Norðri - 30.04.1860, Blaðsíða 3

Norðri - 30.04.1860, Blaðsíða 3
27 — orku til ei sporum — ibnir vorar einn og hver cptir statuli og kjörum. f>á mun skortnr flýja frá og frekt ci kostum þrengja, þá mun hægt a& sýna og sjá, hvafe sumir nær vefengja: afe sína fósturfoldin kær fæfeir mörgu nifeja, ef sjáifir bara viljum vær vinna afe því og slyfejg. Vorar fundife fáum þá forfea nægtir betri, niifeur kvffenir megum sjá móti nýjum vetri; ánægju vife afeför haus yfir ntunum lýsa, og miskunn gáfea gjafarans glafeir endurpn'sa. Jón Mýrdal. (Afesent) Jeg vr nil afe Iesa alþingistífeindin, og er jeg svo heppinn afe vera búinn afe komast yfir 5 hepti, þó ckki sje nema 7 mánufeir sífean þinginu var slitife; samt cru þafe ekki gjafatífe- indi, cr jeg hefi undir iiendi, og skal jeg fúsiega taka undir mefe þeim alþingismönnum sem sögfeu: þafe væri ekki daiurinn sem þyrfti afe borga tífe- indin mefe, er stæfei þeim fyrir almennings bylii, heldur hinn úhæfiiegi dráttur og erfifeleiki vife afe geta fengife þau heim til sín; og fmnst mjer afe alþingi hafi lítife bætt úr þeiin vandkvæfeum mefe uppástungu sinni, um útbýtingu þeirra gefins til hreppanna; þingife heffei heldur átt afe finna ráfe til ab ílýta prentun þeirra og greifea fyrir útsend- ingu þeirra; en hafi slíkt ráb ekki verife fyrir hendi, þá álít jeg uppástunguna batri en ekki, því þar vife minnkar fje þafe, sem almenningur legg- ur á borfe fyrir rotturnar í Eeykjavík, er jeg fyrir mitt leyti vildi helzt afe væri ekkert. Mjer lieffei annars sýnzt tiltækilegast, afe tífeindin væri prentufe í Kaupmannahöfn, og send sKan í lieilu líki á alla verzlunarstafei hjer vife land mcfe fyrstu skipum á næsta vori, og mundi þafe verfea hife greifeasta og umsvifaminnsta, en verfea útsöiu þeirra til gófera framfara; því þegar tífeindin eru prentufe í Reykjavík er verib afe unga einu og einu hepti til einstöku nianna hingafe og þangafe um landife, svona eptir því sem þau dragna út úr prentsmifejunni, og eru svo þessi hepti búin afe ganga sjer til húfear, þegar Inksins öll bókin er fáanleg, svo menn nenna ekki afe verja ómaki og fyrirhöfn til afe útvega sjer þau, þegar inenn eru búnir afe snapa upp rneiri part af innihaldi þeirra bæfei úr blöfeunutn og á atinan hátt. Mfcnn kunna afe segja: Ef^tífeindin eru prentufe í Kaupmartna- höfn verfeur drátturinn enn meiri, þar sem eng- inn fær þau fyrri en eptir næstum ár, og er þafe í sjálfu sjer satt, en þó mun optast lifeife á áriír þegar þau eru tilbúin frá Reykjavík, og afe minnsta kosti er þafe eitthvert ólag, ef menn gæti ekki fengife þau fyrri en 14 dogiim fyrir næsta þing, eins og einn þingmafeur sagfei heffei þó orfeife sitt hiutfall um tífeindin frá 1857. —: Fyrst jeg er nú á annab boife afe minnast á alþingi og alþingis- mál, skal jeg láta þá ósk í ljósi, afe sem llestir riti í blöfeunum um mefeferfe og úrslit ýmsra mála á þinginu, þær athugasemdir, er þeim kynni afe hugs- ast, því þar sem þingife hefir og á afe hafa tillit til þjófeviljans og almennings álitsins, þá er naufe- synlegt afe þetta hvorttveggja sje gjört lumniigt, og verfeur þafe bezt á þcnna liátt, því jeg get ckki kallafe afe þjófevilji og abnennings álit láti sig ætífe í ijósi í bænarskrám; og þó þær sjeu samdar á einhverri fundarnefnu og undirskrifafear af nokkrum mömutm, en sífean reknar á þingife án þess fleiruin gefist kostur á afe sjá bær; og skaijeg í þessu falii benda til hclgidagamálsins, cr jeg kalla fengi hlægileg úrslit á þinginu, og væri óskandi aö líkt færi ekki um fleiri; því jeg er hræddur um, afe virfeing þingsins rýrni ef þafe ver túnanum lil afe brjóta nifeur á þessu þingi þafe, sem þatf byggfei á liinu. þafe er nú einkanlega- eitt mál, sem þingife Itaffei' til mcfefeifear seinast, sem hefir valdfe ept- irtekt niína; en þafe cr „um illa mefeferfe á skepn- utn.“ þ>ó ekki liafi jeg sjcfe úrslit þessa máls, þá geng jeg afe því vísu, afe þau hafi orfeife í sömu stcfnu og bænarskráin óskafei-; meb því jeg sje ab fleslir af þingmönmnn áiitn naufesynlegt lagabofe, sem ákvarfeafei straff fyrir illa mebferfe á skepn- um, og álitu enda ekiú svo vandasamt að semja þafe. Jeg skal nd engan veginn upp á standa, afe mefeferfe á skepnum sje í alla stafei eins og hún ætti afe vera, heidur þvert á móti, afe lienni sje mjög ábótavant, þegar litife er yiir þafe almenna, og afe þab sje skylda mannsins, afe gjöra hvafe í hans vaidi stendur, til afe vernda rjett og frelsi skepnanna, en eigi afe sífeur áift jeg mikife vanda- verk afe semja nýtt lagabofe um þetta efni, sem -vcl ætti vife hin óteljandi tilfelli og kringumstæfe- ur, sem þessu eru ætife samfara, og sem gæti "verkafe nokkufe í þessa tilæiiufeu stefnu; hilt þykir mjer liggja í augum uppi, afe siíkt lagabofe gæti reist daglegar þrætur og málastapp miill inanna, sem þó ekkert yrfei úr annafe en óvild og liatur afe lokum; þegar svona hver á afe koma upp um hinn, þá vil jeg ímynda mjer, afe notafe yrfei smátt vife þann, sem einum væri mifeur í þokka til, en aptur sjefe í gegnum fingur vife hinn, sem þó væri niáske hegningar verfeari, fyiir utan þafe, afe ekki er ætífe liægt afe sanna tilganginn í verk- um manna mefe afleifeingunuin, og mundi opt hinn ákærfei koma vörn fyrir sig, og rriálife einungis verfea afe ónýtu þrasi. I landslögum vorum eru nógar og greinilegar ákvarfeanir, sem mifea til afe vernda skcþnur, sem einum tilheyra, fyrir illri og skafelegrí mcfeferfe annars: þafe er því eiíiungis afe

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.