Norðri - 26.12.1859, Qupperneq 8
13G
bróíiirinn , ?em prestur varfi, sjera Hallgrímnr
kapellan í Öxnadal, fabir þeirra Jónasar skálds
og húsfrd Rannveigar á Steinstiifiuni, var dáinn
löngu ábur 1816. Eptir andlát sjera Stepháns
fekk sjera Kristján Velli í Svarfahardal árife 1846,
Og þjóna&i þar npp þahan tii næstiifcinna fardaga,
þá hann afhenti kailib eptirmanni sínnm, og deyfi
7. júlí 1859; haföi hann þá verib prestur í 50 ár.
Sjera Kristján var sæmiiega gáíafmr og lærbur,
klerkur góbur og einstakur reglu- og rábvendis-
mabur, bæbi í embætti sínu og þar fyrir utan;
Etarfsmafur hinn mesti, búhöidur góbur, þó hann
ei safnabi'aubi, því harin var gestrisinn mjög og
hinn hjálpsamasti; hófsmabur var hann svo mik-
ill, ab vaila mátti kalla, ab hann smakkabi áfeng-
an drykk alla æfi. Hjá sóknarfóiki sínu og ^öbr-
um er vib liann kynntust, var hann ætíb vel
þokkabur og í miklu afhaldi og gat hann talib
marga ágæta menn vini sína. Arib 1810 giptist
hann Jrorbjörgu }>órarinsdóttur prests frá Múla
Jónssonar og Gubrúuar Stephánsdóttur prests
frá Laufási llalldórssonar: var hún ab maklegleik-
um haldin einhver ágætasta kona ! sinni stjett,
en var jafnan heilsuveik hin seinr.i ár, og deybi
Bcxtug úr mislingasóttinni sumarib 1846. þ>eirra
einustu börn voru þeirbræbur: prófastur sjera þór-
arinn á Prestsbakka og Hallgrímnr gullsmi? ur og
borgari á Akureyri. Eptir þab giptist sjera Kristjá'n i
tvisvar sinnum, og lifir hans síbasta kona Gubrún
Sigfúsdóttir.
Hann lifbi öl! systkyni sín; því þau sem lengst
lifbu, madame Anna þorsteinsdóttir í Stóra-Holti,
ekkja eptir frænda sinn sjera Magnús Arnason í
Steinnesi, deybi ári 1857 og sjera Baldvin á næst-
libnum vetri.
Vestan úr Skagafjaibar og Húnavatnssýslum
berast meb hverri ferb frjettir um veikindi, er
þar ganga, og lát merkismanna, og er þab eink-
um hin svonefnda slímveiki, er nú hefir gengib
þar á annab ár. Ur þessari veiki hafa mebal ann-
ara dáib Jón Samsonsson í Keldtidal, og verbur
hans seinna getib, og Jónas hreppstjóri Einars-
son ab Gili í Svariárdal þeir mörgu, sem komib
hafa ab Gili geta borib um þab, hvers ferbamab-
urinn á ab sakna vib fráfall þessa glaba og gest-
rysna manns, sem ætíb var bobinn og búinn til
hverrar hjálpar, er hann gat látib í tje, Líka
hefir frjetzt, ab mabur nokkur hafi drukknab í
Hjerabsvötnunum í Skagafirbi, og annar þar orb-
ib brábkvaddur skammt frá bæ sínum.
Auglýsingar.
Af því ab nú er komib fast ab nýári, ogjeg
hefi margar skuldir ab gjalda, leyfi jeg mjer ab
bibja alla hina mörgu, sem enn eiga ógoldib fyr-
ir þetta ár, sem og þá, er jeg á enn hjá fyrir
fyrri árganga blabsins og bækur ab gjöra mjer
sem allra fyrst skil fyrir andvirbi blabsins og
bókanna. .Teg bib mína heibrubu útsölumenn,
sem ekki hafa stabib í skiium, ab gæta ab því,
ab blabamaburinn norblenzki er því raibur ekki
svo efnabur, ab hann geti sent þeim blöb og
bækur, og umlibib um borgun svo árutn skiptir.
Aknreyri 28. desember 1859.
Sveinn Skúlason.
Af því ab Fribrik bóndi Jóhannesson á Fljóts—
bakka í Helgastabahrepp innan þingeyjarsýslu
heíir í 29. —30. blabi Norbra þessa árs auglýst
sem sitt mark þab mark mitt óbreytt, er stendur
í markabók Eyjafjarbarsýslu, leyfi jeg mjer ab
vekja atliuga hans á þessu; því þó ekki sjeu
allmiklar líkur til, ab samgöngur verbi milli fjár
okkar, getur þó slíkt ab borib þar ekki er
lengra milli, og væri mjer því kærara ab hann
vildi bregba út af markinu eba taka ttpp annab.
Stúra - Eyrarlandi 22. desember 1859.
Ch. L. Thorarensen.
Fjármark hamar-korib hægra og hamarskor-
ib vinstra, sem hefi jeg haft einn hjer í sýslu
nú í 6 ár síban jeg byrjabi búskap minn, eina
02 siá niá af markabók þingeyjarsýslu. þar sem
i þab er prentab. Af þv! jeg nú álít, ab jeg hufi
þannig l'cngib lögheimild fyrir marki hessú, ætla
jeg mjer framvegis ab brúka þab á fje mínu, og
vil því mælast til þess, ab abrir, sem flutt hafa í
þessa sýsln, og mark þetta kunna ab hafa, íjöri
þab til tryggingar á fjáreign sinni og minni ab
bregba út af markinu, samkvæmt 48. kapítula
! Landsieigubálk Jónsbókar, er jeg ætla ab segi
lög um þetta efni.
Siirlastiibnm 20. dosember 1859.
Jón Sigfússoti.
Leibrjettingar.
I 25 —26. blabi Norbra þ. á. þar sem sagt
er frá láti Hallgríms profasts Thorlaeius er skakkt
prentab um aldur hans þar sem stendur r61 árs
ab aldri* þar á ab standa „67 ára ab aldri*; og
fyrir „prestur áburnefndra safnab 56 ár“ á ab
stqnda „prestur áburnefndra safnaba 45 ár“.
í 29.-—30. hlabi, bls. 119 stendur 13. 1. ab
neban þrúbur Sigfúsdóttir, en á ab vera þrúbur
Vigfúsdóttir, eins og seinna má sjá í greininni.
Eigamli og ábyrgðarniaður Sveian Skúlason
Prentab 1 prentsmbjtimil í Altureyri, bjá H. Ilelgasyui,