Norðri - 29.02.1860, Blaðsíða 7

Norðri - 29.02.1860, Blaðsíða 7
15 Vjer ætluvn nú ekki aí> þessu Binni ab fara mörguin orbuin um fyrirtækib sjálft, naubsyn þees og hagsmuni þá, #r Islendingar mega af því rænta, þrí ábur lilfært umburbarbrjef gefur ekkert til- cfni til þess, þar þa& ekki ber vib ab færa nein- ar ástæbur fyrir því. Einungis viljum vjer bibja livern mann ab skoba vel huga sinn ábur en bann ræbst í þib ab skilj* vib frændur og vini, ætt- menn og ófcul, tungu sína og þjöberni og atvinnu- vegi þá, sem hann katin til og þekkir og er upp- alinn vifc, til þess ab leggja líf sitt og sinna í tvísýna hættu og tapa öllu þessu, er ná var tal- ib. Vjer sku'.um láta oss annt um ab fylgja þessu máli meb mesta athygli, og reyna til ab skýra almenningi Ijösar frá, hvers þeir missa og hvers þeir eiga von sem nýlendumenn í öírum löndum óbyggbum, þ<5 landskostir knnni ab vera betri. (Afcient). Est modus in rehus &c. Horatz. Hnflfc er bezt í hverpim leik J>afc mun flertnm Uunnngt, afc eptir kirkinsifcum páfa- triiirinnar er klerknm bannafc afc kvongast, og fellnr þrí arfnrinn einatt undir páfastólinn. Hvílika sifcferfcis spilling afc iikvænifc (cælibatifc) hafl haft í för mnfc sjer, þafc er ó- frasgt orfcifc nm alian haim. Fylgíkonnr höffcu samt klerk- arnir ekki allfáar. Er mælt, afc Sveinbjðrn prestnr í Múla JnírfcarsOB hafl átt 50 biirn. er hann kenndist vifc, en hálf- refar væri »fc anki. (Espól. Árb. 2 þ. bls. 112.'. Jóni bysk- upi Arasvní fylgdi Heiga, og vifc iienni áttí iiann mikifc af- kveroi; og er þafc næsta eptirtektavert, hvernig ranglætifc vifc þenna „seinasta islending0 nmbnnafcist mefc blessnnar- ríkri kynsæld. k þessn rjefci hinn sæli Lntherns mikla bót, þegar hann leysti hvorttveggja kynifc nndan þessn villn- dómsins ánaufcaroki; harm var sjálfur Diunknr og kvæntist nminn. þó heflr samlyndi milli hjóna þessara ekki ætífc verifc sem blífcast; því mælt er, afc einhverjn sinni hafl hann sagt: „Vifc margt á jeg afc berjast! Jeg á í itrffci vifc páf- ann, vifc djiifnlmn og hana Kötn mfna". Hlnn lærfci fornfræfcingnr og þjófcskáld GunnarPálsson kvafc nm páfann kímnisbrag í ofan sögfcu tilliti, og er þetta 1. eteflfc: „Munknr og nnnna, hann Marteinn og hún Katrín, hvort öfcrn nnna, en aldrei koma til þín, hansskelin þnnna, vifc hafifc snfcnr ófrýn, skræfan alkuuna, er skammast aldrei kann sfn“. í hinni grfsk - katólskn kirkjn mega klerkamir gipta *lg einn sinni, en bysknparnir aldrei. Nú kynni einhverj- nm mefcal vorra lútherskn bræfcra afc hvarfla sú spnrning í hng: Hve opt prestnm vornm sje vifcsæmanda efca ráfc- legt afc giptast ? Hinn iærfci Harms iætnr þetta liggja milli hluta, sem vonlegt er; en til frófcleiks segir hann frá því, hvafc þrfgiptnm presti nokkrnm hafl gengtfc til þess, afc giptast svo opt: „í fyrsta sinui", „sagfci prestnrinn“, -gjörfci jeg þafc til afc eignast mefchjálp (in opns), f aunafc sinn gjörfci jeg þafc til afc bata efnahag minn (in opes), f þrifcja sinn gjörfci jeg þafc ti! afc fá mjer afchjúkrnn in opem). Nú á tímaas enn þá únppsiegna opna eptir afc leysa úr þvf: hvafca inntok »fc» ábrif þafc mnni hnfa á láfcferfctfc, ef kathólskn prestarnir leifca avafc sjar eifc einn í þessari greln (d: in pnncto Sextl) iun f bnd vort. E. Th. D 6 m a r. (Absent). Bláfátækur barna og ámagamabur basl- ar vib búskap á skuldaþungri en heyskaparlausri jörbj sem varla gefur honum nægilegt fóbur um gjafatímann handa þeim fáu skepnum, sem hann má þó til ab streitast vib ab framfæra til þess ab geta — auk annars — haldib líftérunni í sjer og sínum, goldib þab honum gjalda ber til allra stjetta, og stabib í skilura vib landsdrottinn. því dæmist rjett ab vera: Hann skal gjalda presti sinutn lambsfóður. Húsmabur, lausamabur eba vinnuhjú telur fram til tíundar hálft hundrab, sem er öll hans aleiga, nema hvab hann kann ab eiga eitthvab af ungum börnum, sem hann er skyldugur fram ab færa, samt eitthvab af skjaldaskriflum og baugabrolum, sem ekki nemur einskildingsvirbi. því dæmist rjett ab vera: llann skal gjalda presti sínum dagsvcrk «g kirkjunni hálfan IjóstoJl. Einhleypur úmagalaus mauraselur er í svo- nefndri grashússmeimsku — en geldur ekki ept- ir eba býr ekki á neinni jörb — en hefir þú samib vib eiganda lands þess, er hann hefir grashússmennsku á, a& meiga reita máske handa einum 50 kindum upp á vissa skilmála, sem þeirra fari í milli. þvx dæmist rjett a& vera: llaun skal ekki gjalda prestl sín- um lambsfóður. Húsmabur, lausamabur e&a vinnuhjú, sem er úmagalaus og á bezta aldri og þar á ofan efna- gúbur, á fasteignir og peninga á kistubotninum, en varast sem heitan eld a& eiga — a& minnsta kosti svo á beri — nema í flesta Iagi svo sem tvær ærgrindur, svo liann sleppi hjá tíund. því dæmist rjett ab vera: Hann skal hvorki gjalda presti sinum dagsverk nje kirkjunni Iiálfan ljóstoll. Eptirniæli ársins 1S59. (Endir). Vi& byrjun ársins 1859 stúb klába- faraldur þa&, sem geysab hcfir hjer á landi um

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.