Norðri - 06.06.1860, Page 2
42
hva& þó aldrei hefir getaí) staH6 íí steini, heldur
eykst þaí) jafnan og þvcrrar eins og fld& og fjara.
4. Við getum ekki skilið, hvar af sá misieikn-
ingur okkar kemur, er oss finnst, ab upphæþ sú,
er sýslumannsbrjefifc seinasta gjiirir okknr a&
grei&a upp í ska&abæturnar sje hjer um 130 rd.
fram yfir þab, sem okkur, þó eptir nokkuf) ná-
kvsema abgæzlu, vir&ist vib heffcum átt ab iáta
eptir ver&lagsskránni vorit) 1858 og fjárframtölu
okkar þá. þeíta þykir okkur nú því kynlegra,
þar sem bæbi ska&abúfa upphæbin var þú tals-
vert lækkub á amísfundinum, frá því sem í önd-
ver&u var stungib upp á í gjafabrjefinu gamia,
og þar sem vjer einnig þvkjumst liafa svo a&
segja sannspurt þa&, a& Húnvetningar telja sig
enn einu sinni búua til a& setja ska&abóta upp-
hæ&ina ni&ur, svo nokkiu muna&i, ef þeir fengju
hitt grei&Iega og fljótlega go!di&. Hvernig nú á
þfessari vangæzlu okkar, e&a þá — ef svo mætti
tala — misreikningi sýslumannsins okkar stend-
ur, þa& viljum vjer fá a& vifa, því oss getur
ekki komi& til hugar a& ætla a& þessu, er okk-
ur vir&ist usnfram vera hi& rjetta, eigi svo sem
í kyrrþei a& s’etta ofan á tillögin, þá til a& borga
me& einhvern var&kostnab inn, e&a þá önn-
ur oss hulin gjnld.
5. Amtma&ur gaf mönnum fulhtr vonir um,
þar hann lofa&i því, a& hann seinna mundi leita
til vi&i&na&ar-, liús - og lausamenn, samtveizl-
unarstjettina, a& svo miklti levti sem liún verzl-
a&ihjer vi& landsmenn, hvort þessir ekki nmndu
og a& sínu leytí vilja taka þátt í þvíýne& bænd-
um og fjáreigendam a& 3jetta ska&abótagjaldi&.
Hvort nú þetta enn lendir vib eintóraa rá&a-
gjör&ina, hvort því hefir nokku& veri& af amt-
manni fari& á flot, og — skyldi nú svo vera —
þá, me& hva&a árangri, þar um vÖ&um vife í villu
og svíma, en ver&um hins vegar a& ætla, a& þa&,
sem þessar á&ur greindu stjettir hef&u fravn lagt,
ef þess í tínsa hef&i veri& fari& á leit vi& þær,
og þær á anna& bor& tjá& sig til þess fáanlegar,
mundi or&ib hafa meira en smámunir, og án efa
svo mikib, a& þa& talsvert hef&i Ijett byr&ina fyr-
ir hinum bræ&rum þeirra.
þa& getur enn fremur verib máli þessu til
stu&nings, ab sí&an prenta&a gjafabrjefib gekk
bjer um sætíir, og menn játu&ust undir ska&a-
bæturnar, hefir margs konar eptirtakanleg breyt-
ing orbib bæ&i á tí&arfarinu og efna ásigkomu-
lagi manna yfir liö{u&. Sumur bafa verib gras-
lítil og óþurrkasöm í meira lagi; naut - og sau&-
peningur manna því or&i& ávaxtarljettur eptir þau;
menn or&i& meira og minna, en þó ví&ast tals-
vert, a& fækka skepnnm sínum ve'gna heyekiu
fram yfir þa& sem e!!a þurft hef&i til heimilis-
nau&synja, bverjar þó voru raeb langmesta móti,
sökum þess, a& láni& fjekkst nú ekki vi& verz!-
animar jafn - ótakmarkab, sem a& undan förrm;
hinn forni lánsfrestur og lánstraustib gamla var
horfib, en grynna þurfti á binu botnlausa skulda-
díki, sem alia var þá og þá búib a& kæfa ; og
svo bættist þa& ofan á, að.vetrar liafa verib har&-
ir, me& ísum lengst frani á vor, og menn víða
komizt í vandræ&i af hevþrotum ; fisk - og hákaris-
afli lijer um sveit a& minnsta kosti í lökil me&-
allagi hjá mörgum; en einstök þirming yfir skepnu-
höidum yfir höfu& a& tala, svo þær hafa tálgast
af monnum á allar lundir, bæði af brá&apest,
uppdráttarsýki, ófeiti og alls kyns ö&rum van-
köldum. þannig hefir þa& nú til gengib í þessari
harfeinda- og útkjálkasveit, sem aidrei hefir get-
a& heldur metib landbúna&inn e&a kvikfjárrækt-
ina, heidur bina svipuiu sjóargjöf eina saman fyr-
ir a&alatvinnuveg sinn; og þó hver viti bezt,
hvafe í sínum garði gjörist, gjörum vjer ei a&
sí&ur rá& fyrir, a& svona e&a þvíiíkt hafi víiVtr
til gengið, Samt sem á&ur getum vi& þessaekki
í því skyni, ab fræ&a rnenn út í frá á bágindum
e&a hailæri sem hjer lieiir gengið; um þess kon-
ar hefir annarsta&ar og af ö&rum verib æri& nóg
janiiab og kveinab, þó vjer þegjum, heldur til
hins, afe sýna mönnum fram á, aö nú muni Iijer
víbast og hjá fieirum— a& máske einstaka manni
frá teknum — mest af því vera orfeife skulda-
fjc, sem rorib 1858 gat máske lieiti& fyllilega
eins manns eign, og sem því þá, mátti iofa
í ska&abætur; en nú er þar á móti flestra —
einkum hinna fátækari manna — högum komife
svo, a& þeir hafa ekki af neinu a& taka upp {
þafe, sem lofafe var, nema af rjettköllu&u skulda-
.fje, af því einu, sem vjer ekki framar getum á-
litife sjálfra okkar heldur annara manna eign.
Eitt er enn, sem oss þykir ísjárvert, en vit-
um hins vegar, a& ekki ver&ur lvaft á spurnirir.i:
Hverjir voru þa& þá, er gáfu hinar fyrstu skýrsl-
ur ura tölu, aldur, skur&artífe o. fl. á því fje,
sem yfir- höfub, var fargafe í Húnavatnssýsiu ein-
göngu til a& varna útbrei&slu fjarkláfans? Voru
þa& ekki a&rir en Húnvetningar sjálfir? Og hvafe
er þafe þá, sem hamlar okkur frá a& óttast, a&