Norðri - 26.12.1859, Page 1
IV 0 RIIRI. 1
g*P fcl 2. 2 3
Ifll 1859. fll
» " e ^ o> i o»
7. ár 20. Desembcr. 33.-34.
Hafnsögumanns húsið.
(Nföurlag). Ðaginn eptir sagfi fabir ininn mjer,
ab jeg mætti fara utan, kvabst hann skyldi styrkja
mig til ferbarirmar. En jiegar þú kemur apt-
ur, þá skaltu fara til hirí.arinnar. Eptir þab
fór jeg úr landi, og sá hvorki fö&ur minn eba
bróbur áfcur en jeg fór. Bróiir rninnvarumþær
ntundir í höfufcborginni og kvongabist þar ríkri
konu af háum stigum. Hleyp jeglrjer yfir þau 3
ár, sem jeg var erlendis, og held þar á íram sög-
unni, er jeg kom heim aptur. Fabir minn var
ekki heima þegar jeg kom, og vissu menn ekki
hvenær hann mundi koma heira; rjeMst jeg því
til ab vitja þangab, er jeg fyr liaföi dvalib árlangt.
Jregar jeg kom ab höllinni, var þar eriginn fyrir;
gekk jcg því út aptur og varb mjer reikab inn í
aldingarbinn; þar heyrfi jeg kvennmanns röddj
er söng vib liljóbfæri; kannabist jeg vi& lagib og
ininntist þess, ab þab var eitt af niínum fegurstu,
Gekk jeg þá á hljóminn og fór hægt, en eikurn-
ar skyggbu á. En er jeg nálgabist liana hætti
söngnum og þá heyrbi jeg hún mælti fyrir rnunni
sjer: „Ekki kemur hann aptur; iiann er búinn ab
gleyma henni Maríu litlu“. f>á hljóp jeg fram
tyrir trjen og sagbi: „NeiMaría! hann befir ekki
gleymt þjer enn?“ Henni hrá vib, en fljótt áttabi
hún sig og hljóp í fabm minn glöb eins og barn.
Átti jeg nti gófa daga um hríb, glebin og ástin
skein úraugum Maríu, og jeg unni henni af hug og
bjarta. Yib unnum hvort ötru, eiíis ogþibgjör-
ib nú dóttir mín. Vib gættum ekkert hindrana
þeirra, sem bönnubu okkur ab njótast, oghótuíu
okkur skilriabi á hverri stundu. Vib bundum.
tryggbir meb okkur og lijetum hvort öbru, ab ekk-
ert skyldi skilja okkur nema daubinn. Um þess-
ar mundir fekk jeg skipan föbur míns ab koma
sem brábast á hans fund. Var sú fregn okkur
næsta ógebfelld. Kvöldib ábur en jeg fór af stab,
sátum vib hvort hjá öbrti, María og jeg. Hún
grjet þá og sagbi: „Nú ferbu burtu Karl, og kemur
aldrei aptur fil mín. Jeg þekki föbur þinn og
veit ab hann viil senda þig til hirbarinnar. Hvern-
ig fer þá um mig?“ Jeg má lifa vib söknub óg
sáran barm“. Jeg gjörbi hvab jeg kunni til ab
hugga hana. „María! sagbi jeg, ekkert skal slíta
mig frá þjer. Mjer er sama hvort föbur mínum
likar betur eba ver. El' ekkert verbur annab til,
þá grípum vib til þess ab fiýja, og leitum okk-
ur hælis langt í burtu, og þá vertur þú konan
mín. A þetta fjellst hún, og varb þab stabrábib
milli oltkar, og frá þeirri stundu varb mjer hug-
hægra. þegar jeg hitti föbur minn, tók hann
mjer heldur þurrlega, ljet mig segja sjer af ferb-
um mínum, en hafbi ekki á orbi, hvab hann ætl-
abi þá vib mig. Mjer þótti sú þögn hans engu
betri.. Jeg sá ab honum bjó eitthvab í skapi, sem
hann gat ekki fengib sig til ab riefna. Mebal ann-
ars, er hann sagbi vib mig, var þetta eitt: „Karl,
sagbi hann, ab fáum dögum libnum kemurbróbir
þinn hingab þjer til skemmtunar, liarin er nú orb-
inn „major“ vib herinn, og brábum verbur hann
annab meira, því hann er í miklum inetum og
getur eflt hag þinn. Gladdi þessi fregn mig inni-
lega, og hugbi jeg nú gott til ab hitta bróbur
mirm, ^jþv.í fæb sú, er til forna hafbi verib rneb
okkur, var nú fyrir löngu horfin úr huga mínum.
Nú kom sá dagur, ab bróbir minn korn; ók hann
1 skrautlegum vagni, og har riddaramerki á brjósti
sjer. Hann heilsabi föbur okkar blíblega, og sagbi
svo jeg heyrbi: „Allt er til búib“. híían veik
hann sjer til mín, en svo óknnnuglega eins og
vib heft'mn aldrei sjezt, tók f liönd mjer og sag &i:
„Vertu velkominn aptur bró&ir rninn heim til ætt-
jarbar þinnar, Mjer hrá nokkub í brún vi& þessa
þurriegu móttöku, og vissi jeg naumast, hverju
jeg skyldi svara honum til allra þeirra spurn-
inga, er hann lag&i fyrir mig. Svo íijótt sem jeg
gat gekk jeg út úr stofunni, og var einn mjer;
sá jeg ab þei.r fe&gar lögfu ráb sín saman, og
grunabi mig þegar, ab eitthvab mundi þab snerta
rnig. Um kvöldih sátum vih 3 saman; ljek fabir
minn sjer a& riddaramerki bróbur míns og sagbi:
„Karl, berbu þig saman vib hann bróbur þinn,
hann er yngri en þú, og er þó or&inn mikill raab-
ur; brábum muntu sjá fleiri merki á brjósti hans.
Gættu a& þessu sonur minn! En hann lætur ekki
þar vib lenda, heldur leitast hann einnig vib a&
auka sæmd þína. Altjend máttu þakka honum
þa&, a& hann hefir meb áliti sínu komib því til
lei&ar, a& Amalía, dóttir hins allsrá&anda hirb-
stjóra Malmkvists, er nú föstnub þjer.“ Fabir minn
þagnabi vib þetta, en bróbir mirin brosti og bjóst
vib, a& jeg mundi þakka sjer framrnistö&una meb
fögrum orbum. Jeg stó& fölur sem nár frammi
fyrir þeim og svarabi: „Jegpkannast fyl'ilega vib
fabir minn, hversu jeg er ykkur bábum skuld-
bundinn fyrir alla ykkar umhyggju fyrir tnjer.
En hvab kvonfangib|_sriertir, þá vil jeg fá a& vera