Norðri - 26.05.1860, Blaðsíða 7
Hartnser um SO ár haf&i hann mef)hjálpara-em-
bætti á h«ndi í þóroddsstafeakiikjusókn.
(Aíisent). I 35—36. blaíi Noríra f. á. cr sagt
frá fráfalli merkiskonunnar Ingibjargar sál. Gub-
niund.-'dóttur í Stóraclal, og viljum vjer bjer geta
lielztu atriba í líli hennar, \y/í hún veriskuldaH
í sjerhverju tilliti, ab minningu he imar væri hald-
iÖ á lopti.
Ingibjiirg sáluga var fædd 1782, en giptist
1804 bóndarinm þorleifi sáluga þorkelssyni, og
bjuggu þau í Stóradal, eptir Gubmund föfur henn-
ar. þorleifur sálogi var einhver hinn merkasti
mahur sinnar stjettar, hreppstjóri í Svínavatns-
hrepp um 20 ár, og alla þá tífe hann bjó sómi
síns sveitafjelags, jafn nafnkunnugur afe gáfum
sem röggsemi og fylgi. Mefe honum eignafeist
hún 13 börn og eru 7 þeirra enn á Iffi, öll 4iin
mannvænlegustu og merkustu í sinni röfe. Arife
1838 varfe hún ekkja, en bjó þó þar á eptir í
Stóradal í 9 ár , þangafe.til hún giptist í annafe sinn
árið 1847 ófealsbóndanum lvr. Jónssyni; þeirra
sambúfe varafei í 12 ár, efea til liins 17. desember
f. ár. er hún andafeist á 78. aldursári.
Ingibjörg sáluga var einhver hin merkastakona í
sinni röfe, og bar mefe sjer þann svip, sem aufe-
kcnnir fyrirkonur. Ilún var vel gáfufe, einari leg
og þrekmikil, giifehrædd og gestrisin kona. Rái -
deild og framsýni sameinuiust hjá henni ifejusemi
og þrifnafei, svo hún bæfi bjó ve! og bjó fallega.
þetta lýsti sjer bezi mefean hún bjó sem ekkja,
þvf fáir bændabæir rnunu þá hafa veiife betur
uuigengnir efca í mciri metum en Stóridalur, og
enginn mun um þafc leytifc hafa komifc þangafe,
sem éigi færi þa'an aptur mefc virfeingu fyrir
henni og prísafci heimilifc sælt. — Ilcniiar var
hvervetna afc gófeu getifc; og mefc rausn sinni og
skörungsskap halfci hún áunnife sjer þá virfeingu,
Sem færri konum mnn hafa hlotnazt í hcnnar
stöfcu. Ilún bar af öfcrum hændakonum, eins og
fyrri mafctir hennar þorleifur sálugi bar af öfcr-
um banduin.
(Afcsent). þann 2. rnarz næsll. sálafei-t sjálfs-
eignarbóndinn Olafur Grímsson á Narfaslöfcum í
þingeyjarsýslu 87 ára gamall, og haffci verifc
ekkjurnafcur ræstlifcin 9 ár eptir konu sína Geir-
þrúfci Davífcsdóttir, sem var mesta gefcprýfcis kona
og af gófcnm ættum. Mefc henni eignafcist hann
6 börn, 3 pilía, af hverjum 2 dóu ungir, en einn
er fullorfcinn og 3 dætur, sem allar eru nú giptar
konur og eiga 10 börn á lífi. Brófcir Olafs sál—
uga var sjera Einar Grímsson, sem lengi var prest-
ur á þönglabakka og sífcan á Hnappstöfcum í Fljót-
nm; annar brófir bans var Magnús Grímsson
sjálfseignarbóndi á Hólkoti; systir þeirra var Krist-
laug Grímsdóttir mófeir umbofesmanns JakobsPjet-
urssonar á Breifeumýri. Giímur 'fafeir þessara
systkyna var Björnsson, foreldrar þessa Björns
voru Olafur og Helga dóttir Björns Kolbeinsson-
ar bónda á Stóruvöllum; kona þessa Björns hjet
Katrín dóttir sjera Bjarna á Eyjadalsá, Magnús-
sonar prcsts afe Aufekúlu, iöfeur sjera Jóns í Lauf-
ási; brófeir Heigu og sonnr Björns var Flóvent
bóndi á Lundabrekku; bans sonur Thómas sera
þar bjó líka hans son, Björn sýsiuniafeur í þing-
eyjarþingi, bans son kanseilíráfe þórfeur í Garfci.
