Norðri - 30.04.1860, Blaðsíða 6
30
hinn fegurstiog ágæiasti konungsbær í öllu rík-
inu, brann til ösku abfarandlt hins 17. ílesem-
bermánabar næstliöirm. Er mælt, aö kviknaí) hafi
í otni, er nýiega var settur í forngripasafni því,
er konugur vor hefir lagt svo mikla stund á ab
safna. Var eldurinn orbinn drjdgum magnabur,
er hans var vart, og þó ab konungur vor og hirb-
menn hans, og airir er í grennd bjuggu, gengi
ágæta vel fram afe siökkva varb eigi abgjört. Olli
því einkum, aö mikill þungi var á hinum efstu
loptum, þar sein eldurinn byrjabi, og þegar þau
tóku a& brenna, brustu þau og fjellu meb ölla
því er á var, niöur á hin næstu, varö falliö svo
mikib, ab hvort lopt brotnaöi a& ötru, og hljóp
allt sem skriða niÖur í kjallara, og stóö þá höil-
in öll í björtu báli. Miklu varb bjargaö, en fjarska
margir dýrindis gripir og fegurbar smíÖi fórst þar
á svipstundu, málverk mnrg og húsatjöld afbragÖs-
leg og. margt annab. Bar konungur vor ágæt-
lega skaba sinn og kvab ást þegna sinna mundu
hjálpa sjer til ab byggja höil sína upp af nýju.
Mörgum mönnöm í Danmörku fjcllst mikib
um missir þessarar frægu konungshallar, því æ-
tíb hefir þjófin unnaÖ mikib þessum inörgu á-
gætisbyggingum Kristjáns kontmgs fjórÖa, sem ver-
ib hefir einhver merkasti konungur Danmcrkur,
og þessi höll var hin fegursta af smífuin hans,
enda liefir verib kostíib fjarska miklu fje til viö-
urhalds henni og skreytingar í tíb þessa konung-,
16,000 rd. á ári. Margir merkismenn hafa hvatt
til aÖ byggja upp þessa miklu liöll aptur, sem
líkasta hinni fornu ab minnsta kosti ab utan, og
hata Danir þegar skotib saman 117,000 rda., og
konungur vor sett nefnd til ab gjöra uppástung-
ur um endurreisn hallarinnar og taka móti gjöfum.
En Iíka hefir mörgum afhiuum skynsamari mönn-
um þótt þetta óþavfa kostnabur, eins og vjer iíka
ætlum ab vera muni. þab hefir lengi heyrzt, síb-
an ab þjóbin tók aÖ hafa höud í bagga meÖ um
stjórn í Danmörku, ab ríkisþinginu hefir þótt
næsta ísjárvert ab veita stjórninni mikiÖ fje ár-
lega til vibhalds öllum þeim höllum eÖa konungs-
bæjum, er hinir einvöldu Danakonungar, sem
gátu farib meb fje ríkisins eptir eigin vild, hafa
veriÖ ab byggja hver í kapp vib annan, og hver
eptir sínu höföi; svo þó ab nú konungsbæir þessir
fækki um einn, má telja þab óráb fyrir ríkib aÖ
kosta til þess peningum svo millíónum skipti, ab
koma aptur upp þessari höll. þaö gjörirogrík-
inu kostnab einn og óhægindi, ab kommgar hafi
aÖsetur ab stabaidri svo langt frá höfuHiorg rík-
isins og stjórnarrábunum. Kouungur vor á líka
eptir, þó þessi höl! fari, hjeruinbil 7 konungshaliir í
Kaupmannahöfn og kringnm hana.
Skrifab er oss, og líka getur þjóbólfur þess,
ab konungur vor muni ætla ab koma hingab í
suinar meb konu sinni, og væri þab oss Islend-
ingum, sem aldrci höfum verib heimsóttir af kon-
ungum vorum, mikil virbing og mikil glebi, og
þaÖ því fremur, sem hann hefir komib hingaÖ áb-
ur og ávann sjer þá elsku landsmanna mcbhinu
einstaka lítillæti sínu og þjóbblendni.
FriÖur er enn í Norburálfu on miklar vib-
sjár, aliar þjóbir búa her sinn, er enn deiluefnib
Ítalía og halda Frakkar og Englendingar nú
saman, og munum vjer skýra nokkub gjör frá
þvf síÖar.
liinicudar. Meb sunnanpóstinum varlítib
markvert ab frjetta. Af kláfeamálinu kefir þetta
verib skrifab í brjefi frá uierkum mauni í Ar-
nesssýslu:
„Allt af er einhverstabar veriö ab baba urn
allan Flóa nema Villingaholts hreppinn, hefir kláb-
inn í vetur vcrib ab koma upp aptur og aptur
á bæ og bæ og rnjög víba í Sandvíkiirhreppn-
um, líka í Stokkscyrarhrepp rjett f kringum
Tliorgrimsen, mikiil í Sclvogi, nokkur í Oifusi,
en nú sem steridur mun hann lítiii eba enginn í
Grímsnesi og Byskupstungum. Vib marzmánab-
arlok er ætlazt til ab allur klábi verbi oríinn
npprættur, og þá úti vekli þeirra nýju „klába-
reka,“ en því er mi'ur aö svo mun ekki verba....
Nú er dýralæknir Hansíeen, sem situr á Eyr-
arbakka búinn aö taka þá stefnu, ab nefna allt
fellilús cba þess háttar óþrif, en ekki klába,
sem er ab koma upp aptttr og aptur kringum
hann, enda þó kindin sje útsteypt, því honum
þykir, sem vonlegt er, minnkun aÖ því ab vib-
urkenna, aÖ klábinn læknist ekki til hlítar; þó
segir hann klába í Selvogi......................
.......Mikiö er nú þjóbólfur meir og meir ab fali-
astá meiningar niburskurbarmannanna, en þó tekst
lækningamönnum aÖ vilia hann meb sögum sín-
um, því allt af segir hann kláöann minni en hann
er, og þab ekki sízt í Gullbringusýslu“.
Ab sunnan úr Beykjavík, eross skrifab meb fullri
vissu þetta um klábann: „Nú er talib klábalaust
alstabar í Rangárvallasýslu néma á SkeggjastöÖ-
um í Landeyjum, þar eru þeir lækningamennirn-
ir SigurÖur á Skúmstöbum og Hanstcon ttppgtífn-