Norðri - 26.12.1859, Síða 4

Norðri - 26.12.1859, Síða 4
132 og allt til þessa síí,asta þings, og er þab svo vel af hendi leyst, aí) varla mundi nokkur ætla ab iít- lendur mabur hefí)i ritafe þab; enda mundu jafri- vel fáir sern engir af löndum vorum færir ab rita um þetta svo einstaklega glöggt, ab varlaerhinu minnsta atribi sleppt. En þeim sem hafa lært ab þekkja Konráb Maurer, hinn dæmafáa frdbleik hanS og glöggskyggni, þarf ekki þessi ritgjörbab vekja neina fuvbu, því eins og hann er manna kunnugastur allrl fornsögu Torri og lagasetning forfeíra vorra, eins hefir hann á ferö sinni hing- ai) kynnt sjer flest um hina yngri háttu vora, og ber ritgjörb þessi þaí) meí) sjer. II. ritgjörbin í Fjelagsritunum er „Um jarb- yrkjua og er hún samin af Gísla Olafssyni jarb- yrkjumanni í Reykjavílc. Ritgjörb þessi er ab voru áliti ágætlega samin, og þó ab vjer þorum ekki ab segja, hve áreibanlegir sumir reikningar höfundarins kunna ab vera, þar eb vjerþekkjnm eigi nógu nákvaemlega þab sem um er talab, og þó ab oss finnist vanta alla áætlan um, hve kosín- abarsöm hin ýmislegu verkfæri kynnu ab verba, sem hann telur naubsynleg til ræktnnar hinna ýmislégu jarbarávaxta, svo ab þab kumvi ab vera flestum bnendum um megn ab afla sjer þeirra, þá getur oss eigi annab virzt en þar komi fram svo skýrar og grtindabar ástæbur fyrir því, hver tegund jarbyrkjunnar oss muni vcrba notadrjúg- ust, nefnilega sú, ab auka sem mest fóburforbann handa skepnum vorum, og eins hitt, ab þetta muni aldrei verba fyrri en eitt eba fleiri fyrirmyndar- bú sje komin upp hjcr á landi, ab vjer finnum oss skylt ab leiba athuga manna ab þessari ritgjörb. III. er ritdómar eptir Gubbrand Vigfússon, og cr þeirrar ritgjörbar eirjkum getandi fyrir þá sök ab svo virbist sem höfundurinn ætli ab launa útgefanda Vatnsdælu — sem er sami maburinn og sá er ekki vildi þíbast gubbrenzkuna — iambib gráa; og rábum vjer þab af því, ab ritdómur þessi er nokkub iilgirnislegur og vilhallur, og her þab meb fjer, ab hann er miklu fiemur gjörbur til ab spilla fyrir sögunni en af nokkurri sannleiksást; enda tilfærir haim enga ástætu, er útgefandanum verbi til líta lögb. j>ab sem hann byggir dóm sinn á er þab, ab til sje betrahandrit af Vatnsdælu, sem fyrri útgel'andi Vatnsdælu hafi ekki vitab af fyrri en um seinan, og þab sje afskript Asgeiis Jóns- sonar; en iiann sleppir því af ilivilja sínum, ab liinn fyrri útg^fandi segist liafa reynt til ab lag- færa eiustakai ritvillur og rangfærslur í skinn- búkinni eptir þessu papp'rshandriti og sömu- leibis stafsetningu; og hann getur ekki þess, ab hinn seinni útgefandi hefir tekib upp í textann allan orbainuninn eptir þessu mjöglofaba papp- írshandriti, þar sem hann sýndist ab nokkru betri, en texti sögunnsr. Hinn seinni útgefandi, sem var hjer út á Islandi, og gat því cigi haft fyrir sjer þessa afsluipt til hlibsjónar, varb því ab ætla upp á, ab hinn fyrri útgefandinn hefbi í neban- máls greinum sínum tilfært hib mesta af því er pappírsafskriptin hafbi til ab bæta textann, enda mun svo vera, þvf breytingar þær. sem herra rit- dómarinn gjörir sve mikib úr, eru þó ekki nema ein hlabsíba, og þar í þó sumt tilfært og kaliab málleysa, sem ab voru áliti vel getur stabizt ab rjettu máli. þegar nú ritdómarinn er búinn ab tína sam- an endurbætur sínar á texta sögunnar, finnur hann aö lyktum ab því, ab ekki fylgi sögunni regisíur eba formáli, og glcymir hann þar, ab honum hefir sama á orbib ab sínum hlut, þegar hann gaf út byskupasögurnar, því hvorki fylgir þar registur nje formáli hverri sögu eba hverju hepti heldur kem- ur þetta hvortlveggja þá fyrst, þegar 1. bindib er búib. Utgefandi Vatnsdælu hjelt því, ab hann gæti látib 1. liepti af sögum sínuin koraa út án þess ab hafa forniála eba registnr, enda mun hann lítib breyta þeirri skobun sinni fyrir abfinningar rit- dómarans. þá hefir ritdómarinn og hneykslast á þeim fáu orbum sem útgefandinn hafbi látib setja innan á kápuna til þess ab skýra lesenduin frá, hvab harrn hefbi í hyggju ab gefa út, og talar þar um, ab útgefandinn heffei heldur átt ab skýra frá hand- rituin sogunnar, o. s. frv., heldur en ab bera fá- nýtt hól á kuupunauta sína. Nú er ekkert í grern útgefandans nema, ab Islendingar hafi lagt ást og rækt vib fornsögur sínar; og svo er meb fáum orbum Iýst, hve vel sögurnar eigi þab skilib og hvab af lestri þeirra rnegi græba, talab um, ab útgáíur á þeim sumum sje eklci alþýblegar, dýr- ar, o. s. frv. Vjer viljum nú spyrja, hvar þetta fánýta hól sje um Islendinga í þessurn órbum? þessi hnúta herra ritdómarans verbur því ab kom- ast aptur til hans og standa sem horn í höfbi honutn eins og heinin í höfbi þór, þangab til hann vill satt segja og fleygja ekki fram slíkri ósannri gubbrenzku. þá talar ritdómarinn og um, ab Norblendingar eigi ckki mörgum sögum fyrir ab fara. Hvab skyldi hann þarfara? Veit hann þab ekki, svo fróbur sem hanu er, ab hann lieiir

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.