Norðri - 29.02.1860, Blaðsíða 5

Norðri - 29.02.1860, Blaðsíða 5
13 sem jeg beíl lesib um liáttsemi þeiri'3 ab afli trá- j arinnar muni vera mjög hnignaf) almennt, og marg- ur ágreiningur sje hjá þeim um yms tráarmái, eins og eblilegt er, meti því trúin er ætluö skyn- semi gæddum verum, sem alla tíö eru ófullkomn- ur, en keppa þó og eiga af) keppa áframtil full- komnnnar. Sí&an kenningar heiöinna heimspek- inga í þýzkalandi fúru'-aö breiíast út á næstlih- inni öid, og þeir efldu meö þeim oftraust á mann- legri skynsemi, en veiktu kristilega trú,oggjörb- ust þannig af) nokkru leyti hinir beztu forvígis- menn katólskunnar, iíklega óviljandi jafnvel, þó vita mætti fyrir, ab þegar trúin missti afl sitt hjá protestönturn mundi margir veröa fúsari tii ab kasta sjer í faÖm katóiskunni, sem ætíb sýnist hafa töluvert a& blindri trú — en ma&urinn get- ur ekki lifa& án trúar, sfzt í naufeum og mann- raunum, svo nokkurt líf sje. -—- Sífean þessir spekingar hreiddu út kenningar síuar, held jeg trúariífi protestania hafi hnignafe mest. þetta munu katólskir vita, og skilja af því, afe nú sje þeirra tíini byrja&ur a& fara á veifear (Satan hetir og sama lag, og s. frv.). Skynsemistrúarstefnan heiti jeg hafi byrrja& lijer á iandi mefeal lærfera manna skömmu fyrir næstu aidamót, og tók svo a& breifeast út tneSa! almennings ; því þá breytt- ist kenningarháttur presta hinna yngri og í riýj- uiti gufesorfeabókum; voru Iagfear nifeur refsing- ar-ræ&ur og áminningar, og miklu meira kennt til afe upplýsa skynsemina en tii afe hræra hjört- un. þeíta hefir nú borife þann ávöxt, sem aufe- vitafe var, af) afli kristiiegrar trúar hefir hnignafe, og kæruleysi aukizt um þafe sem andlegt er. Heíir þó mikill fjöldi manna ailt af haidife tryggfe vife eldri gufesorfeabækur, Rem liafa miklu meira af þeim kostum, sein vi&halda kristiiegu trúar- lífi en liinar nýrri — allt fram afe þessum sein- ustu tímum, er hinar Iofsverfeu ræfeubækur Pjet- urs prófessors fóru afe breifeast út um landife. Svo hafa nokkrir gó&ir kennimenri prjedika& af hinuin eldra trúaranda. Samt hefir skynsemistrúin haft einhver meinleg áhrif á flestra hjörtu tii afe lama trúarlff þeirra, og hefir þetta sýnt sig ljósast í útvortis trúrækninni. því þó menn sje nú margir kurteysari í dagfari og jafnvel sifelegri en þegar jeg var ungur, birfea alltof margir minna nú en áfeur um þab sem ^ndiegt er. þeg- ar jeg var ungur sóttu menn vei kirkjur sínar, lásu gufesorfe jafnan mefe sjálfum sjer, einkum á helgum dögum og stundu&u vel húslestra. Nú er þes3a miklu sífeur gætt, kirkjur vífea illa sótt- ar, sjaldnar lesife í andlegum bókum og á ein- stöku heimiium vanræktir húslestrar eins og títt er í kaupstö&um (aufenæm er iil danska). Allt fyrir þafe, þó mjer lítist ekki næsta vel á útvort- is trúrækni hjá okkur, þá held jeg þó afe minna brjál sje kornife yfir menn hjer á landi í trúarefnum en vífea annarstafear og fyrir þafe ver&i katólsknnni erfi&ara uppdráttar hjer en tí ö&rum löndum. En haldi samt þetta kæruleysi, sem er fari& afe verfea of almennt, áfram, efea fari versnandi, afe gufes- þjónusta í kirkjum og heimahúsum sje vanrækt efea leggist nærri því nifeur, og hugur manna dragist mestaiiur til veraldlegra hluta, þá er vife því afe bú- ast, a& vife verfeum áfeur langt um lífeur kaiólsk- unni afe bráfe ; rnefe því postular hennar eru og jafn- an^ lagkænir og undirhyggjudrjúgir og kunna mörg ráfe a& egna fyrir okkur, mefe því agni, sem fávísir rnenn og trúlausir glæpast á. þessu hefir mjer legife vife a& kvífea undan farin ár; en nú er jeg nokkufe vonbetri. Menn hafa mestu óbeit : á katóískunni, eins og verfeugt er, og svo höfum vife nú fengife rtiikla fræfeslu úín hana í bók Sig- ttrfear Meistefes, sem gjörir þessa óbeit á rökuni byggfea og styrkvari; þá er hife þrifeja, sem rnjer þykir nú ekki minnst í varife, afe gufesorfeabækur Pjeturs prófessors breifeast út ura landife ogailur fjöldi manna tekur þeim mefe fögnufei; því þær eru ritafear í hinuut eldra trúaranda, sem talar svo ve! til hjartnanna og almenningi feliur miklu betur, en afe öferu leyti svo vel samdar og jafn- ar a& gæfcum, a& jeg ætia, afe engar gufesorfea- bækur, sem jeg þekki, hafi verife svo vel ritafcar hjer á landi, og mefe jafnfagurri mælsku og síyrkri, sem þær, nema Jóns byskups Vídalíns. Eiga því þessir kennendur prestaskólans, sem bafa samife handa okkur svo ágætar bækur, okk- ur til trúarstyrkingar, sannlega miklar þakkir skildar; og a& sínu leyti einnig sá merkismafeur, sem hefir komifc þeim svo fljótt á prent og út um landife. Jeg voria einnig,- afe ungu prestarnir taki upp kenningarhátt prófessorsins, sem okk- ur fellur svo vel, og verfei þetta allt saman meö óbeitinni á katóiskunni til góferar styrkingar og varnar mðti henni, þegar hættan af henni sýnist og vofa yfir okkur. B. 4. Umburðarhs-jef. Mefe því ýmsir menn hafa mælzt til þess vife mig, aö jeg skyldi gangast fyrir afe stofna fje *

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.