Norðri - 26.05.1860, Blaðsíða 2

Norðri - 26.05.1860, Blaðsíða 2
34 J>ab verbur nú nœsta kostnaírarsanit fyrir bóntl- ann ab halda þarmig fjc sínu f kreppu, enda er landib svo ófijófsanrt, ab þab háir fjenn stóruni, cf þaíi er þarnig parrakab. Vííast hvar hag- ar jafnvel svo Iandslagi, ab þessi fjái vöktun ver?>- ur ba'ibi mjög ótryggileg og jafnvei ómöguleg. Afrjettarlöndin, sem iiggja langt upp í landinu á heibum uppi og öll ná saman, geta menn ekki hugsab til ab nota fyrir sjókt eba grunaí) fje, því ein klábakind gæti þá afe suniiinu útbreitt sýkina um mestan hluta Iands. En óvinnandi verk er þab af) halda geldfje saman vib búsmala heima í búfjárhögum ab sumrinu. þegar afrjettarlönd- in verba þannig ekki notub, getur bóndinn enga saubi haft, en þeir eru rúmur þribjungur af öllu fje landsmanna. Iljer vib bætist nú, ab eins hægt og þab er ab skipa mönnum brjeflega ab passa fjenab sinn heima, eins bágt cr ab sjá utn, ab þess konar skipunum sje hlýtt. Ef ab menn nú þessu næst gefa gæfnr ab liinu kalda og votvibraFama ioptslagi hjer í landi, og því, ub fjenabur er hjer ekki kiipjitur hcldur gengur úr nlln í júní og júlímánubuni, verba ínenn ab játn, ab varla er gjörlegt ab baba fje fyrir þann tíma og heldur ekki eptir iok septem- bermánabar, svo babanir geta varla fram farib nema 3 mánubi á árinu. En þessi tíminn er nú einmitt heyannatímii n, sem er eins árfbandi fyrir bóndann á Js'i-ndi eins og uppskerutfminn fyrir liina dör.sku bændur. þegar nú bóndinn í þessari ar.n íkistíb á ab s» kja klábalyf til Reykja- víkur, stnndum, ef til viil, tvær þíngmanna- leibir, bíba þar 1 til 2 daga — því þau eru sjaldan, ef þau á annab borb eru fáanleg, fyrri til búin — og baba siban fje sitt þegar veb.ur er þurrt, verba menn þó ab játa, ab j»ab ætíb, en þó einkuin þeg- ar sutr.arib er óþurrkasamt, er mörgum vand- kvæbum og mildum kostnabi btindib ab baba fje. Ab þab gagni lítib, ab fara ab kiippa á veturna saubfje til ab geta hald b áfram læki.ingum vib þab, sanna rcörg dæmi fovn og ný. Jensen dýra- læknir, sem er bjcr af Flli.m álitinn binn dugleg- asti og samvizknsamasti dýialaknir sem bjer hefir verib, tók ab klipjia fjeb vetnrinn 1857—58, cn þab króknabi allt og drapst. Ab vetrinum þaif sjúkt fje 3 til 6 sinnum meira hey en hib heilbrigba, og kemur þab eink- tim af því, ab þab vertur einiægt ab veraágjöf. Sje heyib nú skemmt, getur fjenabur ekki lifab at því eingöngu, þó ab þab hafi nóg af því ab ^ vöxtunum. Bóndinn verbur því ab fækfea fje sínu j um f eba jafnvel um fimm sjöttu hiutj afþvfsem hann ábur hafbi, og þar sem heyskapurinn er enginn verbur l:ann ab stráfella. Gæti mabur nú ab öll- um öbrum atvikum, mun þab sjást, abfækkunin hiýtur ab verba mikil. þessu er líka svo hátíab. Jeg skal nú taka til dæmis Gullbringu og Kjós- arsýslu, sem næst liggur Reykjavík, þar sem eng- in Bnáubsynjalaus“ niburskorbur, sem kaliab er, hefir fram farib. þar er fjártalan eptir opinber- um skýrslum minnkub frá 50,000 tii 3,753, eba ekki meira cptir orbib en 7,5 af hundrabi. Ilvab gagnar þab nú bóndanum, sem hefir saubfjár- ræktina sjer til abalatvinnu, ab bann meb lækn- ingurn getur bjargab 7,5 af hundrabi, þegarhar.n missir 92,5 afliundrabi? þab gagnar Iionum næsta lítib; en þab skabar þvert á mót hib alíTienna, því veikin dylst þó enn í þessum fáu kindum, og þó kindurnar virbist ekki klábogar ab haustinu, þeg- ar búib er ab baba þær 4 cba 5 sinnum um sum- avib, sýnir þó reynslan ab klabinn biýzt út aptnr til og frá ab vetrinum, eins og líka er ebiiiegt, þegar menn neybast til ab liætta hekningiinum 9 mánubi af áriiiu. Fjársýkin brýzt því út aptur, og menn neybast til sumar eptir sumar ab bvrja frá upphafi, 4n þess, ef ti! vill, ab ná tilgangi sínmn nokkurn tfma. Og á meban á þessu stend- ur getur aubveldlega svo farib, ab sjkin breibist út; ásigkomtilag landsins gjörir útbreibs’una svo aubvelda, ab óvinnairdi virbist ab sporna vib henni. þegar nú af abalatvinnustofni sveitabóndans ekki er meira eptir orbib en þrettándi partur; á bverjti á hann þá ab lifa meban einstakir menn eru ab verja stórfje tii ab halda fram þessmn lækninga- tilrauniim ? Auk þessa eru engin lög sem gilda á Islaudi um fjárklába nema niburskurlartilskipunin 12. inaí 1772. því stjórninni þóknabist ckki ab fallast á lagafrnmvarp þab, sem samþykkt var á alþingi 1857 — jeg segi iagafrumvarp, þ\í alþingi var sjerstaklega veitt löggjafarvaid í þessu rnáii — og ekki heldur ab leggja fyrir alþing næstlibib sum- ar neitt frumvarp um málib, því nú átti ab rába málinu til lykta á umbobslegan hátt. Hugsibyb- ur nú valdstjórnarmann, sem er skipab, „ef til vill gegn sinni eigin sannfæringu“ ab fyigja fram lækn- ingum. Vesalings sýslumabur, sera annars jafn- gildir hjerabsfógeta hjá ybur, hefir sýsiu meir en 100 herhyrningsmílur ab stærb] og hina örbug- ustu yfirferbar. Hann íhefir engin Iög ab stybj-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.