Norðri - 10.12.1859, Page 6
118
lansalfaupmaf ur Höepfuer 1 rd.; kaupmaSur Hav-
steen lrd.; búbarmabur P. Möller lrd.; búðar-
mafcur D. Sigurbsson 1 rd.; madama S. Havsteen
1 rd. I Hrísey: Böndi Jón Brandsson á Yzta-
bæ 1 rd 80 sk.; vinnurnafcur Jón þorkelsson
samast. 2rd.; vinnum. Brandur Sigurbsson samast.
2rd.; vinnum. Jón Gubmundsson samast. 1 rd.
A Látraströnd og Höffcahverfi: Bóndi Jón Jóns-
son á Látrum 2 rd.; vinnurn. Jónas Jónsson samast.
4rd.; vinnum. Guölaugur Jónsson samast. lrd.;
vinnum. Rafn Ólafsson samast. 1 rd ; vinnum.
Sigurbur Jónsson samast. lrd.; bóndi Ólatur Ó-
lafsson í Keflavík 2rd.; vinnum. þ. S. Gu&munds-
son samast. 48sk.; bóndi þorsteinn Oddsson á
Svínárnesi 3 rd ; vinnum. Tómas Tómasson á
Hóli í Höfbahverti 2rd ; fra vintiufólki í Greni-
vík í Höfbahverfi 24 sk. Til samans 74 rd. 8sk.
Öllum þessum heibursver&u gefendum finn jeg
mjer skylt at> votta hjer mefe mitt virtingarfyllsta
auímýktar þakklæti fyrir abstob þá, er þeir meb
mannkærlegum gjöfum sínum hafa sýnt mjer.
Sjer í lagi skuldí^ jeg þeim heibursverfu hjónutn
á Látrum Jóni Jónssvni og Jóhönnu Jóhannes-
dóttur innilegasta alú&aíþakklæti fyrir þab, Iiversu
þau, auk þess sem þau gáfu mjer, tóku mig á-
samt hinuim til nákvæmustu abhjúkrunar vib þetta
báginda tiifelli veittu okkur ekki einasta allt setn
viö daglegá me&þurftum ókeypis; heldnr þar á
ofan Ijebu okkur til aístobar son sinn Jónas, sem
meb einstaklegu áræbi og dugria&i sparabi enga
fyrirhöfn afe bjarga ekki ab eins okkur, hehltir
einnig því sem víös vegar skolabi upp af skipinu
og farmi þess, og enn fremur ofan á allt þetta,
ljtíbi Jón bóndi okkur skip sitt borgunailaust út
í ey, svo vib gátum þannig komib því me& okk-
ur, sem vi& höffcum mefcler&is.
þab er hvorttveggja, ab vi&, sem nuturn
þessara mannlyndu gjafa, getum aldrei endurgold-
i& þær, enda mundu gjafararnir enga umbun af
oss þiggja, þó hún by&ist. þ>a& eina, er vjer
höfum ráb á æm borgnnarme&ali er a& vísa tii
þess hjá þeim, er sagt hefir: a& einn vatnsdrykk-
ur í lærisveinsnafni gefinn, skuli ekki ólauna&ur
ver&a ; og jeg bí& bann af öllu hjarta fyrir rrtína
og hinna þiggenda hönd a& taka þá ávísun gilda,
og hann mun gjöra þa&, þegar gjöfurunum mest
á liggur.
Jónathan Daníelsson.
Bókafregn.
Lei&arvísir til a& þekkja einkenni á
mjólkurkúm me& 69 myndum, átta bla&a brot,
64 bls. Akureyri 1859; kostar í bandi 40 sk.
þessi Iitli bæklingur, sem a& efninu til er
eptir nafnfrægan franskan mann Genon, er bæ&i
a& vorri ætlun næsta nau&synlegur og í alla sta&i
vel og snoturlega af hendi leystur. Búmenn vor-
ir hjer á landi hafa nú sjálfsagt eins og bændur
og naufahirbar í ö&rura löndum ýms einkenni á
kfnn um injólkurgæ&i þeirra , eti þó munu þessí
einkenni hjer eins og annarsta&ar mjng á reiki,
og hver hafa sín einkenni eplir sinni óiullkom-
inni reynslu. Bændum vorum mun því sýnast
þa&, ef til vill, ofuryrfci, er bæklingur þessi lofar,
a& kenna mönnum næstum óbrig&ui einkenni um
gæ&i kúakynsins. og þó er langt frá a& vjer viljum
efca þorum a& efast um, ab þau sjeu sönn, og á
mikilli reynslu bygg&, þar sem frumhöfundur
þessarar fræ&i Genon fyrst hefir um mörg ár og
á ýtarlegan hátt rannsakab fræ&i sína á&ur en
hann gjör&i uppskátt, hvernig hann færi a& geta
sagt svo nákvæmlega urn kúagæ&in, og sf&an
þegar lanfebúna&arfjelagið í Bordeaux fjekk a&
þekkja einkenni þessi og röksemdir Genons, þá
álitu þessir reyndu menn svo mikib varib í þessa
uppgötvun hans, a& þeir veittu honum hei&urs-
pening sinn úr gullj, og vi&líka vir&ing fekk hanrt
af íleiri fjelögum. Líka liafa ýmsir inenn snúi&
bók hans um þetta efni á sínar tungur og rann-
sakab fræ&i hans enn ýtarlegar, og hefir hún
jafnun reynzt liin meikasta.
þa& er alkunnugt, hvílíkur gæ&agripur og
búbætir gób mjólkurkýr er, og e'ms og kúabúib,
þar sem þær verfca margar haf&ar, getur verib
hife arfcsamasta og notalegasta fyrir bóndann, eint
ver&ur þa& ekki or&um aukifc, hve ómissandi þa&
er fyrir fátæklinginn, sem einungis hefur gras-
nyt handa einni kú, en, ef til vill, fjölda barna,
ab kýrin hans mjólki vcl og standi ekki lengi
geld. þab er einatt dropinn úr henni scm held-
ur lífi í fólki á smábýlunum, og þegar hún breg&st
þá er ekki önnur björg fyrir hendi. Vjer álít-
um því þeim 40 sk. vel varifc, sem gefnir eru
fyrir kver þetta, og þó a& þab í fyrsta áliti kunni
a& vir&ast nokkufe dýrt selt eptir arkatali, þá
ber þess a& ;gæta ab þa& er æri& kostnafear-
samt a& skera í trje allar myndirnar sem eru í
bókinni, og a& þa& hefir stórum hleypt fram kostn-
a&inum vi& útgáfu kversins.
Ný Sumargjiifl85 9, stóru átta bla&a broti,
132 bls.; kostar 48 sk.
Herra Páll Sveinsson í Kaupmannahöfn ^er
þegar ot&inn a& gófeu kunnur fyrir þa&, a& hann
hefir ráfeizt í a& gefa út hi& alkunna snilldarverk
þúsund og eina nótt, sem vjer á&ur höfum getib
í bla&i voru og hann sí&an hefir framhaldib, og
vonum vjer a& landsmenn vorir hafi svogottskyn
i á þeirri bók, a& þeir styrki svo fyrirtækife me&