Norðri - 10.12.1859, Síða 8

Norðri - 10.12.1859, Síða 8
120 er silfursmiíiur Stephán hreppstjóri Stephánsson á Álptanesi si\íur. Af þeim 4 börnurn, sem þeim hjónum varb aubib, dóu hin 2 á unga aldri. Hús- frú þrúbur var mesta stillingar, stafefestu og sórna kona, og í mörgu tilliti prýbi stjettar sinnar. Meb sunnanpósti hinum síbastkomna frjett- ist hingab lát merkisfólks í Húnavatnssýslu: Jón stúdent í Vífcidalstungu Fribriksson prófasts þór- arinssonar a& Breibabólstab. Hann var einhver hinn ríkasti og höfbinglegasti óbalsbóndi í Húna- vatnssýslu og átti sjálfur hiÖ merka höfuÖLól Ví&idalstnngu auk fleiri jarba. Börn hans eptir- lifandi eru þau Páli stúdent Vídalín og Gubrún ekkja sjera Jóns sáluga Sigurbssonar ab Breiba- bðlstab í Vestnrhópi. Jón stúdent Thorarensen var hinn mesti höldur í búi, tryggur og vinfast- ur og höfbinglyndur vib vini sína; ríkur var hann í hjerabi og kappsmabur, og er þvf skarb fyrir skildi í Víbidal, er hann er frá failinn. Frú Ingunn Runólfsdóttir á þingeyrum kona Jóns kammerrábs Jónssonar er og nýlega sálub. Hún var hin nettasta kona, gób og hugljúfi allra er þekktu hana. 7. nóvembcr næstlibinn andabist merkiskonan Erísabeth þorleifsdóttir kona Erlend- ar hreppstjóra Pálmassonar í Tungunesi á bezta aldri, og áttu þau 3 börn á lífi; 26. sama mán- abar dó Björn bóndi Bjarnarson á Brandsstöbum i sömu sýslu. Hann var álitinn einhver hinn fróbasti mabur af leikmönnnm þar um sveitir, og ritabi margt. Hann byrjabi á æskuárum sín- um ab halda dagbækur um vebráttufar og alla merkilega vif burbi utanlands og innanlands er hann gat til náb, hvab og á hverjum tíma hvab eina . tilbar. Líka lagbi hann sig tnjög eptir ættfræbi, og fleira hefir hann eptir sig látib. Auglýsingar. Ef ab einhver ættfróbur mabur f Borgarfirbi eba á Vesturlandi getor frætt mig um ætt Sveins Jónssonar föfur Sigríbar sálugu Sveinsdóttur, fyrri konu Arnórs prófasts í Vatnsfirbi; hvers son þessi Jón fabir Sveins var og til hverra manna hann átti ab telja helzt í beinan karllegg, bib jeg hann svo vel gjöra og skrifa mjer um þab 8vo nákvændega sem hann framast getur. Akureyri 5. desember 1859. Sveinn Skúlason. jþess hsldnr sem þ»b er sjaldgæfara, ab landsdrottnar oppgefl landsetnm sínum jarba afgjöld sín, þykir mjer und- irskrifnlnm bæbi skyldugt og rerlugt, ab lýsa því, hversu maunkærlega sjiilfseignar bóndinuVgnor þDriákur) þorlákisoH á Vöglnm brást undir bagga meb mjer og tteirum sfnum laudsetnm, ab gefa okkur upp jarbagjöld okkar fjrrir nm- libib ár. Fyiir þetta veglyndi votta Jeg honum mitt aub- mjtíkt og skyldngt þakklæti, nm leib og Jeg æskí þess, ab ávarp þetta gæti vakib upp í hnga efnabra sjálfseigara og nmbobsmanna þessi orb lausnara vors: #Far þú, og gjör slíkt iiib sama“. Kollugerbi dag 5. desembermán. 1859. Sigurbur Davíbson. Fjármörk. Sýlt bægra; tvístýft aptan vinstra og bitl framan. Páll Gubmundsson Haildórsstubum í LjósaVatnsbrepp, Hamarskorib hægra; stýft og gagnbitab vinsSra. Fribrik Jóbannesson Fljótsbakka f Helgastabahrepp. Voltaire og Piron. þab bar til eitthvert sinn, ab þeir Voltaire og Piron komust í orbahnippingar og, þóttist Pir- on verba undir. Gengur hann þá daginn eptir ab dyrum Voltaire og krítar á hurb hans þetta orb: Coquin, þ. e. skálkur. Voltaire var heima og heyrbi ab komib var vib hurbina; lýkur henni upp, og liefir vebur af manni, er hljóp ol'an sticann. þá gekk Voltaire ab glugganum, og sjereb Piron skauzt út úr húsinu og fór hratt. Lítilli stundu seinna fer Voltaire ab iiitta Pirori, og kom á hann ó- vart; vissi Piron því nær ekki hvab hann átti af sjer ab gjöra, og sagii: Jeg er ybar aubmjúkur þjónn, herra Voltaire! Hvernig á jeg ab þakka ybur þann sóma, er þjer synib mjer, meb því ab sækja mig heim? þá svarar Voliaire: Jeg er líka ybar aubmjúkur þjónn! Jeg las ában nafn ybar á hurbinni hjá mjer, og hjelt mjer því skylt, ab sækja ybur heim. Betra er að vita rjett en hyggja rangt. Einu sinni ætlabi skóari einn í Parísarborg ab fyrirfara sjer. En til þess ab dálítib kvæti ab því, þegar hann skildi vib heim þenna, þá skrifar hann þessi orb á miba: Jeg breyti ab bob- um hins rnikla meistara Moliere, því hann segir svo: sá mabur sem a!lt hefir misst, og einkis hef- ir ab vænta, sá hefir næga orsök til ab láta hug- fallast. „Síban brá hann hnífnum ab barka sjer, en þá kom honum til hugar, ab sig kynni ab rangminna þetta, og einhver annar en Moliere hefbi ef til vildi komizt þannig ab orbi. Til þess nú ab ganga úr skugga um þab, og verba sjer ekki til mínnkunar eptir daubann, tekur >hann rit Moliere og fer ab fletta þeim, les eitt eba tvo af leikritum hans og — gleymdi ab fyrirfara sjer. Eigandi og ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason. Prentíb í prantsmbjBnnPá Akurejri. hjá H. Helgasyni,

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.