Norðri - 26.12.1859, Side 5

Norðri - 26.12.1859, Side 5
133 varla neitt vald til aíi taka frá löndum síimrn sameisinlega þjóbeign þeirra, ab sögurnar eru ekki fremur hans eign en hvers annars ljetta- drengs, og a<b þær eru hvorki sjertök eign Norb- lendinga e?a Vestfirbinga, heldur Islendinga alira jafnt. Um prentib þarf ritdómarinn líka ab dæma, fyrst ab hann á annab borb er seztur f dómara- sætib, og er þar aubsjeb, ab hann vantar þar líka vit eba vilja ab sjá hib rjetta. Egils saga er prentub meb góbu og nýju ietri, en Vatnsdæla meb gömlu; því þá var ekki komiö hjer Iiife nýja letur, sem vjer vonum a& berist ritdómaranum áein- hverju smákveri a& nor&an. þab skyldi ekki verba, ab þó ab prentsmibjan norblenzka hafi ekki verib vel fa dd e&a klædd í hans augum, þá þyki hann. ef til vill, líka nokkub tötralegur í ritdómum sfn- um, þegar þeir koma fyrir almennings augu. IV. eru hæstarjettardómar í íslenzkum málum árin 1852 iil 1856., og V. kvæ&i nokkur; og nefnum vjer þar eink- um hib sffasta „Lækur og lóa,“ sem oss finnst afbiagbsfallegt. Samanbur&ur á ágreiningslærdóm katólsku og prótestantisku kirkjunnar, ept r Sigurb Melsteb, útgefandi Egiil Jónsson, Reykjavík 1859; 12 blababrot, 304 bls., kostar innfest 1 rd. Síban ab sibabót Lúters komst á hjer á landi um mibju 16. aldar og allt til þessara sein- ustu ára liafa menn hjer Iítib haft af kat- ólsku ab segja, því þó ab ýmsir sibir og ýms- ar hjervillur hjeldist hjer fyrst um sinn eptir ab sibabótin var á komin, þá dó þess konar þó bráb- um út eins og af sjálfu sjer. Vjer Islendingar höfum því lengi verib algjörlega lúterskir; þab er ab skilja, hjer hafa ekki um nokkrar aldir verib annarar trúar menn á landi, og menn bafa því litla hugmynd liaft um abrar kirkjur og önn- nr trúarbrögb." Reyndar komu hingab fyrir nokkr- um árum Mormónar; en lítib varb þeim ágengt; og líka er nú meb lögum Gybingtim veitt leyfi til þess ab sefjast hjer ab. þab Ieit því uærri svo út, ab páfinn væri búinn ab gleyma oss, þang- ab til nú fyrir fjórum eba fimm árum, ab katólsk- ir trúarbobendur komu til Danmerkur, og af þv; ab fyrir þá mun hafa verib lagt, ab snúa aptur öllum hinum frávilltu saubum á norburlöndum til hlýbni vib páfann og katólska kirkju , fóru þeir j líka ab halda spurnum fyrir urn ísland, og tókst ! þeim þegar fyrsta árib, ab leiba einn gáfaban og vellærban landa vorn, Olaf Gunnlögsen, aptur í móburskaut kirkjunnar, og skömmu seinna brób- ur hans ungan, sem þeir ^endu til Italíu og tóku þar í skóla. 1857 fengu þeir og dregib til sinn- ar trúar erlendis hib fjöruga og gáfaba skáld vort Benidikt Gröndal. þab má nú geta nærri, ab þeir hafa eigi látib sjer þab eitt nægja ab fá sier þannig post- ulaefni frá þjóbinni sjalfri, heldur hati þeim þótt naubsyn til bera ab senda hingab til landsins gætna menn og glöggskyggna. til ab fcanna hiá oss trúna, og sjá, hvernig ganga mundi ab heimta oss aptur undir hipa einu og sönnu allsherj- arkirkju, er þeir svo nefna. þ>á Bernharb (Bjarnvarb?) jirest og Baudoin (Baldvin) má því álíta nokkurs konar fyrirrennara þeirra, sem síb- ar munu koma og boba oss trúna; enda fara þeir hægt og gætilega, og þó ab þeir haldi fast vib trú sína og mæli fastiega meb henni, "þá er þó hitt víst, ab þeir gjöra sjer ekki mikib far um ab snúa mönnum til sinnar trúar enn sem komib er. Ekki hafa þessir katólsku Norburlanda- postular skrifab neitt enn handa oss Isiendingum til muna nema Berthu greinina í þjóbólfi og sro Lilju útgáfuna. Lilju hafa þeir gefib út í Kaup- mannahöfn meb kathólskum formála og latinskri þýbingn, og bafa þeir sent hana hingab tii Iand3 til sölu ; en ekki vitum vjer hve margir hafa orbib til ab útbreiba hana bjer fyrir þeirra hönd. þó ab þessir kathólsku prestar hafi enn farib hægt í sakirnar meb ab Loba trú sína, er þó aubvitaö ab þeir muni ætla ab feeta hjer fót, og er þaÖ til merkis um þab, ab Bernharöur prestur hefir aptur og aptur sótt um aÖ mega byggja spítala og kapellu eystra, og í orbi er, ab hann hafi ætl- ab ab stofna þar skota, aÖ minnsta kosti hafbi hann fengib þar svæbi til ab byggja á. Nú eru þessir katólsku prestar flnttir til Vesturlands, og í munnmælum er þab haft, ab annar þeirra hafi í haust farib til Reykjavíkur og keypt húsiö upp- á túnunum, þab sem byskup vor átti ábur, og muni því, ef hann fær túnin meb, geta selt vorum lúterska byskupi mjólk og rjóma. þaÖ var því á hinum bezta og hentugasta tíma, ab herra prestaskólakermari Sigurbur Mel- steb gaf út bók sína um ágreiningslærdóma kat- ólsku og prótestantisku kirkjunnar; og þab gleÖ- ur oss, ab hann hefir ekki fariö meb þessi ágrein-

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.