, er fórst vib Látur á Látraströnd við Eyjafjiirb sumarife 1857 , urfeu margir góbir menn til þess !afe rjetta mjer og hinum mann- kærleikslega hjálparhönd, mefe stórmannlegum gjöf- um til þess ab skafeinn yrbi bættur sem bezt niátti verfea. — Gáfu sumir okkur til samans, en Sumir hverjum útaf fyrir sig — þeirsemokk- ur gáfu til samans voru þessir: Amtmafeur Ilav- stein 10rd.; sýslumafeur E. Briemá Espihóli 6 rd.; læknir J. Finsen á Akureyri 4rd.; verzlunarstjóri P. Th. Johnsen á Akureyri 10rd.; timburmeistari 0. Briem á Grund í Eyjaf. 2 rd.; skipstimbur- mafeur Fr. Jónsson á Arnarnesi 2rd.; madama Vilhelmína á Akureyri 2rd.; bóndi 0. Gunnars- son á Ásláksstöfeum l.rd.; ekkja G. Hansdóttir á Ásláksstöfeum 1 rd.; umbobsmafeur þ. Ðaníels- son á Skipalóni 56 rd.: bóndi Sveinn Thómásson á Hóli í Höfbahv. 39 rd.; bóndi .Jón Brandsson á Yztabæ í Hrísey 39 rd.; alls 172rd. Minn hluti úr þessum gjöfum varfe 41 rd. 48 sk. þeir sem mjer gáfu sjer í lagi voru þessir: Á Akureyri: Verzlunarstjóri E. E. Möller 4rd.;

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.