Norðri - 31.12.1859, Síða 1

Norðri - 31.12.1859, Síða 1
1M 0 R Ð RI. c »> >-» c82 7r . ar (A fe s e n t). Flestir eem ritafe hafa um atvinnuvegi vora íslendinga afe undaníörnu hafa álitife, afe Iandbún- afeinum þyrfti einkum afe fara fram, því af eng- um öferum atvinnuvegi vœri landinti slík ávinn- ings von sem honum; þeir hafa stafeife á þvf, afe betur fœri afe ckki fjölgufeu mjög þcir, sem heffei íisUveifearnar fyrir afealatvinnuveg, því þá dræg- ist ofmargir burt frá svcitabúskapnum, sem ekki mætti frá honum missast, og hafa álitife, afe þeir, sem sjöinn stundufeu, vœri þegar fyrir löngu orfen- ir fuMmargir efeur jafnvel ofmargir. Sá flokkur mefeal Iandsmanna vorra, er þessa skofenn helir haft, hefir bæfei verife svo fjölmennur, og í hon- um hafa verife svo margir alkunnir ættjarfearvin- ir, afe álit þetta er orfeife afe eins konar trúar-at- rifei, sem ekki þykir eiga vife afe færa ástæfeur fyrir. Ný Fjelagsrit — sem, eins og allir vita, eru eitt hife merkasta tímarit vort og líklegt til afe Itafa mikil áhrif á almennings álitife — hafa nú í 19. og sífeasta árgangi sínunr, fært mönnurn ritgjörfe um jarfeyrkju, þar sern höfundurinn kall- ar fúlksfjölgunina vife sjóinn ísjárverfea, því ekk- ert sje til atvinnu handa þeim mannfjölda ann- afe en „hrein og bein sjómennska“, sem ætífe hafi þótt og ætífe hafi reynzt næsta svipul. Honum þykir afe sönnu ekki gott lieldur, afe sveitabænd- ur Bliggi tottandi á spena frjóseminnar“, er hann svo kallar, heldur kennir hann þeim mörg ráfe, hversu þeir skuli bera sig afe, og sýnir þeim mefe rcikningi hvern ávinning þeir megi telja sjer vís- an af afe fylgja þeim; cn eigi skyldi oss furfea þó eitthvafe af reikningum þessum væri byggt á eins ótraustum grundvelli, eins og fræfei sú, er hann kennir oss (bls. 100), afe girfea megi um- hverfis 10 dagsláttur mefe 300 fafema löngum garfei, o. s. frv. Gæti menn nákvæmlega borife saman þafe, sem landife sjálft gefur nú af sjer á ári hverju, 35.-36. vife þafe, sem sjórinn kringum landife gefur af sjer, þá er ætlun vor, afe þafe sje töluvert meira, er af I sjónum fæst, og afe á honum lifi tölvert fieiri menn en á landsgagninu; en á þessu er sá illi annmarki, afe allur þorri þeirra, sem á sjónum lifa, eiga ekki heitna í landinu sjálfu, heldur í ýmsum öðrum löndum, og einkum sufeur á Frakk- landi; því eins og kunnugt er, senda Frakkar hvert sumar mörg hundrufe skipa mefe mörgum þúsund- um manna til fiskiveifea undir íslandi, og mun óliætt mega fullyrfea, afe fiskimenn þesvir, þegar konur þeirra og börn eru talin mefe, og svo aliir þeir aferir, er atvinnu hafa af útgjörfe skipanna, sjeu engu færri en Islendingar sjálfir. Enginn þarf afe efa þafe, afe hinir gófeu menn, sem álíta alla velferfe Islands komna nndir því, afe sem fiestir stundi landbúnafeinn, en sem fæst- ir sjávarútveginn, vilji ættjörfeu sinni vel; en hitt er fremur efamál, hvort þetta álit sje sem hyggi- legast. Flestir hinir merkustu af útiendum mönn- um, sem kunnugir hafa verife íslandi, hafa Iíka haft afera skofeun; þeir hafa álitife, afe liufife um- hverfis landife sje ótæmandi aufelegfear uppspretta, en landife sjálft hefir þeim ekki sýnzt vel faliife til akuryrkju efea annarar jarferæktar vegna hins kalda vefeurlags, þar sem jörfein er venjulega fros- in 8 mánufei af árinu, en veferáttan þó engan veg- inn hagstæfe fyrir jarfeargrófea hina 4 mánufeina, sera jörfein er þífe. þó getur enginn, sem skyn- samlega lítur á þetta mál, örvænt þess, afe land- ife geti tekife miklum framförum í því, er jarfe- yrkju og fjárrækt snertir, fram yfir þafe sem nú er; en samt sem áfeur hlýtur þó jafnan hife kalda loptslag afe setja öllum framföruin landbúnafearins mjög þröng takmörk. Aptur gæti sjávarútvegsr- inn aukizt og margfaldast takiparkalaust og orfe- ife afe líkindum öllu fleirutn landsbúum afe atvinnu heldur en landbúnafeurinn. J>afe sem mcnn eínkum telja verstan ann- 31. Desember

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.