Norðri - 06.06.1860, Page 3

Norðri - 06.06.1860, Page 3
43 þeir hafi geíaf) veriS breiskir líkt og vib aliir, og því kunnab í reikningnum ab hafa rakab eld ah sinni köku, eöa taiib sumt af því skoriö fjár- kiáhans vegria, sem ekki var? þetta þarf eng- inn a& taka fyrir tortryggni af okkur, heldur vekj- um vib einungis máis á því íii a& fá upplýsingu; hana viljum vjer fa', og á henni þurfum vjer áb halda, vjer, sem erum svo framandi í Jerúsalem, a& vjer vitum ekki, hva& á þessum kíá&adögum þar inni gjörzt hefir, vitum ekki upp e&a ni&urjí þessum, ni&urskur&ar - og ska&abótar-vöiundar- krókum, vitum ekki hverjir reikning höf&u yfir þa& sem eitigöngu fjárklá&ans vegna var drepi& ni&ur, hvort utan sýslumenn voru íil þess kosnir ásamt rae& sýslubúum sjálfum, e&a þessir látnir vera við þa& einir saman og cptirlitslaust. t>a& er enn freraur eptirtektavert, ef satt væri, og þa& höfum vjer lauslega fregnað, a& í fyrra vor hafi Húnvetningutn átt a& vera hálft um hálft drumbs a& taka á móti ska&ubótarfje því, sem til þeirra var reki& úr sumum hreppum í Skaga- fjar&arsýslu; og svo miki& má telja'sein víst, a& fje þa&, sem þeim í sama sinn var ætla& úr Fljút- utn, og gó&mótlega átti a& afhenda þeim, þegar þeir vitju&u þess, hafa þeir enn ekki sótt. Er þá ekki von — sje þessu svona vari& — þ<5 okk- ur ver&i a& hugsa ásveigt þessu: Hver sein. ekki vill þegar hann má, hann skai ekki þegar hann vill? þeir hafa máske get- a& í fyrra vor meb rökum barib vi& þáverandi heyjaþrotum roanna þarsveitis, svo þeir ei hafi sje& sjer fært a& geta fó&ra& lii& afckomna fje þab eptir var fram úr, sem og ýmsum íleiri ervifc- leikum me& a& geta um þa& íeyti látifc vitja þess, en hinu sama, og þa& me& engu sí&ri ástat&um gátu har&inda og útkjálkasveitir afc minnsta kosti barifc vi&, því ví&a var or&i& hjer í sveitum hey- laust um þab bil, og telja má vfst, a& sumir hef&i or&ifc hjartans fegnir, a& tnega þá ver&a sem brábast af me& þa&, sera Húnvetningum var ætlað, og þurfa ei a& geyma þab lengur handa þeim, e&a gjöra út fjárrekstrarmenn til a& færa þeira þa& heim, líkt og konum á sængina. Síðan 1&58 hefir því, eins og þegar er á- vikib, a!lt tekib hjer mjög miklum háttaskiptum, og megum vjer því segja: Nú er öldin önnur. Skepnuliöid manna hafa hjer, sem sagt, me& öllu móti farib versnandi, ásíæ&um og efnahag stór- um hnignafc og skuldir, ef ei vi& verzlun, þá þeim mun lieldur annarsía&ar út í fráaukizt tilíinnan- legá, en ey&sia og tilkosfna&ur allur bæ&i lijá fá tækum og ríkutn vaxið svo, a& flestir munuþykj- ast hafa æri& nóg á sinni könnu; hjer af flýtur, eins og áiur er sagt, a& þa& sem 1858, SLenda- lok, hinna beztu ára bæ&i til sjós og ..sveita, var manns eiginleg eign, er nú ví&a ab meira og minna leyíi or&ifc skuldafje. Sumir efnabændur, sem þá lif&u, eru nú anda&ir, og fjemunir þeirra komn- ir vífcs vegar og í óvissar áttir; sumir nýir komn- ir í þeirra sæti, sem aldrei hafa neinu Iofafc; sumir þegar alveg fiosna&ir upp, svo af þeSm er ekki neitt a& hafa, a&rir eptur vi& húsgangsrim- ina, og haldast ei inni me& hyski sínu afsjálfra s^n heidur sveitunga sinna rammleik, en a& sama hófi aukast ir.nanhrepps þarfirnar, erida vir&ast þa:r þá og þegar, og hva& sem framveg- is kann á a& bjáta, vera or&nar svo vi&sjálsverð- ar og miklar, a& ríkis - og efna-bændunum, hva& þá hinum, mun veita ful! ervitt a& rísa undir þeim; og þafc er þó ætí& næst sem næst er: „fátæka höfum vjer jafnan hjá oss,“ hver í sínum hropp; og fyrst viidurn vi& geta rjett þeini hjálparhiind, sem ab bágt eiga umhverfis okknr, og eru sveit- ungar okkar, á&ur en vi& færum a& seilast me& haua vestur um allar sýslur, og vita þ<5 ekki nema hún, alít svo vesæl hún er, kæmi þar nifc- ur sem sízt skyldi og sízt þyrfti, og þeir slippu af henni, sein í raun og veru þyrftu hvab helzt hjáipar vi&. Oss vir&ist Iíka, þegar vjer lftum á búna&artöfluua f Nor&ra þetta sama ár, yfir bún- a&arástandið í Nor&ur- og Austurumdæminu og sjáum, hvernig ástatt heíir veri& í Húnavatns- sýslu strax eptir allan ni&urskur&inn, a& oss gefist þá átylla til a& spyrja me& sjáifum oss: hvert sumir a& minnsta kosti,: sern gjört var og er a& skyldu ab bæta Húnvetningum þann missi, er þeir bifcu af ni&urskur&inum, hafi verib e&a sjeu nú færari a& grei&a þær bætur, heldur en alltjend sumir af Húnvetningum eru e&a voru a& bera sjálfir missirinn óbættan álíka og hvert anna&ó- happ, sem máske af tilvi|juu kom fyrst á Nor&- urlandi vi& hjá þeim? þann 21. apríl, laugardaginn 1. í sumri, var Siglfir&ingum stefnt til fundar, til þess a& birta mönnum brjef frá sýslumanni um upphæb og grei&slu ska&abótanna, og til a& heyra þar um meiningar og tillögur manna, samt hvert menn vildu láta þetta af hendi e&ur ei. Aþessumfundi voru þeir nokkrir, er ekki mæltu ; nokkrir og þó wjög fáir, sem — líklega til afc koma sjer úr

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.