Norðri - 26.12.1859, Síða 6

Norðri - 26.12.1859, Síða 6
134 ings atribi kirknanna eins og tnargur prestur mundi hafa gjört, heldur eins og sannur vísinda- maíiur. Hann hefir rakib allan þenna trúarágrein- ing eptir trúarjátningum beggja trúarbragíiaflokk- ana, hann hefir tilfært hvorratveggja eigin orb; og hann dæmir því ekkert, nema þar sem hann hefir full rök fyrir eptir sjálfum trúarbókum beggja flokkanna. Og vjer getum ekki annaþ ætlab, en ab hver sá, sem les þetta rit meb at- hygli, sjái þab berlega, ab ekki er brcytttil hins betra ab gefa sig undir katólsku kirkjuna; því eins og Pjetur postuli segir, ab framar beri ab hlýba gubi en mönnum, eins býbur lúterska kirkjan mönnum ekki annab en ab læra ab skilja og hlýba heilagri ritningu, þar sem katólska kirkjan heimt- ar af hverjuin einum, sem henni fylgir, ekki ab trúa einungis ritningunni, og jafnvel ekki ab trúa henni, heldur ab trúa prestum og byskupum kirkj- unnar og páfanum, er einir hafi vit til ab þýba ritningarnar, og sem liafi sí og æ heilags anda innblástur íil þess ab fræba menu um hib rjetta og sanna. Allir ágreiningslardómar kirknanna eru hjer teknir fram svo skýrt og ljóst, ab hver rleikmabur, sem les bókina meb ulúfe, getur haft fuilkomib gagn af henni, og vjer vonum ab hún verbi svo ahnenn og rækilega Iesin af alþýbu ab ab hún geti orbib mörgum til hjálpar og skiln- ings um trú sína. og öflugur víggarbur fyrir á- rásum katúlskra hjer á landi ef til þarf ab taka- Egill Jónsson á enn á ný heibur skilib fyrir ab hafa kostab bók þessa, og höfundurinn margfald- an fyrir samningu þessa rits, og væri óskandiab embættisstörf hans leifbi honum tíma til ab rita fleira. Brjef í sveiílna. (Framhald). þegar nú búib er ab koma á öllum þessura Ieikjum, er jeg gat um í næsta blabi, sem nú líklega ekki verbur í snatri, þá geturbu reitt þig á, ab vjer Islendingar verbum orbnir glablegri og bragblegri; og eptir því sem Ijör og fimi líkam- ans vex, eykst hib andlega ijör ab sama hófi. J>ar sem líkaminn er þuriglamalegur og stirbleg- ur, þar er varla ab búast vib, ab sáiin sje hress og iífleg. Vjer höfum nú reyndar fleiri andleg- ar skemmtanir en líkamlegar, og, skal jeg nú geta þeirra og segja álit mitt urn þær. Jeg æt!a þá fyrst ab geta um rímnakvebskap og sögulestur, sem mun vera hib almennasía af þess konar skemmtunum hjer hjá oss, og sem hefir tíbkast hjer svo ab segja frá aldaöbli. Sögurnar liafa verib þjúbskemmtun okkar síban ab þær mynd- ubust og allt á þenna dag, og þab er þessari sögutryggb þjóbarinnar ab þakka ab þær glöt- ubust ekki, þegar allt lá hjer í dái og allt var í eymd og volæbi á 14. og 15. öld. Jeg álít því sögurnar enn hina beztu skemmtun fyrir hvern einstakan og einstök heimili, en ekki eru þær hentar á þessum tímum, til ab hvetja til mann- funda eba sem almenn skemmtun, þegar margir eru saman komriir, enda eru þær of alkunnar til þess. Jeg þekki margan ungan mann, sem ekki linnir iátum fyr en hatm er búinn ab lesa allar fornsögur vorar, og eru því ætíb nógir, seni geta sagt margt og mikib úr þeim og þekkja vel til þeirra, en þar á inóti íinnst varla neinn, er kaim þær utan ab, og getur sagt þær, sízt nú, eptir ab ailar hinar merkari af þeim eru prentabar. þab hefir því eílaust verib gób orcyting og stutt mikib ab skemmtun alþýbu, þegar skáid vor tóku ab yrkja rímur út af sögunum, því meb því gáfu þau þeim nýjan búning; og þegar öll önn- ur sönglist og dansvísur libu undir lok á na:st- lifinni öld hjeldust þó rímurnBr og fengu þá mest mæti og almennast, enda voru þær svo mjög hentar ab því ieyti, ab þær voru aubveldari ab Iæra, eins og öll bundin ræba er, svo ab alþýba átti bægra meb ab festa sjer þannig í minni meg- Jnatribi sögunnar. Rímurnar túku Iíka yfir meira efni og margbreyttara en fornsögurnar, því skáld- in tóku sjer fyrir yrkisefni riddarasögur míbaldanna, er bjer voru orbnar almennar, og sumir kvábu út af nýjum sögum útlendum og æfintýrum. Rímna- kvebskapurinn hefir baldib sjer til þessa tíma sem heimilisskemmtun, og þó ab alímargir af hinum lærbu mönnum bæbi á síbustu öld og þó einkum á þessari hafi viljab gjöra lítib úr þeim, þá hefir aiþýba þó enn ab maklegleikum miklar mætur á þeim, og kvæbamenn munu enn víbast hvar eiga von á góbri gisting. En því er mib- ur, ab þessi alþýbumennt liefir verib svo lítt vöndub, og alþýba ekki gjörla kunnab ab finna hinn rjetta greinarmun á góbu og vondu ; því eins og sumar rimur eru ágætlega kvebnar, þó yrkis- efni sje Ijelegt, eins og Uifarsrímur hinar seinni, og þá því heldur þegar yrkisefnin eru gób, eins og Númarímur og Svoldarrímur Sigurbar Breib- fjörbs og fleiri eptir Iiann, eins eru aptur sumarsvo fráleiílega ómcrkar bæbi ab efni og kvebskap, cins

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.