Systir Helgu og Flóvents lijet Olöf, sem giptist
Kolbeini Sigmundarsyni frá Arnarvatni, þeirra
son var Jón fafcir Kristjáns dannebrogsmanns á
Ilihugastöfcnm og þeirra systkyna.
Olafur sálugi Grímsson var allan smn aldur
mesti stillingar- og gefcprýfcismafcur. orfcvar en
orfcheldinn, vandnr afc vinum en vinfastur, mikill
ifcju - og atorkuniafcur á yngri árurn, einkum
mefc túnrækt óg iuísabyggingar á jörfcu sinni, gófc-
iir búhöhlur, gestrisinn, traust og styrknr sveitar
i-innar og galt öllum þafc honum bar í tækarr
tíma, og svo kvafe afe hans reglulega framferfei,
afe konungur sæmdi hann mefe heifeurspening.
Degi sífcar efea þann 3. marz sálafeist sonur
Olafs þessa, Björn afe nafni, ógiptur á fertugs
aldri, meir gefinn fyrir bóklestur en viiiiiubrögfc,
mesti Iiægfcar - og stiliingarmafcur og liaffci fram
úr skaraudi minni. — Dcgi sífcar efca þann 4.
marz sálafcist dóttúrsonur Olafs sáiuga, Oiafur afe
uafni, 15 ára gamall, efnilegur og afbragfc jafn-
aldra sinna til orfcs og æfcis.
áuglýsisgar.
Vorife 1857 rak 3 reifcarhvali á gninn fyrir
Hara-tafcabindi á S:.agaströiid. Fyrir jörfcn þens-
ari er kallafc, afc nokkrar kirkjur í llúnavatns-
sýslu eigi allan livalnka. eins og vífar í Vind-
hælis-, Skcíilstafea og Engihlífcai hreppum, undir
nafninu „Spákonuarfur.“
Eigandi jarfearinnar Jón bóndi JónssoníHáa-
gerfi mátti því þelta liapp „sjá og ekkertaifá“
en fann sig bæfei gamlan og efnalítinn tilafeláta
dómstólana leysa þann linút upp, inort hvalrck-
inn væri mefe lögum kominn frá jörfesinni
og öferum, er kúra undir slíkum ókjörum; e:nk-
um þar etja var, vife „ofjaria“ þá, er vísa áttu gjaf-
vörn í málinu.
þafe er nú samt ekki víst, hvort Jón bóndi
heffei láiife þetta kyrrt ef kirknahaldararnir ekki
heffei sjefe þafe ráfelegra, afe „slá tii heys og haga“
og greitt honum sæmilega fyrir þann átrofcning
af fóiki og usla af hrosstim sem hann þola hlaut
mefean á hvalskurfeinum stófe.
Af þessu gjaldi hefir nú Jón bóndi Jónsson
fríviljuglega gefifc Vindhælishrepps fátækrasjófci 50
rd. næstlifcife haust, hverrar rausnargjafar okkur
undirskrifufeum, þykir vert afe minnast opinber-
Iega honurn til verfcskuldafes heifcurs, undir eins
og vifc vottum hinum veglynda gjafara þakklæti
vort, þeirrar okkur (um stund) fyrir trúufca fátæku
sveitar vögua.
Höfnum 16. marzmánafcar. 1860.
Arni Siguirfearson. Jón Gufcmundsson.
hreppstjórar.
Fjármarkife, hamarskorife bæfei eyru, leggjeg